Dagblað

Tölublað

Dagblað - 14.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 14.10.1925, Blaðsíða 4
BAGBLAÐ 4 Spaósaltað Kjöt af dilkum, sauðum og veturgömlu fé úr beztu sauð- fjárhéruðum landsins. Sömnleiðis Rúllupylsur og1 tólg höfum vér til:sölu í haust eins og að undanförnu. Nokkrur tunnur af-dilkakjöti eru komnar. Slátrun verður með minsta móti í haust og því rétt að tryggja sér kjöt í tíma. Pöntunum veitt móttaka í sima 496. SamBané ísí. samvinnufdlaga Nýtísku: Kápuefni, rvtmBSízSíi-j''■r-. ■ yy • r 1 n i Kjolanauel, nýkomið í miklu úrvali. H. P. Duus A-deild. Frá Landssímanum. Símtöl milli Reykjavíkur eða annara 1. og 1. flokks B stöðva á Suðurlandi og|Austfjarðastöðvanna fást afgreidd (gegnum hljóðmagna) á daginn kl. 12,45—13,15, og á kvöldin kl. 20,45—21. Þessi lang- linusamtöl skulu pöntuð með 2ja klukkustunda fyrirvara. í*eir sem kvaddir verða til slíkra langlínusamtala, eru beðnir að gæta þess að vera viðstaddir á hinum tiltekna tíma, en geti þeir það ekki, að láta þá stöðina vita um það í tíma, helzt um leið og þeir fá kvaðninguna. Reykjavík, l<k okt. 1925. Landssimastjóriiin. Guðm. J. Hlíðdal (settur). Regnkápnr fórstaklega góðar og í ýmsiiiii lituni fyrir kveníólk Og karlmenn eru nýkomnar í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson. Þið sem þjáist af brjóstsviða og maga- sjúkdómum, reynið Sódavatn frá gosdrykkjaverksmiðjunni HEKLA. Verði vanskil á blaðinu eru kaupendur beðnir að iáta afgr. vita um það sírox. Sími 744. í svuntur o. fl. einbreiðir og tvíbreiðir, sérstaklega ódýrir. — Verð frá kr. 1,25 einbr. og frá 2,10 tvibr. pr. meter. — t undirlök aðeins kr. 4,50 i lakið. ÁSG. G. GUNNLAUGSSON Austurstræti I,

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.