Dagblað

Tölublað

Dagblað - 01.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 01.10.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Þið sem þjáist af brjóstsviða og maga- sjúkdómum, reynið Sódavatn frá gosdrykkjaverksmiðjunni HBKLiA. Verði vanskil á blaðinu eru kaupendur beðnir að láta afgr. vita um það strax. Síml 744. Víösja. Hvalaveiðar stunda Norð- menn af miklu kappi í Suður- böfum. — Sá, sem mestan arð- inn ber úr býtum við þá stór- útgerð er hvalaskyttan. Nemur sú upphæð oft 200 krónum fyr- ir hvern hval, og verður því stór upphæð, ef vel veiðist. Það er ekki ótítt, að hvala- skyttan fái að launum i sinn hlut 40—100 þús. krónur eftir úthaldið, og er það margfalt kaup á við aðra skipsmenn. Panhig nær vélstjóri tæpum 7 þús. krónum yfir veiðitím- ann og stýrimaður fær í mesta lagi 20 kr. á hval. Þetta þykir sumurn norskum blöðum misrétti mikið, því þótt skytturnar eigi skiliö mikið kaup fyrir starfa sinn, þá sé þessi kaupmunur alt of mikill. Frú yflrdómari. [Norsk frú, Ruth Sörensen Bil að nafni er nýskeð skipuð aðstoðardóm- ari í yfirréttinum í Frándheimi. Er hún fyrsti kvendómari í Nor- egi. Hún var áður ritari í versl- unarráðaneytinu. 9 U tsala byrjar í dag- 1. október. Morgurkjúlatau frá 5 Kr. í lijólimi. IJlIarfeppi meó liálfviröi. lAáputau, mjög ódýr. Höfuðsjöl, Gfardínutau og inargt fleira. 20% á léreftum. 10°/o á klæðum og tvinttauum. H. P. DUU3 A-deild. E.s. ,Gullfoss‘ kemur í þessari ferð við í Hull, í staðinn fyrir Leith. Skipið fer héðan laugardag 3. október kl. 6 síðdegis. H.í. Eimskipaíélag íslands. Stór lækkun. Strausykur, Molasykur, Kandís, Hveiti, Rúgmjöl, Haframjöl, Hrisgrjón, Maismjöl, Dósamjólk, Rúsínur, Sveskjur, Kaffi, Export og allar aðrar nauðsynjavöaur verslunarinnar eru lækkaðar í .verði. \ Kópaskersbjöt kemnr í næsta mánnði. Talið við mig. Gunnar S. Sigurðsson. Von. Skrifstofur okkar eru fluttar i Vonarstræti 4 (beint'á móti Iönó). Hjalti Björnsson & Co.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.