Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.11.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 27.11.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Með Botníu kom: Hið margeftirspurða og þekta Karlmanna- og drengja-scheviot, Yetrarkáputau, fleiri litir, sérlega góð tegund. Flauel, ýmsir litir, aðeins 4 kr. pr. meter. Drengjalatatouin mislitu, tvíbr. kr. 8,75 pr. meter. Karlmannafatatau, misl., meterinn kr. 14,50. Franslia klæðid kemur með fyrstu ferð. Ásg\ G. Gunnlaug-sson & Co. Austurstræti 1. Orðsending. þar sem svo mikil vinna hefir þegar safnast fyrir, til afgreiðslu fyrir jól, að aðeins örlitln verður við bætt, vil ég leyfa mér að biðja fanta viðskiftavini mína um að gera mér aðvart nú þegar, ef þeir kynnu að þurfa að fá eitthvað fyrir jólin. Það skai þó tekið fram að aðkeypt efni verða ekki tekin til að sauma úr. Reykjavík, 21. nóv. 1925. Virðingarfyllst. Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri. c7baff*i~ og matsölufíúsié cFýallfíonan selur gott og ódýrt fæði. Sömuleiðis lausar máltíðir, heitan og kaldan mat allan daginn. Allar aðrar veit- ingar góðar og ódýrar. Buff með lauk og eggjum, bezta í borginni. — Lipur afgreiðsla og 1. llokks veitíngasalur. Veggm yndir Iallegar og ódýrar. FREYJUGÖTU 11. Innrömmun á sama stað. S)aS6laéió eudur ókeypis til mán- aðamóta. Athugið þaðl Eimskipafélag Islands. „Esja“ fer héðan væntanlega á þriðjudag 1. desember, austur og norður um land, í síðustu strandferð þetta ár. — Vörur afhendist í dag eða á morgun. Konur! Athugið, að með hverjum líter af gerilsneyddri mjólk sem keypt er í búðinni á Vesturgötu 12 — hjá Guðrúnu og Louvisu — fylgir 1 verðlaunamiðl. Safnið sem ílestum miðum og skilið þeim svo á horláksmessu. Sjáum svo hvernig fer! cJKálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolia, hurkefní, Japanlakk. liöguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. BLf. Jtiiti & íajós. fað þekkja allir Merkjastein á Vesturgötu 12, en það vita ekki allir, að í Merkja- steini fæst bezia brenda og mal- aða kaffið i bænum. Sömuleiðis verulega góðir mjólknrostar, sem allir æítu að reyna. Einnig flestallar aðrar n»u^" ySynjavörur með ekki lakara verði en almenl gerist.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.