Dagblað

Tölublað

Dagblað - 26.11.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 26.11.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Kapptfflið. Borð I. eftir 16. leik ísl. Borð II. eftir 15. leik isl. Leikiaskrá. B o r ð I. ísland. Noregur. Hvítt. Svart. 1. d2- d4 Rg8—Í6 2. Rgi—f3 g7 —g6 3. c2—c4 Bf8—g7 4. Rbl—c3 0-0 í . e2—e4 d7 — d6 6. L^l—f4 Rb8—d7 7. Ddl — d2 e7—e5 8. d4Xeö Rd7 Xe5 9. C—0—0 Bc8—e6 10. IT3xRe5 dOxReö 11. DdCX.DdS Hf8X Dd8 12. Hdl X Hd8 Ha8x Hd8 13. Bf4 X e5 Bg7-b6f 14. Kel—bl Rf6-g4 15. Be5-g3 f7 — f5 16. Rc3—d5 Borð II. Noregur. ísland. Hvítt. Svart. 1. Rgl—f3 d7 —d5 2. b2—b3 c7 —c5 3. Bcl—b2 Rb8—c6 4. e2—e3 e7—e6 5. Bfl —e2 Rg8—f6 6. Rf3—e5 Bf8—d6 7. f2—f4 Bd6xRe5 8. f4xBe5 Rf6—d7 9. Be2—bö Dd8—h4ý 10. g2-g3 Dh4—g5 11. Bb5xRc6 b7 X Bc6 12. Ddl—13 0—0 13. Df3—f4 Dg5—d8 14. 0—0 a7—a5 15. d2—d3 a5—a4 Áskorun. Ég var einn af þeim, sem hlustuðu á hljómleika Páls ís- ólfssonar og Emils Thoroddsens í Nýja Bíó sunnudag. 15. þ. in. Svo gott þótti mér að heyra til þeirra, að veruleg nautn var að. Peir sem ég hefi talað við, af þeim sem þar voru, ljúka allir sama lofsorði á leik þeirra, enda mun það vera álit allra við- staddra. Hrifning áheyrendanna var líka svo einlæg, að maður blátt áfram »/ann« hana og munu allir hafa óskað að mega hlýða á þá félaga iengur eða oftar. — Því beini ég hér með þeirri áskorun til Páls og Emils, að þeir endurtaki samleik sinn sem allra fyrst, og bið ég Dag- blaðið að koma þessari áskorun á framfæri. — Hljóml.vinur. Sonnr jftrnbniiititkóngslMS. — Hvað er að? — Það er ekkert að. Hún fór að rugga sér í stólnum og hann virti hana fyrir sjer frá hliðinni. Er hún varð þess vör, spurði hún: — Danzar þú ekki? — Nei, ég er áhorfandi, eins og vant er. Ég kýs heldur að horfa á. Pú hefir brotið blævæng þinn, sé ég. Hann fleygði vindling sínum út í myrkrið, laut áfram og tók blævænginn úr hönd hennar. Hún sá, að hann brosti einkennilega. — Nú! Var það svo furðulegt? spurði hún hvatskeytlega. Pér finst víst —-------- Hún þagnaði i miðju kafi og horfði rólega í aðra átt. — Snurða á þræðinum? spurði hann lágt. Hún átti bágt meö að stilla sig og láta vera að svara illyrðum. Hann hafði reynt mjög á taugar hennar upp á síðkastið, og hún var eigi laus við móðursýki. — Hversvegna skemtir þú þér við að ónáða *uig? spurði hún. Hvað hefir gengið að þér sið- 'ístu vikurnar? Ég get ekki þolað þetta lengur ég vil ekki — — •— — Æ, ég bið þig að afsaka! Ég hefði átt að Vlt». að ein þræta er nægileg sama kvöldið. ^hn sneri sér að honum, en stilti sig á ný. En svipur hennar var talandi aðvörun. Hún beit á vörina og svaraði engu. — Pað er annars sorglegt, að ykkur skuli ekki getað komið betur saraan; honum geðjast vel að mér. Hún svaraði engu. — Hann heldur mér samsæti á eftir danz- leiknum — í einskonar þakklætisskyni. Fallega farið að því að lúka skuld sinni, eða hvað? Hún sá, að hönd hans skalf, er hann kveikti i nýjum vindling, og hinn ókunnuglegi blær á rödd hans vakti eftirtekt hennar. — Pú veizt vel, að það er Runnels, sem gerir þetta. — Ó, þeir eru sex saman, en það er Anthony, sem hefi^, úthugsað þetta alt saman. Pað er auðvitað gert með tilliti til þín. — .Það get ég eigi skilið. Ferðu þangað? \ Ég er búinn að lofa því. — Hvað meinarðu með því? — Annars yrði ekkert úr samsætinu, sagði hann hörkulega. — Og hvers vegna ekki? Mér virðist þetta annars fallega gert af þessum ungu mönnum. Það er ekki nema eðlilegt, að Runnels vilji koma sér í mjúkinn hjá þér — — — — Skolli skringilegt, annars, eða finst þér það ekki? Ég gestur hjá — Anthony!

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.