Dagblað

Tölublað

Dagblað - 26.10.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 26.10.1925, Blaðsíða 1
Mánuda§ 26. október 1925. agSlaé I. árgangur. 222. tölublað. BLÖÐIN eru áhrifamikill mátt- ariiður í hverju þjóðtélagi, og getur miklu valdið um hag aiþjóðar, hvernig þeim er stjórnað. Allar þorri landsfólks- ins lætur sig miklu skifta um innihald þeirra, og fer smekkur manha fyrir máli og rithætti mjög eftir blöðunum. Ðagblaðið heíii' hingað til haldið sig fyrir utan allar stjórnmáladeilur, en hygst að beita ábrifum sínum i þa átt, að til bóta sé hugsunar- hætti manna og smekk. Þess vegna hefir blaðið forðast deil- ur, en vili þó ekki láta afskifta- iaus þau mál, sem allan hávaða manna varðar án tillitst til stjórn- mála. — Illu heilii hafa blöð okkar oft vaðið í aur og ýms- um óþerra 'og því stórspilt smekk manpa og fegurðartilflnningu. Hér skal ekki farið út í neinn samauburð um hvert blaðanna hafi gengið lengst fram i þessu, en benda má á, að Morgunblað- ið hefir látið sig lítlu skifta á hvern veg greinar þess hafa ver- ið skrifaðar. Og væri betnr að ritstjórar þess væru vandlátari - um íslenzkt mál, en raun ber vitni um. — 1 AVþýðublaðinu hefir undan- farið bóiað á töluverðum glanna- skap um almenn siðferðismál. Er hér átt við greinar þær, sem auðkendar eru með br. Ekki niuuu þær vera eftir ritstjórann, 'því Hallbjörn ritstjóri er meiri smekkmaður á mál, en þar kem- Or írarn, þótt honutu séu að vísu nokkuð mislagðar hendur. Greinarhöfundur gerir sér leik að því, að skriía glannalega um áfengisdrykkju og er þoð illa íarið, euda þótt það muni láta vel í eyrum óreglumanna og trantaralýðs. I»aðer gottað verka- "^nn sameinist um stefnumál fí« og gefi út blað þeim til stuð/n- ,ngs og gengis, en það hlýtur aö vera sjálfsögð krafa allra góðra utanna, að þau blöð séa ek^i til hneyksiunar alþjóð, en STo hefir a. m. k. verið om tvær. greinar þessa áðurnefnda höfundar. Áfengissukkið í þess- um bæ hefir síðan 1922 verið svo niik'ið, að sízt er á bætandi með ábyrgðarlausu hjaii um »glussa« og þess háttar. — Ber útgefendum aðeins að skoða þetta sem bendingu um, að þeir láti slíkt ekki koma oftar fyrir almenningssjónir. Blöðin eiga að hafa bætandi áhrif á hugsunarhátt fjöldans en ekki spilla honum. Og fátt er jafn skaðlegt hér í iandi og einmitt iosaraskapurinn i áfeng- ismálunum. — Utan úr heimi. K.höfn, FB. 24. okt. *25. Tyrkir sjálfam sér líkir. Ábyggilegar fregnir herma, að í hefndarskyni við Breta hafi Tyrkir rænt 500 kristnum mann- eskjum í Mosulbéruðunum og slrádrepið flestar. Sumt af'fólk- inu var selt í ánauð, konur sví- virtar og seldar 200 eigendum kvennabúra. Alþ|óðabandalafið &s Balkaa- ófridnrinB. Símað er frá London, að Búi- garía hafi skorað á Alþjóða- bandalagið að skerasf i leikinn, Framkvæmdarráðsfundor kemur saman á mánodag. Grikkjum og Búlgörnm hefir verið boðið að senda þangoð failtróa. Simað er frá Aþenuborg, að stjórnin hafi bannað hernnm að halda afram árás sinni fyrst um sinn. Andstaða Bnglandinga gegn Kommnnistnm. Simað er frá London, að yfir- heyrsla sé byrjoð á 12 ráð- stjórnarsinnom, er voru hand- samaðir fyrir nokkru siðan. Rikisákærandi benti stjórninoi á, að heimilt væri að handsama hvern þaoo, er útbreiðir kenn- ingar kommnoismaos. Ástandið á Balkaa. Símað er frá Beriín, að þýzkir fréttaritarar smður á Balkanskaga áiíti ástandið m\ö§ iskyggílegt. Grænlandsmálíð. i. Horfar. Meðan deilan stóð sem hæst um Grænlaud milli Norðmannjt og Dana fyrir íveioi árum síð- an, ritaði ég nokkrar greinar um málið i dagbiaðið Visi — og einnig í norsk blðð. — Var það í tvennum tilgangi gertt. Fyrst var það, að ég vildi fræða almenning um sannan gang málsins, þar eð fréttir þær, er blöðunum bárust, voru mjög slitróttar og ófullnægjandi, En svo var og hitt, að mér virtist það óhæfa, að vér íslendingar sætum áhugaiausir hjá og kær- ingarlitlir, er deilt var um land það, er geymir heilan kaíia sögu vorrar og grafir fjölda margra feðra vorra og frænda. Hvað sem rikisréttindum Græn- lands liður, — og um þá hlið málsins læt ég sérfræðingana deila að sinni, — þá er þó eitt víst, að engin önnur þjóð á þar meiri itök né sterkari frá forns* fari en íslendingar. Sú þjóð, er nú ræður þar í landi, hefir aldr- ei eignast þar önnur réttindi né meiri en þau, er hún taldi sig einnig eiga hér á landi tii skamms tíma. Teljn þjóðréttar- fræðingar, að það sem ranglega er fengið, hljóti aldrei hefðar- rétt að alþjóðalögum. Kom þetta líka í ljós í samningagerðun- um eftir styr[öldina miklo, er Serbía m. a. fékk aftur land, er húo hafði átt fyrir 600 árum síðan.-------- Bliodar er sá madar, er eigi aér það fyrir, að deilooni um Grænlund verður eigi lokið, fyr en málið verðnr tekið fyrir frá

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.