Dagblað

Tölublað

Dagblað - 09.12.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 09.12.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Eftir Stefán eru sýndir þarna 46 gripir og mun það ekki vera þriðjungur af verkum hans. Fleiri var ekki hægt að ná í með stuttum fyrirvara, þvf smíðisgripir hans eru dreifðir út um alt land og margir viðs- vegar erlendis. Þess vegna getur ekki verið hér um heildarsýn- ingu að ræða, því merkiiegustu gripina var ekki hægt að ná í. En sami snildarsvipurinn er á öllu handbragðinu, þótt hlut- irnir séu auðvitað misverðmætir. Sotfía Stefánsdóttir á 25 gripi á sýningunni, m. a. prófstykki sitt, tinu úr fílabeini, prýðilega gerða. Öll eru verk hennar vel gerð og gefa ákveðnar von- ir um vaxandi list. Átta nemendur hötðu lokið prófi í útskurði hjá Stefáni, og eru »sveinsstykki« 5 þeirra á þessari sýningu, öll hin veg- legnstu. Eru það prófstykki þeirra Gunnlaugs Blöndals, Guð- mundar frá Mosdal, Halldórs Einarssonar, Ágústs Sigmunds- sonar og Soífíu Stefánsdóttir. En í prófstykki þriggja var ekki hægt að ná: Rlkharðs Jónsson- ar, Geirs Pormars og Jóhannes- ar sál. Helgasonar. Sýningin er bæði sérkennileg og falleg, en þó merkilegust af því, að það er íslenzk list, sem þar er sýnd. G. P. Útflutningur ísl. afurða í nóvember. Skýrsla frá Gengisnefndinni. Fiskur verk 4519020 kg. 3892000 kr. Fiskur óverk, : 1586350 — 595000 — Karfi salt 510 tn. 13400 — Síld 4125 — 100230 — Lýsi 474460 kg. 246470 — Fiskimjöl 188725 — 44520 — Sildarolía 73370 — 30600 — Sundmagi 3240 — 10390 — þorskhausar 10650 — 1145 — Dúnn 370 — 20760 — Saltkjöt 4547 tn. 779380 — Gærur 140200 tals 728595 — Skinn sölt 15550 kg. 35790 — Skinn sútuð & hert 2966 — 7940 — Garnir 28740 — 45980 — Garnir hreinsaðar 4250 — 85000 — Mör 1420 — 2430 — UU 160350 — 323950 — Prjónles 20 — 200 — Rjúpur • 91680 tais 53750 — Silfurberg 10 kg. — 1500 — Samtals í nóv. kr. 7019030 kr. Samtals á árinu Um sama leyti í fyrra í seðlakrónum 67822563 í gullkrónum 48198000 U seðlakrónum 73611000 gullkrónum 39282000 Atvinna. "V erðlaunagáta. — Hver er sá hinn skriftlærði, hempuklæddi, sem stígur í stól- inn hvern virkan dag og með uppréttum höndum sameinar það í dag sem hann sundur- skilur á morgun? — Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rétta lausn: Prjár beztu bœkur ársins eftir hlutkesti. Lausnir sé komnar ritstj. í hendur tveim dögum fyrir jól í °uislagi áletruðu: vJólagáta DQgblaðsins 1925«. Þeir, sem ráðningu senda, láti þess jafn- framt getið, hverjar sé beztar 3 bækur íslenskar, sem út hafa Verið gefnar 1925. Afgreiðslumannsstaðan við Vörnhflastöð Reykjavíknr er lans frá 1. janúar 1926. Umsóknir með tiltekinni launakröfu sé komnar til Gnðm. 8. Gnðmundssonar, Grnndarstíg 15, tyrir 15. þ. m. Ntjórnin. Efsti tind- ur alls sæl- gætis er Heildsölu-'1 birgðir hefir ÍÍEÍRIKUR LEIFSS0N, ^Reykjavík.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.