Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 27.10.1925, Blaðsíða 4
DAGBLAÐ Drekkið POLO frá gosdrykkja- verksmiðjunni HEKLA. Sími 1720. Veggmyndir tallegar og ódýrar. FREYJUGÖTU 11. Innrömmun á sama stad. Verðlækkun. IvoIím kostar ntj aðeins 65 krónur tonnið, mulið mátulega stórt, bæði í miöstöðvar og oína. Gasstöd Reykjavíkur. Matarstell úr steiutaui aðeius 32 kr. Pörf. Hverfisgötu 56. P= VagGlaéiá {?.•£ endur ókeypis til mán- aðamóta. Athugið það! Sameiginlegur safnaðarfundur fyrir dómkirkjusöfnuðinn og frikirkjusöfnuðinn hér í bænum, verð- j *r haldinn í fríkirkjunni á miðvikudaginn kemur kl. 8. Fundarefni Helgidagafriðun. Málshefjandi S. Á. Gíslason. Vonast er eftirj'að vinnuveitendur og aðrir þeir, sem þetta mál suertir mest.^takPþátt í umræðnnum. Reykjavík, 24. okt. 1925. F. h. frikirkjusafnaðarins F. h. dómkirkjusafnaðarins Árni Jónsson, Sigurbjörn Á. Gíslason, p. t. form. p. t. oddviti sóknarnefndar. Alveg- nýtt! Hveutöskur og veski. Dúkk'ur mjög ódýrar. Barnabilar 25 teg., ódýrir. ISIómsturvasar á kr. 0,75 og 100. Speglar og margt íleira. E. Einarson t Björnsson. Bankastræti 11. Rottueitrun. Kvörtunum um rottugang í húsum er veitt móttaka í áhalda- húsi bæjarins við Vegamótastig þessa viku, daglega kl. 9—12 árd 2—7 síðdegis. Sími 753. Heilbrigdisfulltrúinn. Frá Bæjarsíma Reykjavíkur. Þeir símanotendur, sem óska einhverra breytinga við endur- prentun símaskrárinnar, eru beðnir að tilkynna það skriflega á skrifstoíu bæjarsímans fyrir 1. nóv. næstk. Síðari tilkynningar verðnr ekki unt að taka til greina. Einnig eru þeir, sem ætla að fá síma á næsta ári, beönir að útfylla pantanaeyðublöð á skrifstofunni fyrir sama tíma. Bæj arsímastj órinn. cÆa íningctrv örur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolia, Purkefni, Japanlakk. Löguð málning. Ódýrar en góöar vörur. Ytir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. JHLf. Jbiiti &c LjóS. Verði vanskil á blaðinu eru kaupendur beðnir að láta afgr. vita um það st*1*** Sími 744.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.