Dagblað

Tölublað

Dagblað - 13.11.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 13.11.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 HJjómlcikar Páls ísólfssonar og Emils Thoroddsen, sem frestað var á dögunum, verða nú haldnir i Nýja Bíó á sunnudaginn kemur, og byrja kl. 3 e. h. Munu hljómlistarvinir ekki sitja sig úr færi að hlusta á leik þeirra, og óhætt er að fullyrða. að öllum þyki par gott að vera. I’akrennur eru víða í ólagi, og ker mest á því þegar mikið rignir, •ins og t. d. í gær. Er þá ógangandi eftir gangstéttunum við sumar að- algöturnar, og mun margur óska, að þeir sem eftirlit eiga að hafa im að þakrennur sé í lagi, komist i náin kynni við þessi ókeypis steypiböð. Málverkasyning Kjarvals í Templ- arahúsinu er opin daglega kl. 11—4. Henni verður lokið núna um helg- ina svo það er hver síðastur að sjá verk þróttmesta málara vors og þess naannsins sem mesta eftirtekt heBr á sér vakið. Peningar: Sterl. pd................ 22,15 Danskar kr............... 112,44 Norskar kr............... 91,86 Sænskar kr............... 122,33 Dollar kr............... 4,587* Gullmörk................. 108,89 Fr. frankar^............. 18,55 Bann og bindindi. Sígildnr sannleifear: Hinn nafnkunni norski læknir og at- kvæðamaður Klaus Hansen sagði einu sinni á þessa leið: »Ég tel ofdrykkjuna þvilíkt þjóðfélagsmein, að ég hefi gers bindindismaður af siðferðisleg- um ástæðum, og berzt gegn áfenginu. Það er trá náttúru- fræðislegu sjónarmiði, að ég tel bannleiðina þá réttu leið í þeim málum. Um mikinn hluta mann- kynsins gildir það, að drykkju- skapur verður þeim til stór- tjóns, og þess vegna eigum vér hinir að neita okkur um áfengi, úr því að það er okkur mein- fangalaust«. — — Pussyfoot. Bannmaðurinn og bindindisfrömuðurinn William Johnson, sem alment er kallað- ur Mr. Pussyfoot, kemur til Hafnar i miðjum nóvember. Mun bann að sjálfsögðu ræða bann og bindindi á opinberum mannfundum. Bannmenn í Dan- mörku vinna nú að undirbún- ingi bannsins, og halda að mál- inu verði svo langt komið á næstu árum, að atkvæðagreiðsl- ur geti farið fram um það um land alt. Kain og Abol. í Svíþjóð var maður í heimsókn hjá bróður sínum fyrir skömmu. Peir sett- ust að drykkju ásamt þriðja manni, og er gleðin hafði náð bámarki sínu, lentu bræðurnir í illdeilum, er lyktuðu þannig, að annar þeirra dró hníf sinn úr slíðrum og rekur í bróður sinn, svo að hann lézt rétt á eftir. — Morðinginn er grunaður um smygl og ólögl. brennivínssölu. Tillsynning- frii Taflíélagi Bvíkur. Rvík, FBll. nóv. ’25. 1 morgun komu hingað leikir frá Norðmönnum á báðum borðunum: Á borði I var 9. leikur þeirra (svart) Bc8—e6. Á borði II. var 9. leikur þeirra (hvítt) Be2—b5. Sanur járubrautakóngalns. Frú Cortlandt óskaði að sitja hjá og hvíla sig fjórða danzinn. — Þér eruð þá búinn að bregða trúlofun yðar og ungfrú Garavel? sagði bún í upphafi samræðu þeirra, er þau Kirk höfðu sezt niður i tágastólana utanvert í salnum. Alt brotið og bramlað, ásarnir bognir, stýris- hjólið snúið, benzíngeymirinn lekur. Pað þarf að teyma mig heim aftur. — Pér takið þessu rólega. — Hvað stoðar að stympast á móti? Ég er enginn Samson, sem gengur berserksgang og 'Velti musterum. — Bjuggust þér við að hún mundi láta svo fljótt undan? — Ég vissi ekki, að hún hefði látið undan. Satt ,að segja hefi ég ekki haft tækifæri til aö tala við hana. — En hún hefir þó látið undan. Herra Gara- vel sagði mér sjálfur fyrir tæpri klukkustund siðan, að undir eins og hann hafði látið ósk sína í ljósi við hana, þá hefði hún samþykt að giftast Ramón — og ekki komið með nein mót- »næli. — Ef hún hefði neitað þessu, býst ég við að hefði verið sama sem, að slá fætur undan öllum glæsivonum föður hennar. Hún hefir gert skyldu sína. — Já. Hefði hún neitað Ramón, efast ég um að við hefðum getað bjargað föður hennar. En eins og nú horfir við, dregur hershöfðinginn sig í hlé, hin ungu sameinast á ný, eins og að þér hefðuð aldrei komið fram á sjónarsviðið, og þér — — — kæri Kirk, hvað á nú að verða af yður? — O, ég telst ekki með. Ég hefi aldrei verið talinn með. Þannig er það ætíð með meinleysis fólk. En er það alveg víst, að Garavel verði kjörinn forseti? — Alfarez hershöfðingi á ekki hægt með að bjóða sig fram á ný, þegar hann er búinn að draga sig í hlé opinberlega. Það væri líka held- ur mikið þorparabragð. Og ef svo bæri undir, myndi hann glata öllum stuðningi, og þá fengju vorir áhangendur tækifæri til að beita sér. Ég segi yður það satt, að mér þykir ákaflega vænt um, að þessu er lokið. Pér megið trúa því, að það hefir ekki verið fyrirhafnarlaust, og þó mér þyki fyrir, að þér skylduð brjóta á yður fingurna á milli stjórnmála-hjólanna, þá er samt eins og steini sé létt af mér núna, þegar allri óvissunni er lokið. Alt fram að þessu höfðu þau rætt saman eins og góðir kunningjar, en nú sneri Kirk sér að henni og mælti gremjulega: — Já, frú Cortlandt, þér hafið sannarlega

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.