Dagblað

Tölublað

Dagblað - 20.11.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 20.11.1925, Blaðsíða 1
Föstudag SO. nóvember 1925. WaaBlað I. árgangur. 244. tölublað. STOFNUN barnahælis er eitt af þeim nauðsyojaniálmn þessa bæjarfélags, sem þurfa bráðrar úrlausnar. Öllum mun vera ljóst, að meira þarf að gera fyrir börnin, en átt hefir sér stað hingað til, og ekki má lengur dragast að eitthvað sé gert, sem um munar. Það er öllum vitanlegt, að uppcldi barna er eitt mesta vel- ferðarmál hvers þjóðfélags, og akkerl getur eins miklu valdið «am hvert hlutskifli þjóðarinnar verður í framtíðinni. Er því mikils um vert, að til uppeldis- ins sé vandað sem bezt, og er seint um of að þeim máium faugað. — Hlutskifti barnanna er ærið misjafnt, og er uppeldi sumra þeirra mjög bágborið. Fram hjá þeirri staðreynd verö- ur ekki gengið með opin augu, og jafnframt kemur greinilega í Ijós þörfin á einhverjum úrræð- um til umbóta. Auðvitað eru þar til maigar leiðir að sama xnarki, en einhver auðsæasta er 'stofnu barnahælis, sem tekið getur á móti mumðarlausum börnum og veitt þeim fullkomið oppeldi. Þessi hugsjón hefir lengi vakað fyrir þeim, sem mest hafa látið sig skifta þetta nauðsynjamál, og hefir Barna- uppeldissjóður Thórvaldsensfé- lagsins verið ákveðuasta tilraun- in, sem stefnt hefir verið í þá átt. — í nærri 20 ár hefir fé- *agið unnið að sjóðsmyndun í Þ^ssu augnamiði, og hefir því orÖið svo yel ágengt, að um 60 þas. tr# voru þar saman komn- ar. Nii hefir nýtt átak verið gert til að hrinda stofnun barnahæl- >sins i framkvæmd, þar sem "Tuorvaldsensfélagið hefir gefið öaeUum fimmtiu þúsund krónur '*" stofnunar barnahælis. Er „Sjáandi sjá þeir eigi" etc. Blindingaleikur og Molbúa-pólítík. þetta , svo myndarlega gert, að aðd*un vekur, og má telja víst, að félaginu verði þakkað á við- eigandi hátt> eQ bað verður bezt gert með því að koma hug- "lon þess sem fyrst ijramkvæmd. AUilestum sæmilega skynbær- um mönnum og athugulum — að andbanningum undanskild- um — er fyrir löngu ljóst orð- ið, hvílík óhemju breyting varð á miklum hluta þjóðanna á ó- friðarárunum og næstu árunum á eftir. Þegar snemma á ófrið- arárunum varð þess sorglega vart, að öll hin beztu og mikil- vægustu siðmenningar- og menn- ingaráhrif margra alda voru sem þurkuð burt á skömmum tima. Og kristindómur 19 alda fiagnaði af »kristnu þjóðunum« eins og mislingahreistur. Menn urðu nýir menn og verri. Peir gerðu sjálfa sig að Guði, þ. e. trúðu á sjálfa sig og tilbáðu og ekkert annað. Lifslögmálið var: nautnir. Sálarþörfin: peningar. Alt annað var fánýtt og einkis virði. — Þetta verður mönnum að skiljast, er þeir ætla að gera sér grein fyrir þyí, er gerðist á þessum árum, og gerist enn að nokkru leyti þann dag í dag. — Heiðvirðir menn og trúnaðar- menn þjóðanna gerðust glæpa- menn (t. d. fjöldi bankastjórn- enda), og sitja margir hverir í fangelsi enn. Allskonar lögbrot urðu fjöldanum siðferðisleg nauð- syn, þar eð lögin öll voru »höml- ur á athafnafrelsi manna«. [Og þetta er einnig vigorð andbann- inga, þótt furðulegt sé!j Synir hlutlausu landanna — svo mað- ur tali nú eigi um ófriðarlöndin — gerðu sér leik að því að svikja land sitt og þjóð á svi- virðilegasta hátt, ef um sæmi- lega mikinn gróða var að ræða. — Lif og heilsa annara var að vettugi virt, ef gróði var i boði. Allskonar ósómi þroskaðist gif- urlega. »Hvita mansalið« óx t. d. iskyggilega, og margt ann- að engu betra. Allskonar toll- smyglun varð »gentlemansport« karla og einnig kvenna. Alls- kyns óhóf varð lífsnauðsyn. Sið- leysi og margvisleg svívirðing varð wheldri manna bragurc. Allskonar villimenska varð »fín og moderne«, — í danzi, listum o.fl. Tizkndanzarnir voru sniðnir eftir fyrirmyndum í villimanna- danzi og lægstu tegund danza á illræmdum knæpum og vænd- iskvenna-stöðvum. — Og enn þanu dag i dag telja sumir hér á landi Jazzband og negradanza »reglulega fínt«. Málaralistin varð svo háfleyg, að enginn ó- vitlaus maður sá þar neina mynd — nema málarinn sjálfur. Og samkvæmt hans listaeðli átti þar alls engin mynd að sjást. Það gat hver og einn séö í málverkinu, það s,em honum sjálfum þóknaðist. — Það var hámark hinnar sönnu listar. **» Sömu reglur giltu einnig um tíma fyrir aðrar listir, svo sem músik, skáldskap o. fl. — Frá þessnm sömu timum stafar einn- ig sú ringulreið fjármálanna, sem nú ætlar að ganga milli bols og höfuðs mörgum þjóð- um. Það breytir eigi staðreynd- um, þótt fjármálafræðingar reyni að útlista orsakir og verkanir a ýmsa vegu. Upptök og undir- staða þessa þjóðarmeins eru nákvæmlega hin sömu og að öllu hinu: Siðferðishnignun, gullgræðgi, fjármálabrask og á- byrgðarleysi. Um þessar sömu mundir hófst sú hörmungaröld óhóflegrar og óhemjulegrar áfengisnotkunar, sem menn eigi þektu dæmi tii áður á neinn hátt. Hið taum- lausa villimannseðli manna, sem um þessar mundir komst i al-

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.