Dagblað

Tölublað

Dagblað - 06.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 06.10.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Eldavélar hvítemalj. og svartar. Ábyggilega bezt kaup hjá J. Þorláksson & Norðmann. V. B. K. tSZýjar vörur eru nú komnar, og meira kemur með »DOURO« og næstu skipum. — Verðið að miklum mun lægra en áður vegna gengisins. Eldri vörur eru færðar niður'í verði, í samræmi við nýju vörurnar. Gerið svo vel að líta á nýju vörurnar og verðbreyt- ingarnar, og þér munuð sannfærast um, að um raun- verulega lækkun er að ræða. *2ferzl. éSjörn cffirisfjánsson ÚTSALAN , ~ * heldur áfram f nokkra daga. Nokkrir nýir pakkar af morg'unkj ólataui með hálfvirði. 25% afsláttur á karlmanna-chevioti. 20% á léreftum. 10% á tvisttauum og gardinutauum. Mikið af ódýru kápuefni. Bezta mjólkin: Nýkomið: Niðursuðuglös á 0,75. Myndarammar á 0,85. Barnaboliar með myndum. Barnadiskar — — Barnakönnur mikið úrval. Barnaleikföng: Hundar sem gelta, o. fl. L Einarsi f Björnsson. Bankastræti 11, Bezta lÉU hið sem þjáist af brjóstsviða og maga> sjúkdómum, H. P. Duus. A-d.eild. reynið Sódavatn frá gosdrykkjaverksmiðjunni HEKLA.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.