Dagblað

Tölublað

Dagblað - 02.10.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 02.10.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Drekkið POLO frá gosdrykkja- verksmiðjunni HEKLA. Sími 1720. M.s. Svanur áætlunaríerð máiiudagiim 5 okt. M Telráji Konsert í Nýja Bíó þriðjudag 6 okt. kl. 774 stundvísl. Emil Thoroddsen aðstoðar. Magnús Pétursson hæjarlæknir tekur framvegis á móti sjúk- lingum í Kirkjustræti 10, kl. 5—6 síðdegis. Viðkomustaðir: Sandur, Ólafsvík, Stykkisliólm* Program: Mendelssohn, — Bach, — Schumann, — Beetho- Sfmí 644. ur, Saltliólmavik. og ISiítð- ardalur. Kemur við á Stapa, Búðum og Skagarnesi á Suðurleið. ven, — Hubay o. fl. Aðgöngumiðar fást í bóka- verslun ísafoldar og Sigf. Ey- mundssonar á 5 krónur. cJKálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Löguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Fylgiliréf atheiidist á morguu. Guðm. Guðfinnsson augnlæknir, Vetramaður óskast strax. A. v. á. tekur framvegis á móti sjúkling- um í Kirkjustræti 10, kl. 9Y2— 11 f. h. og kl. 27«—4 eftir hád. Sími 644. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Ilí. öiti Sc Ljós. Sonnr járnbrantabóng'BlnB. alveg áhrifalaus. Euginn hló að orðum hans nema amman gamla og frændinn frá Guate- mala, því þau skildu ekki neitt, og svo varð Kirk að hætta þvi gamni. Kirk var í hreinustu vandræðum. En hann skildi þó svo mikið, að fólk þetta var alls ekki að hæðast að honum, heldur var þetta eitthvað sem heyrði til siðvenjum þeirra og kurteisis- reglum. Petta var vel siðað fólk, en uppalið eftir alt öðrum reglum, heldur en hann hafði vanist — það var alt og sumt — og þareð hanu hafði kosið að tengjast þeim, varð hann auðvitað að fella sig við siði þeirra. Smámsaman vandist hann umhverfi sínu, og hann fór nú að litast um í herberginu, er var nijög einkennilega útbúið. Húsgögnin voru í sjálfu sér falleg og dýrmæt, en þeim var raðað i ^éttan ferhyrning eins og girðingu, og á miðju gólfinu stóð stærðar skrautker, sem þó var alt annað en fallegt. Hingað og þangað í stofunni stóð mesti fjöldi allskonar skrautmuna úr ýmsu efni, en það stóð alt á gólfinu. Á gólfábreiðu í einu horninu lá tlgrisdýr úr postulini í fullri líkamsstærð. l?að hafði geisistór augu úr gleri, þau voru meira að segja stærri en augun i frændanum frá Guatemala, og það glórði og glitti svo einkennilega í þau, að Kirk fanst þau niundu dáleiða sig, og hann dauðlangaði til að reka fótinn i dýrið. Hingað og þangað í stof- unni lágu aðrar áþekkar dýramyndir. Alt þetta hafði mjög ill áhrif á Kirk, en þó fanst honum að hánn langaði mest til að skellihlæja. Kirk gat aldrei seinna munað, hvað það i rauninni var, sem hann hafði talað um þetta kvöld. Indíánastúlkan, sem hafði opnað dyrnar fyrir honum, kom seinna inn í stofuna með aldini á silfurbakka, og rétt á eftir sat Kirk með disk í hnjánum, fullan af ananas fljótandi í safa og vini, og auk þess hníf og pentdúk og kökubita, sem molnaði allur sundur, ef maður að eins leit á hann, og öllu þessu átti Kirk að halda í jafnvægi á hnjákollunum. Letta var mesta þrekvirki, en þó hepnaðist honum að komast nokkurnveginn slysalaust út úr þessari eldraun. Er leið að þeim tíma, að hann þyrfti að fara að halda heim aftur, vænti hann þess, að hann fengi þó að segja fáein orð við Gertrudis að skilnaði, en í þess stað var honum fylgt til dyra jafn hátiðlega, eins og honum var fylgt inn, og er hann var kominn aftur út undir bert loft, var eins og steini væri létt af honum. Pað var eins og væri hann nýsloppinn úr fang- elsi; en er hann hugsaði tiljþess, hve meðaumkv- unarfult Gertrudis hafði horft á hann, varð hann þegar rólegur á ný. Hann gekk yfir torgið

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.