Dagblað

Tölublað

Dagblað - 02.11.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 02.11.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLA* “Fanney,, — barnabók með myndam — Fyrsta heftið hefir nú verið endurprentað og fæst í Emans (Bergstaðastr, 27), hjá Ársæl, í Bókabúðinni á Laugaveg 46 og á Skólavörðustíg 24 A. — Kostar 1 kr. Conrad Langaard Beyktóbaks-, Yindla-, Yindlinga- og NeftóbBksrerksmiðjur. OSLO. Stofnsett 1849. Hjalta í Eyjunum, og hafði nú- verandi forsætisráðherra, þá sýslumaður Eyjarskeggja, látið sér ant um að helgidagalöggjöfin væri virt og haldin. Taldi ræðu- maður síðari tíma breytingu í þessu efni sízt til hins betra og að virðast mætti koma á strang- ara helgihaldi, þótt atvinnuveg- irnir væri með nokkuð öðrum hætti. Bjóst hann við að erfið- ast mundi að koma þessu við á botnvörpuskipum, og nær ó- kleyft við síldveiðar. Sigurjón A. Ólafsson, form. Sjómannafél., kvaðst hafa stund- að atvinnu við síldveiðar frá aldamótum og fram að árinu 1918. Hafði það verið nær al- siða meðal sjómanna að forðast veiðar á helgum dögum, og sum- ir útgerðarmenn, einkum norsk- ir, hefði gengið ötullega fram í því að halda við þessum sið, en blessast vel útgerðin eigi að síður. Síld hefði ekki borist á land á sunnudegi. Hvildardag- urinn því komið af sjálfu sér. Nú væri öldin önnur. Jafnvel Norðmenn væri farnir að taka upp þann ósið af íslendingum, að stunda veiðar og vinnu á sjálfsögðum hvíldardögum. — Á þilskipum sagðist hann hafa verið árum saman, frá 15 ára aldri, og hefðu skipstjórar þá yfirleitt látið sér ant um að helgi hvildardagsins væri haldin, og var færi ekki rent í sjó frá því stundu fyrir hádegi og til kvölds. Við botnvörpungaveiði hefði nú verið tekinn upp ann- ar siður, en ekki sæi hann bet- ur en að það sem eitt sinn hefði verið talin helg skylda, væri það •einnig enn, og því væri krafan um hvíldardaginn jafn réttmæt eins og áður, hvort sem bygt væri á siðmenningar-, trúar-, eða beinum hagfræðislegum grundvelli. Frh. ©{ilRynning. Hér með leyfi ég mér að tilkynna, að herra Herluf Clausen, Reykjavík, er einka- umboðsmaður minn fyrir ísland, og um leið leyfi ég mér að mæla með mínum þektu framleiðsluvörum: Munntóbaki, Reyk- tóbaki, Neftóbaki, Vindlingum og Vindlum. Osló, í september 1925. (Sonraó JEancjaaró. Samkvæmtofanrituðu er égorðinneinka- umboðsmaður fyrir verslunarhúsið Conrad Langaard, Oslo, og hefir verslunarhús þetta selt tóbaksvörur hingað til landsins í marga tugi ára, og er alþekt fyrir vöruvöndun. Virðingarfylst <TCeríuf @lausen, Kirkjutorg 4. Sími 39. Reynslan er sannleikur. FRÁN8KA KLÆÐIÐ er komið aftur. Síðasta sending seldist upp á 6 dögum. Karlmannafata-cheviotið og dömu- og drengja-cheviotið einnig komið. Reynslan hefir sýnt, að þetta eru bestu fáanlegu vörurnar. — r Asg. G. Gunnlaugsson & Go.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.