Dagblað

Tölublað

Dagblað - 19.11.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 19.11.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐ lengra og lengra að og dugir ekki til, nema lítinn tíma ársins. Fátt er borgarbúum nauðsyn- Iegra en nægileg mjólk og hefir hún af mörgum verið spörnð um of, bæði vegna dýrleika og þó einkum vegna þess að hún hefir oftast verið af skornum skamti. Ætti því að leggja kapp á að hafa hér altaf nægilega mjólk á boðstólum og er mikið vinnandi til að svo gæti orðið. Það virðist því ekki vera nein goðgá þótt athugað sé, hvort ekki væri heppilegt að bærinn kæmi sér upp eigin kúabúi og að Fossvogur yrði fyrst og fremst notaður til heyfanga handa því. Að vísu halda sumir því fram að bæjarlandinu eigi að skifta upp til nýbýla og er nokkuð byrjað á framkvæmdum í þá átt. En þeir góðu menn sem fyrir því berjast, verða meðal annars að athuga tvent í því sambandi, að annarsvegar er ræktunarhæfa bæjarlandið svo litið og þröngum takmörkum bundið, að einungis örfáir menn gætu haft nokkur not af land- ræktun og búskap og hinsvegar er landið sem fylgir hverju ný- býli svo lítið, að engin leið er til að lifa eingöngu á afrakstri þess. Og einmitt vegna þess hve það land er lítið sem hæft er til nýbýlaræktunar, myndi altaf verða nokkuð misrétti milli þeirra mörgu sem land vildu fá og hinua fáu sem hreptu. Virðist því liggja nærri að bærinn tæki nokkuð af bæjar- landinu til eigin afnota og bætti um leið að nokkru úr brýnni þörf bæjarbúa fyrir nauðsynlegu lífsviðurværi og liggur þá bein- ast fyrir að koma upp kúabúi í Fossvogi. -m. -n. Tilbynning í rft Taíliélagi Bvíbnr. Rvik, FB 18. nóv. ’25. í gærkvöld var sendur héðan leikur á borði I; 12. leikur ísl. (hvitt) Hdl xHd8. í morgun kom hingað leikur frá Norðmönnum á borði II; 12. leikur Norðm. (hvítt) Ddl—f3. Borgin. Sjávaríöll. Síödegisháflæöur kl. 7,35 í kvöld. Árdegisháflæður kl. 8 í fyrramálið. Nætnriæknir Ólafur Jónsson, Von- arstræti 12, sími 959. Nætnrvörður í Rvíkur Apóteki. Drölin hjá Schöller v?rður leikin i 6. sinn í kvöld, og er það alþýðu- sýning að þessu sinni. Tíðarfar. Suðvestlæg átt víðast í morgun, en úrkomulaust alstaðar nema í Vestm.eyjum. Heitast var í Seyðisf. 7 st., Vestm.eyjum 6, Rvík, Grindavik, Hornafirði og Akureyri 5 st., annarstaðar 3—4 st., nema í ísaf. aðeins 2. — í Færeyjum var 10 st. hiti, og í Angmagsalik 4 st. frost i gær. — Búist er við suðvestl. og síðar suðlægri átt, með úrkomu á Suður- og Vesturl. Jólahlöð Herópsins og Unga her- mannsins eru komin út, en ekki mun sala þeirra byrja að neinu ráði fyr en 1. des. Blöðin eru hin smekklegustu og til þeirra vandað. Líknarstarf semi Hj álpræðishersins er bæjarmönnpm svo vel kunn, að búast má við að þeir létti þar und- ir bagga, með því að kaupa blöðin. Dr. Kort K. Kortsen flytur fyrir- lestur í Háskólanum í dag kl. 5 um Limafjarðarskáldið Jeppe Aakjær. Aðgangur er ókeypis. Bæjarstjórnarfnndnr er i kvöld. M. a. verður þar rætt um fjárhags- áætlun bæjarins fyrir næsta ár. Lyra fer héðan í kvöld kl. 6. Með- al farþega til útlanda eru: Kristján Árinbjarnar læknir og frú, Páll Zóphóniasson skólastjóri, Guðm. Sigurðsson skipstjóri, Stefán A. Pálsson kaupm., O. J. Olsen trúboði, Vilhelmsen kaupm. og frú o. fl. — Margt fólk fer meö skipinu til Vestmannaeyja. Thorvaldsensfélagið er 50 ára í dag. Mörgu nytsemdarstarfi hefir félagið lagt liðsinni á þessum ár- um, og verður vonandi ekki síður framvegis. Peningar: Sterl. pd............... 22,15 Danskar kr............. 113,71 Norskar kr.............. 93,24 Sænskar kr............. 122,52 Dollar kr.............. 4,58'A Gullmörk............... 108,99 Fr. frankar ............ 18,59 Hollenzk gyllini .......184,43 IÞagBlað. Bæjarmálablað. Fréttablað. Ritstjóri: G. Kr. Guðmundsson, Lækjartorg 2. Símar 744 og 445. Viðtalstími kl. 5—7 síðd. Afgreiðsla: Lækjartorg2. Sími 744. Opin aila virka daga kl. 9—7. Blaðverð 10 au. eint. Askriftar- gjald kr. 1,50 á mánuði. Prentsmiðjan Gutenberg, h.f. Laikfélag Beykjavíkur. verður Ieikin i kvöld kl. 8 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó eftir kl. 2. Alþýðusýning. Simi 12. R.©gnliá,pwr allsk. fyrir börn frá 4 ára aldri, verð frá kr. 12,00. líeg-nlíápur á karla og konur. K,©j2Tiifi'alíl£a.r, bláir og mistitir, ýmsar teg., verð frá kr. 45,00. Fi'rðujaliliíir (vatnsþétt- ir) frá kr. 27,50. Nýkomið í Angturstræti 1. i.Hg, Gi.GumiIaDgsson&Co. Nítir. PlBtttP. Nýkomnar klassiskar og Dýtízku nótur og plötur, stærsta úrval. Allar skóla- og kenslunótur. Hljóðfærahúsið. Duglegur iunheiuituniaður óskast nú þegar. — Upplýsingar á afgreiðslu Dagblaðsins.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.