Dagblað

Tölublað

Dagblað - 04.11.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 04.11.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ og páska væri svo ríkar í hugum alls þorra manna, að þessi krafa væri í fylsta máta réttmæt. Magnús Jónsson dósent kvað það vera orðinn drotnandi vana, að skora á þing og stjórn hvar sem hrinda þyrfti einhverju máli fram. Petta væri óneitan- lega þægileg ráðstöfun en sízt einhlít. Einbeittur vilji fjöldans og almenningsálitið væri rétta meðalið. Þing og stjórn yrði að hafa það að bakhjarli ef iög og samþyktir ætti að verða að til- ætluðum notum. Sízt mælti hann bót vanhelgum hvíldar- degsins og kvað nú mikinn mun þess sem áður var. Til sveita hafði hann þráfaldlega séð unnið á helgidegi alveg að nauðsynja- lausu, í beztu tíð. Væri mikill munur á þeirri stranghelgi sem ekki leyfði að bjarga skepnu upp úr feni á hvíldardegi, eða hinni takmarkalausu vinnu sinkt og heilagt. Virtist svo að menn hyltust til að vinna frem- ur á hvíldardögum, vegna þess að þá væri kaupið hærra. er ljósmyndasýning í. R. opin á hverj- um degi frá 1—6 og 8—11 e. h. hjá Rosenberg, litla salnum. Aðgangur kr.1,00. Börn kr. 0.50 milli kl. 1 og 6. 744 er sfini Eagblaðsina KZex og Köur frá kr. 1,00 Vs kg. Molasykur 0,40 — Strausykur 0,33 — Þörf. Hverfisgötu 56. B. 13. S. E.s. Lyra • fer Iiéðan á fimtu<8agiim 5. nóv. til Bergen, um Vestmannaey|ar og Tliorsliavn, Flutning'ur afkendist nú þegar. Farseðlar sækist í dag og- fyrir hádegi á morgun. Fiskflutningur. S<’rá Bergen fara skip til Lissabon, 8uður.9pánar, Cataloníu og Marseille kringum 12. nóv. og til lorð> ur-Spánar kring-um 14.—16. nóvember. Nic. Bjarnason. Cf yður vantar: hálsbindi, sokka, enskar húfur, axlabönd, lina flibba eða hanzka, þá komið þér auðvitað strax til mín, . af því að ég sel allar þessar vörur lægra verði en aðrir og fæ ávalt nýjar birgðir með hverri ferð. <Suðm. €jfi. *ffitiar3 ILaugavegi 21, (beint á móti Hita & Ljós.) — Sámi 65S. Æajfi- og maísöluRásié zSFfallEonan selur gott og ódýrt fæði. Sömuleiðis lausar máltíðir, heitan og kaldan mat allan daginn. Allar aðrar veit- ingar góðar og ódýrar. BuíF með fauk og eggjum, bezta í borginni. — Lipur afgreiðsla ,og 1. flokks veitingasatur. Veggmyndir fallegar og ódgrar. FREYJUGÖTU 11. Innrömmun á sama stað.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.