Dagblað

Tölublað

Dagblað - 07.11.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 07.11.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ hefði Ólafur Stephensen !átið sér mjög ant um heigihaldið og bannað stranglega alla vinnu, úti og inni. Samtíðarmenn hans hefði verið alvörumeiri í þeim efnum og haft þá trú, að mikil óblessun fylgdi, ef út af væri brugðið. Svo hefði það og verið eftir að hann, 24 ára gamall, varð prestur i Selvogi. Hefði þar þó verið fátækt mikil. Mintist hann þess, er hann eitt sinn eggjaði sjómenn að ná sér í björg, handa konum og börnum á sunnudagsmorgun. Gæftalítið var, en þó helzt á helgum dög- um, svo sem margir hafa veitt eftirtekt að oft er í rosatið. Stutt- róið var og bauöst hann tii að færa messutimann til síðari hluta dags. Tvær skipshafnir voru komnar í skinnklæðin og albún- ar að leggja út, en hvorugur flokkurinn vildi verða fyrri til að rjúfa helgina og snéru síðan heim við svo búið. Sr. Ólafur taldi ýmislegt fram- ferði manna á helgum dögum miklu vítaverðara, en þótt þeir leituðu sér og sínum lífsbjargar, eða tæki saman hey eða fisk á hvildardegi i óþurkatíð, til þess að forða björginni undan skemd- um. Eitt sinn hefði t. d. félag nokkurt fengið leyfi bæjarstjórn- ar til þess að afgirða skauta- svell á Tjörninni. Girðingin hafi verið Fríkirkjumegin, austuihlið hennar ekki langt undan kirkju- dyrunum, þannig að heyra mátti inn í kór hvert orð, sem talað var úti á svellinu. Svo sem nærri má geta, voru þau orð ekki ætíð valin af betri endanum, þótl sunnudagur væri. Jón Baldvinsson alþingism. tók i sama streng og aðrir um helgihaldið, og kvað sjálfsagt að þing og stjórn styddi vilja almennings í þeim efnum og að sfzt ættum vér þar að vera eft- irbátar annara þjóða, þeirra er lengra væri komnar áleiðis f menningaráttina, en béldi kyrru fyrir á hvlldardaginn. Bjóst hann við að ekki myndi löggjafar- valdið liggja á liði sfnu, en bitt væri á valdi fjöldans, að fylgja fram lögunum. Hér í Rvik sæist litill dagamunur, hvoit helgir væri eða rúmhelgir, enda þótt núgildandi lög gerði ráð fyrir hvildardegi. Dvölin hjá Schöller verður leikin sunnudaginn 8. þ. m. kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morg- un frá kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. — Sími 1£5. tak Eftir kröfu lögreglustjórans í Reykjavík verða eftirtalin gjöld tekin lögtaki: Tekju- og eignaskattur, fasteignaskattur, lestagjald, hundaskattur, og ellistyrktarsjóðsgjöld, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 1925, kirkju7, sóknar- og kirkjugarðsgjöld, sem féllu í gjalddaga 31. des. 1924, og bifreiðaskattur, sem féll í gjald- daga 1. júlí 1925. — Lögtakið verður framkvæmt að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 6. nóv. 1925. Jóli. JóhanneNson. Sfmi alþektu g’óðu HLUTAYELTU heldur Barnanppeldissjóðar Thorvaldsensfélagóns í Báranni, sannndaginn 8. þ. m., kl. 6 síðd. I*ar verða margir ágætismunir, svo sem: Eimskipafélags-farseðill til Kaupmannahafnar — Sameinaðalélags-farseðill til ísafjarðar, fram og aftur — Dívan — Dívanteppi — Dívanpúði úr silki, hand- málaður. — Ljómandi fallegt kaffistell úr látíni, 50 króna virði, með bakka úr sama. — Látúns-ljósastjakar, þriggja álma, 50 kr- virði. — Þvottastell, 20 kr. virði — Lopi frá Gefjum — Kol o. m- IMT Alt vandaðir og góðir munir. Inngangnr 50 anra. Dráttnrinn 50 aura. Komið i Baruna á sunnudaginn, áður en alt er uppdregið.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.