Dagblað

Tölublað

Dagblað - 04.12.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 04.12.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ 1500 krónnr geíins! Eins og undanfarin ár gefa undirritaðar verslanir viðskifta- vinum sínum fimtán hundruð kronur f peningum. Með fimm króna verslun fær hver viðskiftavinur kaupbætismiða, sem gerir honum mögulegt að hljóta 25—200 kr. jólagjöf. Vigfús Guðbrandsson klæðskeri, Aðalstræti 8. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Bokaverslun ísafoldar. Egill Jacobsen, vefnaðarvöruverslun, Austurstræti og útibú. Halldór Sigurðsson, úra- og skrautgripa-verslun, Ingólfshvoli. Lárus G. Lúðvigsson, skóvqrslun. Verslun Jóns Pórðarsonar, leir- og postulíns-vörur og alls- konar tækifærisgjafir. Tómas Jónsson, Laugaveg 2, kjötverslun. Verslunin »Goðafoss«, Laugaveg 5, hreinlætisvörur. Ólafur Jóhannesson. Spítalastíg 2. Nýlenduvöruverslunin »Fíllinn«, Laugavegi 79. Verslið einungis við þessar verslauir! far fáið þið vörurnar ódýrastar og beztar auk þess, sem þið getið fengið, ef heppnin er með, mörg hundruð krónur í jólagjöf. Veggm yndir jallegar og ódýrar. FREYJUGÖTU 11. Innrömmun á sama stað. cTbqfFi' og matsölufiúsié c&jallfionan selur gott og ódýrt fæði. Sömuleiðis lausar máltíðir, heitan og kaldan mat allan daginn. Allar aðrar veit- ingar góðar og ódýrar. Buff með lauk og eggjum, hezta í borginni. — Lipur afgreiðsla og 1. flokks veitingasalur. xÆálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolia, t’urkefni, Japanlakk. Jjögnð máining. Ódýrar eD góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hf. Hiti Sc Ljós. ■Verslið við 'Vikar! það verð- ur notadrýgst. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Sími 658. 744 er sfmi Dagblaðsms. •TólaverÖiÖ byrjað. T. d.: gylt postulínsbollapör með 20°/o afslætti. — Notið tækifærið. versl. Pörf, Hverfisgötu 56. Sími 1137. Gleðileg Jól stendur á fallegum í verslun c7ons Péráarsonar. Sjómennl Olíustakkar, endurbættir. Olíubuxur. Sjóhattar, ný tegund. Olíuermar. Strigaskyrtur. Peysur, margar tegundir. Trawlbuxur. Doppur. Gúmmístígvé!. Sjóvetlingar. Tréskóstígvél. Klossar. Fatapokar. Sjósokkar. Nærföt. Vatt-teppi. Ullarteppi. Nankinsföt. Stærsta úrval. Hvergi betri vörur. Hvergi lægra verð. VeiiaríæraversL „Gejsir" EF þér ætlið að kaupa: Postulínsvörur, Glervör- ur, Aluminiumvörur eða Barnaleikföng, þá gerið svo vel og athugið verðið hjá okkur, áður en þér kaupið annarstaðar. — Erum altaf að fá nýjar vörur og ódýrari en áður. E. Einarsson I Björnsson. Bankastræti 11.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.