Dagblað

Tölublað

Dagblað - 12.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 12.10.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Barytonsöngvarinn Einar E. Markan. Konsert í Nýja Bíó þriðjudaginn 13. okt. kl. 7.15 síðd. Páll Ésólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir mánndag og þriðjudag í bókaverslunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. £paósal/að fijöt af dilkum, sauðum og veturgömlu fé úr beztu sauð- fjárhéruðum landsins. Sömnleiðis Rúllupylsur og tólg- höfum vér til sölu í haust eins og að undanförnu. Nokkrur tunnur af dilkakjöti eru komnar. Slátrun verður með minsta móti í haust og því rétt að tryggja sér kjöt í tíma. Pöntunum veitt móttaka í sima 496. SamBanó ísí. sammnnufáíaga. \ Nýkomið med e.@.„Lyruí*: »ORASIIEK«-OFíiAR græn eml. Eldhúsvaskar ferk. o. fl. gerðir. Gólfflísar, svartar og bvítar, miklar birgðir. Þakpappi, „Tropenol‘S Filtpappi, i liinoleum mikið úrval, o. m. m. fl. — Alt vandaðar og ódýrar vörur, Á. Einarssou Sc Fnnk. Pósthússtræti 9. I fer 8íðustu haost- fer*í> vestur, miðvikdag 14. þ. m. kl. 9 síðdegis. Yiðkomustaðir: allar Snæ- fellsness- og Breiðafjarð- arhafnir, þar með talin Flatey og Barðarströnd. Tekið á móti vörum á morgun,- og á næstu hafnir til hádegis á mið- vikudag. Afgreiðsla Lækjartorgi 3 Sími 744 Guðm. Kr. Guðmundsson. sína eigin framleiðsln, sama gildir nm þjóðféiagið. Notið þvi eingöngu ísleDzku dósa- mjólkina Þið sem þjáist af brjóstsviða og maga sjúkdómum, reynið Sódavatn frá gosdrykkjaverksmiðjunm HBKLA.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.