Dagblað

Tölublað

Dagblað - 03.12.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 03.12.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Efsti tind- ur alls sæl- gætis er EÍRIKUR LEIFSSON, Reykjavik. Afmælishátíð Verkakvennafól. „Framsókn“ verður haldin í Iðnó föstudaginn 4. desember kl. 8 e. m. Húsið opnað kl. 1''-/2. Til skemtunar: 1. Minni félagsins. 2. Kaffi drukkið. 3. Kvennakór syngur. 4. Upplestur (hr. Helgi Sveinsson). 5. Gamanvísur sungnar. 6. Skrautsýning i 5 þáttum (13 konur). 7. Danz. Aðgöngumiðar verða seldir félagskonum fimtudaginn 3. þ. , m. í Iðnó frá kl. 2 til 7 e. m. — Sýnið skírteini! — JVefntiixi. Aukaniðurjöfnun. Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara, sem fram fór 26. f. mán., liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, til 15. þ. m., að þeim degi meðtöldum. Kærur yfir útsvörum séu komnar til niðurjöfnunarnefndar á Laufásvegi 25, eigi síður en 31. desember næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 2. des. 1925. K. Zimsen. Sig'urður Birkis endurtekur söng’sbemtuniua í kvöld 3. þ. m. í Nýja Bíó kl. 7Vs síðdegis. óskar Norðmann aðstoðar við tvísöngva. I*Élll Isólfsson við flygelið. Aðgöngumiðar seldir f bókaverslunum Sigfúsar Eymunds- sonar, ísafoldar og hjá frú Katrfnu Yiðar, Lækjargötu 2. Notið Þið sem þjáist af brjóstsviða og maga- sjúkdómum, reynið Sódavatn frá gosdrykkjaverksmiðjunni HEKLA. EF þér ætlið að kaupa: Postulínsvörur, Glervör- ur, Aluminiumvörur eða Barnaleikföng, þá gerið svo vel og athugið verðið hjá okkur, áður en þér kaupið annarstaðar. — Erum altaf að fá nýjar vörur og ódýrari en áður. L Einarsson £ Björnsson. Bankastræti 11. Verslið við Vikar! Það verð- ur notadrýgst. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Simi 658. *JCasta~fíqfrar pokinn aðeins kr. 18,50 selur versl. Pölrf, Hverflsgötu 56. Sími 1137.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.