Dagblað

Tölublað

Dagblað - 20.10.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 20.10.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 Gagnfræðaskóla hefja undirritaðir 2. nóv. næstk. í skólahúsiuu í Landakoti. — Kenslusnið, kenslugreinar og stundafjöldi sami og í gagnfræða- deild hins almenna mentaskóla (í starðfræði og náttúrusögu held- ur fleiri stundir en þar), enda alt miðað við að nemendur verði færir nm að ná gagnfræðaprófl við þann skóla. Byrjað verður með einum bekk. Kenslngreinar: Islenzka (5 stundir á viku). danska (fjórar st), enska (fímm st.), sagnfræði (fjórar st.), stærðfræði (sex st.), landafræði (tvær st.), náttúrusaga (fjórar st.) og dráttlist (2 st.). Samtals 32 stundir á viku eða 128 stnndir á mánnði fyrir 35 krónur mánaðarlega. Kenslan fer fram síðari hluta dags, og stendur fram í miðj- an júni. Haldin verða opinber próf á miðjum vetri og vori, og verða kenslumálayfirvöldin beðin að láta i té prófdómara. Til kenslu verða teknir piltar og stúlkur á hæfilegu reki, sem hafa venjulega barnaskólaþekkingu og sem ekki hafa neinn næm- an kvilla. Kenslan er sérstaklega ætluð þeim, sem ekki komast í menta- skólann sakir þrengsla, eða fyrir aðrar orsakir, og hverjum öðrum sem hafa vill. Kenslukaup greiðist fyrirfram mánuð hvern. Menn gefi sig fram við '&SF* Anglýsingum f Dag- t.'luðið má skila i prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðsla ólaðsins. Sími 744. Guðbrand Jónsson eða »Skjaldbreið«, herbergi nr. 8. Heima kl. 1—3 e. h. Sigfús Sigurhjartarson Hverfisgötu nr. 100. Heima kl. 3—4 og eftir 8. Soimr járnbrnntnkðngslna. á framfæri, og Cortlandt hefir einmitt ætlað sér að gera það. Að dansleiknum loknum fer litli hópurinn okkar í kvöldverðarsamsætið og þakk- ar honum fyrir það, sem hann hefir gert fyrir okkur. Það verður dýrðlegt kvöld frá uppliafi til enda! Hefir yður eiginlega skilist fyllilega, ungi maður, hve stórkostlega yður hefir fleygt áframl Hamingjan góðal Mig svimar alveg við að hugsa um þaðl — Já, það er alveg eins og draumur. Ég steig hér á land með einn einasta skóhnepslukrók, það var allur flutningurinn minn, og núna, — — — ó, Runnels, augu hennjir eru eins og tvö stór stjúpmóðurblóm, og þegar hún brosir^ mynduð þér detta ofan af lestarstjórasætinu af eintómri hrifni. — Við hækkuðum I stöðunni I tæka tfð, eða finst yður ekki það? Þér talið um hepni! Fyrir laugardag ættum við að hafa fengið fregn frá Washington um, að okkur séu veittar þessar nýju stöður. Þessi óvissa er alveg drepandi fyrir mig. Rér vitið, að ég á konu og barn, og það hefir talsvert mikið að segja fyrir mig. Pegar þér afhendið Cortlandt úrið, þá gerið þér svo vel að afhenda honum einnig minjabikar frá okkur hinum? Ég held vissulega, að hann verð- skuldi það? Éfí — ég held, að þér ættuð að afhenda hon- um það sjálfur. — í*að er alveg frá I Ég kann að stjórna lest. en samsætissiðir eru ekki við mitt hæfi. í*ér verðið að vera framsögumaður. Góðar stöður, hærri laun og þess háttar er liklega ekki sérlega mikils virði fyrir.ungan mann, sem er trúlofað- ur hinni dásamlegu ungfrú Garavel, en með Runnels-fjölskylduna er það öðru máli að gegna. En nú skulum við halda okkur saman, unz við fáum staðfestingu útnefninga vorra frá aðal- stjórninni. Ég hefi þörf fyrir þessa stöðu, og ég er alveg að sálast úr óþreyju. Nóttin þessi hafði verið jafn þungbær og erf- ið fyrir Edith Cortlandt, sem hún hafði verið fyrir Kirk, en í'andvöku næturinnar hafði húo tekið ákvörðun sína. Hún var ekki hefnigjörn í eðli sínu, en það var skaplyndis-eiginleiki hennar, að hún mátti eigi bíða ósigur. Fram- kvæmd, en ekki orð eða tónar, var eðlileg fram- rás tilfinninga hennar. IJað var eigi nema ein leið til þess að vinna Kirk aftnr, og ef það skyldi verða honum til tjóns, þá skyldi hún samt gera það gott aftur. Þegar eftir morgun- verð, er hún var viss um, að maður sinn var úti, simaði hún til general Alfarez og tilkynti

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.