Dagblað

Tölublað

Dagblað - 06.11.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 06.11.1925, Blaðsíða 3
D A G B L A Ð 3 Kex og Kökur frá kr. 1,00 V* kg. Molasykur 0,40 — Strausykur 0,33 — Þörf. Hverfisgölu 56. ólfur Ólafsson kaupm, Bjarni Jó- sefsson, Gunnar Thordarson, Árni Riis kauptn., Hálfdán Bjarnason kaupm., T. Frederiksen kaupm., Ari Jónsson læknir, Guðm. Jón- mundsson loftskeytamaður, Markús Kristjánsson pianóleikari, frú Sig- riður Thorsteinsson, ungfrúrnar Marja og Ragnheiður Thoroddsen, öll til útlanda. Margir farpegar fóru til Vestm.eyja. ísflskssala. Belgaum seldi afla sinn i gær fyrir 3073 sterl.pd. Hafði skip- ið bæði mikinn og góðan afla. enda er þetta afarhátt verð. — Nokkrir botnvörpungar eru nú á leið til Englands með ísfisk, en allir með lttinn afla, (3—600 kassa) vegna stöðugra ógæfta. Peningar: Sterl. pd............... 22,15 Danskar kr............. 114,18 Norskar kr.............. 93,51 Sænskar kr............. 122,45 Dollar kr............... 4,58'/» Gullmörk................ 108,87 Fr. frankar ............ 18,38 744 er sfini DagWaJsion Víösjá. Gnðmundar Hagalín ritar nýskeð í Björgvinjarbl. »Gula Tiðend« um bókina vStórviðin, er Helgi Valtýsson hefir þýtt úr norsku. Fer hann hlýlegum orð- um um þýðanda og segir m. a.: »------Þýðingin er mjög góð. Það er oft svo, er vér íslend- ingar þýðum bækur, að vér ritum fornsögustíl. Þótt það eigi ekki ætíð við. Og það tjáir eigi er þýða á bækur eftir Moren. Þar á sögustýllinn ekki við. Og Helga Valtýssyni hefir tekist að varðveita það, sem sérkennir mest stíl Sveins Moren: ríkur hugblær, myndauðgi og hlýr og hægur undirstraumur frá- sagnarinnar. — — Ég er viss um að »Stórviði« mun ná hylli ungra og gamalla á íslandi (eins og saga þessi er kunn og kær í Noregi.). — — « Búist er við að talsvert af þýðingu þessari muni seljast í Noregi. Sokkabúðin Laugveg1 42 Bíður öllum að líta á sitt mikla úrval af Sðkkum. Ennfremur Nærfatnað á unga og gamla og alskon- ar smávörur og margt fleira sem á boðstólum er. Sími 662. Tilbynning 1 ríl Tíilll Kvíkur. Rvík, FB 5. nóv. ’25. t gærkvöldi voru sendir héð- an leikir á báðum borðum. Á borði II var 5. leikur ísl. (svart) Rg8—f6. Á borði I var 6. leikur ísl. (hvítt) Bcl—f4. EfflT Anglýsingum í Dag- hlaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðsin hlaðsins. Sími 744. Sonnr járnbrantakóngslns. Ég er að leita að manni, er Wellar heitir. Hann fór hér í land einhverntíma seint í nóv- ember. — Er það einn af vinum yðar? —• Hum, ekkl gel ég eiginlega sagt það. Eins og af gömlum vana strauk Williams hendinni hægt yfir örið. — Wellar? Það nafn hefi ég aldrei heyrt áður. — Ef til vill hefir hann ferðast undir öðru nafni. Hafið þér nokkurntíma heyrt getið manns, sem heitir Locke? Ræðismaðurinn kreisti saman varirnar og lygndi rauðsprengdum augunum. — Getur verið, og getur verið ekki, sagði hann. Hvers vegna viljið þér ná í hann? — Ég hefi frétt, að hann muni vera hér. Það myndi vera mér gleðiefni, ef ég gæti hitt hann aftur. — Hvernig lítur hann út? Williams lýsti nú Kirk svo nákvæmlega, að alt í einu rann npp ljóstíra í kolli ræðis- biannsins. — Jú, jú, ég þekki hann sannarlega, játaði baop með ákafa. Hann er einnig einn af vinum hann dvaldi hérna hjá mér all lengi. ^®ðismaðurinn misskildi alveg ákafann, sem lýsti sér i andliti hins ókunnuga; hann stóð því upp með erfiðleikum og rétti fram feita og svitaþvala hönd sína. — Við skulum ekki vera að þessum blind- ingaleik, herra Anthony. Sonur yðar er heill á hófi, hann er hraustur og glaður og ánægður, og er í þann veginn að komast til vegs og virð- ingar hérna. Mér þykir vænt um aö geta skýrt frá því, að ég hefi hjálpað honum — það var að vísu ekki mikið, sem ég get gert, en ég hjálpaði honum þó af veikum mælti — já, An- thony, ég verð að játa það — og það gleður mig innilega að hitta yður. Eg hefi beðið eftir því, að þér mynduð koma, og mér þykir vænt um, að þér skylduð koma til mín. Ég þarf margt við yður að spjalla. Gesturinn horfði að eins óþolinmóðlega á ræðismanninn. — Nei, nei! Yður skjátlast algerlega. Ég er leynilögreglumaður, ég er að elta þenna vin yðar, Wellar alias Locke, alias Anthony. Það er Ieitað eftir honum sökum sjóðþurðar og ým- issra annara glæpa, og ég skal svei mér ná í hann. Hinn hægláti Williams varð alt í einu hvass- orður, og mjólkurbláu augun hans urðu hörku- leg og hvöss. Weeks glápti á hann stundarkorn og gapti af undrun.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.