Dagblað

Tölublað

Dagblað - 31.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 31.10.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Kol. Kol Kol Munið eftir að beztu kolakaupin fáið þið hjá mér, viðurkend steamkol í ofna og eldavélar, verðið aðeins kr. 48,00 tonnið og kr. 8,00 skippundið (160 kg.) heimkeyrt. HNOTU- KOL, bezta tegund, koma næsta mánu- dag, verða seld með bæjarins lægsta verði. Pantið strax. Símar »07 & 1009. G. Kristjánsson Hafnarstræti 17 (uppi). Inngangur frá Kolasundi. F er m í ngargj af i r. Einsdæma úrval handa drengjum og stúlkum nýkomið. Nafn ÓkeypiS á drengjaveski o. fl. OlrOTJ’niQ nýtízku klútar handa siúlk- JLIIÖ unum fylgja töskunum. J Leðurvörud. Hljóðfærahússins. J ij Ujji fiiffl |mj mifl ffiuí Mij B s-Ts "MseÍRssMí e)íisa,T3eMse!ll!98MsaMs eM9 eMs eT9 eMs íMs sMaeMseMejMs ,M eMseMseMseMs tk Síld , 1 | söltuð og kryddnð, í smáílátum, sem vega 5 — 10 kg., er til sölu íí Bjargarstíg 2. Síldin er send heim til þeirra, sem kaupa vilja. Sími 1497 TSý er opnuð í dag á Bragugötu 34. Sími 1790. Goðar vörnr. Lágt verð. Vilhj. J. Húnfjörð. Falleg og' ódýp ferrn- ingarkort (bókakort) íást í Emaus. “Fanney„ — harnabók með myndmn — Fyrsta heftið heíir nú verið endurprentað og fæst í Ernaus (Bergstaðastr, 27), hjá Ársæl, í Bókabúðinni á Laugaveg 46 og á Skólavörðustíg 24 A. — Kostar 1 kr. Pvottastell vönduð, aðeins kr. 16.50. Pörf. Hverfisgötu 56. Hljómleik á 2 flygel halda Páll ísólfsson og Emil Thorotídsen í Nýja Bíó sunnudaginn 1 nóv. kl. 3 e. hád. Viðfangsefni: Bach: Concert c-moli. Saint-Saens: Variatons. Sinding: Variatoner es-moll. Aðgöngumiðar á kr. 3,00 fást í bókaversiun Sigf. Eymunds- sonar og ísafoldar. Yegna áskorana syngur Einar JE. Markan i Bárunni, mánudaginn 2. nóvbr. kl. 9 siðd. 1* íi 11 Isóliisssort aðstoðar. Aðgöngumiðar (sæti 2,00, stæði 1,50), fást í Bókaverslún ísafoldar og Eymundsens og við innganginn eftir kl. 8 á mánudagskvöld. Hótel Hekla Hafnarst. 20. Fægileg og ódýr lier* bes*gl. WiðsíöðvarliítuM. Baö ókeypin fyrir sesti. flleltur ogr kaldur matur allan daginn, Sá, sem kaupir sögur Abraíiams I.íiicolus eðft Vormenn ísiands til ferm- ingargjafa í bókaversl. Emau* Bergstaðastræti 27, fær í kaup- hætir bókina »ff'ermiugar*‘ gjöfiii« (verð 3 kr.) J@ST" Anglýsingnm í D*S* blaðið má skila í prentsm*®!' una Gutenberg eða á afgreiðsla hlaðsins. Sími 744. "* /

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.