Dagblað

Tölublað

Dagblað - 17.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 17.10.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ ^CíBoð. Þeir sem vilja gera lilboð í að grafa fyrir Land- spílalanum og kurla grjót, vitji upplýsinga á teikni- stoju húsameistara ríkisins nœstu daga. Reykjavík, 16. okt. 1925. ézuéýón SamÚQÍsson. Veggmyndir jallegar og ddýrar. FREYJUGÖTU 11. Innrömun á sama stað. Verslunin Ingólfur. Laugaveg 5. <5tý verslun var opnué i gœr á J&augavag ð. (Þar sem áður var Guðm. B. Vikar). Þar er á boðstólum alskonar fatnaður á karlmenn og drengi, Alt nýjar vörur, keyptar við lægsta verði. Standast þær fyllilega samkepni að verði og gæðum við allar útsölur eldri verslana. CSrjöriö svo vel aö ganga £ bœinn. Verðiækkun. Koks kostar nú aöeins 65 krónur tonniö, muliö mátulega stórt, bæöi í miöstöövar og ofna. Ga^stöd Reykjavíkur. halda síðustu Kirkjuhljómieika sfna í Dómkirkjunui sunnudag 18. okt. klukkan 8^/a. Prókram: Corelli: La folia. (Fiðla og orgel). Bralims: Forl. að sálminum »Ó, hve mig Ieysast langar.« Jón Leifs. Forleikur að sálm- inum »Grátandi kem ég nú.« Bach: Toccata. D-moll (orgel). Itach: Ciaccona (fiðlusóló). Luis Couperin: Chanson Luis XIII. Bach: Aría (G-strengs). Bach: Allegro fyrir fiðlu og Cembalo. Aðgöngumiðar seldir í bóka- versl. ísafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar. 744 er sími DagUaOsiDS. Hjá Hannesi: Mjölvörur: Maismjöl, rúgmjöl, haframjöl og hveiti afaródýrt í heilum pokum. — Tækifærisverð á kaíTi og sykri t. d. strausykur á 33 aura V* kg. Perur, epli, appelsínur, vínber og tleira sælgæti nýkomið. Flautukatlar 1,50, kaffikönnur 3,75, pönnur 1,50, skólpfötur 7,50, þvottaföt, þAottabala o. fl. með gjafverði. Postulínsbollar 50 aura, mat- ardiskar 45 aura. Sykursaltað óilkakjöt í tunn- um og lausri vigt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.