Dagblað

Tölublað

Dagblað - 20.10.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 20.10.1925, Blaðsíða 1
Priðjudag 20. október W25. HbagBlaé I. árgangur. 217. , tölublað. T-wAÐ mutiu flestir viðurkenna II að götulífið sé alt annað en holt hinum uppvaxandi æskulýð og m. a. bendir það í þá átt að afbrot barna og ung- linga hafa ískyggilega vaxið á síðuslu árum og munu flest þeirra vera svonefnd »götnbörn«, sem mestan hluta dagsins eru hér og þar um gölurnar og oft langt fram á nætur. Auðvitað er það eðli og uppeldi barnanna, sem mestu ræðnr nm háttsemi þeirra, en eins og kunnugt er, ern þau næm fyrir öllum áhrifuni, og ekki síður þeim, sem tii mann- skemda ern. Heíir margur ung- lingurinn lagst í óreglu og hneigst til ýmsraóhappaverka, eingöngu af þvi að hann hefír orðið fyrir illum áhrifnm og lent í slæm- um félagsskap. — . Petta er svo mikið alvöru- mál, að ekki dugar að skella við því skolleyrunum og iáta alt afskiflalausl, eins og verið heiir. Þeir, sem láta sig einhverjn varða nppeldi æskulýðsins, er það líka ]jóst að hér verður eitthvað að gera, sem að gagni getur komið, en auðvitað er það élitamál hvaða leiðir til þess eru heppilegastar. Eitl af því, sem tiKinnanlega vantar hér eru fleiri leikvellir, því þeir sem l'yrir eru fullnægja hvergi nærri leikþörf ungling- annna og eru heidur ekki svo aðlaðandi, sem skyldi. Börn og unglingar þurfa að hafa gre.ið- an aðgang að leiksvæðum, sem þau geta óátalið verið að leikj- um KÍnuui og vseri þeim þá eng- inn óréltur gerður þótt þau væru rekin af götunum, en það er ó- hjákvæmilegt að gera, ef hér á að halda uppi nokkrum umferð- arreglum. — I'annig er t. d. HverQsgata á mótum Klappar- stigs orðinn að slöðugum barna- leikvelli og eins og umferð þar er nú orðin mikil, gegnir furðu að ekki skuli iðulega hljótasl þar slys af. Þegar gatan er «1- **g fuilgerð og umferð verður þar miklu meiri en nú er, mi telja vist að ómögnlegt verði að komast þar hjá slysum, nema stranglega verði tekið fyrir alla barnaleiki á þessum slóðum. — Auðvilað er það víðar en á Hverfitigötanni að svipaö frara- ferði á sér stað, en þarna ber einna mest á utileikjunum og vanalega fiestir unglingar sam- ankomnir. — Það mun einhverstaðar vera til iagastafur fyrir því, að börn megi ekki vera úti án fylgdar með fullorðnu fólki eftir kl. 10 um vetrarmánuðina og el'tir kl. 12 að sumrinu. í*að er öllum vitanlegt að eftir þessu er ekk- ert farið, og að börn og ung- lingar eru hér einsömul úti, engu siður en fullorðna fólkið, fram eftir öllum nóllum. Margir telja að þessar útiverur eigi sinn drjuga þátt í afbrotum og ýmsu ósæmilegu framferði ungling- anna og því væri mikilsvert að hægt .væri að koma í veg fyrir þetta kvöidslór. Mnn það aðal- lega þess vegna að barnavina- félagið »Sumargjöf« he.lir lálið þetta mál til sín taka og farið þess á leit við bæjarstjórn, að hún hreylli einu alriði i þeim lagaákvæðum, scm að þessu lúla, þannig að börnum innan 14 ára aldurs væri skylt að vera kom- in inn ekki síðar en kl. 8 hausl- og velrarinánuðina og kl. 10 annan líma ársins. Hefir það boðist til að veila lögrcglnnni einhverja aðstoð til að sjá um að þessum ákvæðum væri fylgt. Búast ma við að erfltt veitist að koma pessu 1 framkvæmd fyrst í stað, en fæstum mun bluudast hngur um, að fullkom- in nauðsyn sé að þessi á kvæði séu sett og tftir þeim farið. Kitirlitsleysiðogsjállræðibarn- anna má ekki lengur vera óátal- ið og í sama horfi og verið hefir. Þarf hér tvent tíi, breytt al- menningsálit og aukið eftirlit lögreglunnar með aðstoð annara, um að giluandi ákvæðum, sem að þessu lúta, aé framfylgt. Utan úr heimi. Khöfn, FB„ 19. okt. '25. Aðalskrifgtola jafnaðarmaniin flfltt. Símað er frá London, að sam- kvæmt ákvæðum ráðstefnu socia- lista, er nýiega var haldin í Marseille, verði skrifstofa Inter- nalionale llutt til Zurich. I'jóðverjum sýnd TÍTðingar- merki. Símað er frá Berlín, að þegar Stresemann og Luther hafi kom- ið heim af Locarno-fundinnm, hafi sendiberrar Bandamanna lekið á móti þeim á |árnbraut- arslöðinni. £r þetta talinn heims- sögulegur viðburður. [lljáskaparerjnr. Simað er frá Bangkok, að konungurinn í Síam hafi lýst því yfir, að drotning hans sé ófær til þess að gegna stöðu sinni, og hafi faann þess vegna rekið hana í burtu. Khöfn. FB., 20. okt. '25. Áraugnr Locarno-i'undariiis. Símað er frá Genf, að forseti þýzka ríkisdagsins, jafnaðar- maðurinn Loebe, hafi sagt, að sá mundi verða m. a. árangur af Locarno-fundinum, að hug- myndin um stofnun Bandaríkja Evrópu muni fá byr i seglin, og hann eigi lítinn. Umsögu Coeiidge um tocarno- l'uudinii. Símað er frá Washiugton, að Coelidge hafi sagí, að Locarno- fundurinn sé jafn þýðingarmik- ill og Lundúnafundurinn var. Nú sé íenginn grundvöllur til þess að °ySgJa a °g l)aö muni tímabærl að kalla saman fund, er allar þjóðir sæki, til þess að ræða og hiinda áleiðis afvopnuuar- hugmyndinni.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.