Dagblað

Issue

Dagblað - 02.11.1925, Page 1

Dagblað - 02.11.1925, Page 1
ÁTVINNUVEGIR okkar fs- lendinga hafa mikið breyst á síðnstu árnm ogjafnframt hefír þeim fjölgað svo nokkru aemur. Aðalatvinnuvegirnir tveir, fiskiveiðar og Iandbúnaður eru orðnir fjölbreyttari, og hafa tek- ið miklum umbótum, og geta nú miklu fleiri haft þar atvinnu af en áður var, auk þess, sem verkaskiftingin er orðin miklu meiri. Þriðji aðal atvinnuvegur- inn er verslun, og hefír hann iekið stórfeldum breytingum á síðustu áratugum. Verslunar- mannastéttin er nú orðin svo fjölmenn, að mörgum þykir um of, og virðast menn ekki sækj- ast eftir annari vinnu meira en verslunarstöfum. Iðnaður er hér enn á bernsku- skeiði, en sá visir sem kominn er, spáir góðu um framhaldandi vöxt og er nú þegar á sumum «viðum orðinn að arðvænlegri tekjugrein. — Ekki má búast >ið að hér geti þróast eins fjöl- hreytt atvinnulíf og í öðrum löndum, þar sem öll skilyrði til þess eru belri. En hvorttveggja er, að nýjir atvinnuvegir geta myndast, og þó einkum hitt, að þeir, sem til eru geta tekið mikl- nm breytingum til umbóta og mikið fleiri haft þar atvinnu af en nú er. Ætti það að vera að- alatriðið i atvinnumálum vorum framvegis að lögð yrði áþerzla á að umbæta þá atvinnuvegi sem til eru, sem allra mest, svo þeir geti orðið sem öruggastir og arðvænlegastir. Er enginn efi á því, að aðal- atvinnuvegir okkar gætu fram- öeytt miklu fleira fólki en nú er °g afkoman auk þess batnað ^örleitt. T. d. er það öllum ljóst margfalt fleiri gætu lifað hér landbúnaði en nú gera og eÍQnig miklu betra lífi. En auð- vitað þarf hann þá að taka nauð- synleg„m breytingum og umbót- um ogverg„r ekki hjá því kom- ist að svo verði strax á næstu arum. Sama má að mestu leyti segja um iðnaðinn og einnig um aðra atvinnuvegi. — En ef vel á að fara, dugir ekki sami kyrk- ingurinn og framkvæmdaleysið og verið hefir. Þetta þarf al- menningi fyrsl og fremst að verða ljóst og jafnframt þarf að fullnægja þeim skilyrðum, sem eru grundvallaratriði þess, að menn geti hafist handa svo im muni. — t Frií Giiörío Qaðnadóftir, kona Steindórs Björnssonar Ieik- fimiskennara, lézt snögglega í gær að heimili sinu, Grettisgötu 10. Hún var fædd að Keldum í Mosfellssveit 13. okt. 1891, og var því 34 ára er hún lézt. Guð- rún var sérstaklega góð kona og hvers manns hugljúfi, elsk- uð og virt af öllum, sem kynt- ust henni. Þetta sviplega fráfall kom öllum að óvörum, og er mikill harmur kveðinn að manni hennar og 9 börnum, öllum ungum, ásamt öðrum aðstand- endum. Utan úr heimi. Khöfn, FB., 31. okt. ’25. Afshifti Alþjóðabanðalagsins af Balkanmálnnnm. Símað er trá París, að fram- kvæmdarráð Alþjóðabandatags- ins hafi í hyggju að koma upp gerðardómstól fyrir Balkanríkin, er úrskurði í deilumálum þeirra er upp kunna að koma í fram- tíðinni. Afskifti Alþjóðabanda- lagsins af grisk-búlgörsku þræt- unum og hinni yfirvofandi styrjöld milli þeira, hefir stórum aukið álit Alþjóðabandalagsins. Briand óánægðnr með lani- stjórann í Sýrlandi. Símað er frá París, að Briand hóti að fara frá, ef Sarrail sé ekki kallaður heim frá Sýrlandi. Æsingarnar i Damaskus gegn Frökkum fara sívaxandi. Borgarastyrjöld í Kína. Simað er frá Peking, að borg- arastyrjöld sé hafin víðsvegar um ríkið og er orsökin deilur milli Iandstjóranna. Búsnesknr sendiherra í London. Simað er frá Moskva, að Krassin sé skipaður sendiherra Rússa í London. Crænlandsmálið. III. Nl. Afstaða íslendinga. f nokkrum síðustu tbl. Dag- bl. hefi ég birt viðtal við norska skipstjórann Bendik Mannes, sem nýkominn er frá Grænlandi. Var það eigi sökum þess, að frásögn hans í sjálfu sér væri svo markverð né mikilvæg, held- ur af þeirri ástæðu, að gerðar virðast tilraunir í þá átt að fá oss íslendinga til að trúa því, að Grænland sé hrjóstrugt land og fátækt og einkis virði fyrir oss í slendinga bæði á sjö og landi, — Stingur frásögn Mannes skip- stjóra talsvert í stúf við þessar kenhingar. Parf enginn að ætla, að Norðmenn sæki þangað vest- ur langa leið og erfiða, ár eftir ár, til þess eins að tapa á útgerð sinni. En sæki þeir þangað góð- an feng og hagnað, er það einn- ig á færi íslendinga, enda geta sjómenn vorir sér hvívetna góð- an orðstír og það að makleg- leikum. Eru nú löngu liðnir tímar þeir, er menn y>œtluðu sér að eignast skip, en enginn kunni að sigla. —

x

Dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.