Dagblað

Eksemplar

Dagblað - 12.12.1925, Side 3

Dagblað - 12.12.1925, Side 3
DAGBLAÐ 3 Utan úr heimi, Kliöfn, FB., 10. des. ’25. Bæjarðtjórnarhosningar í Osló. Símað er frá Osló, að í bæj- arstjórnarkosnÍDgum hafi hægri- menn nnnið á, en sócialistar, kommunistar og verkamenn hafi fveimur atkvæðum færri en fyrstefndir til samans. Róssar og Tyrkir. Simað er frá Vínarborg, að heyrst hafi þar, að Rússar ætli að aðstoða Tyrki, ef þeir fari í strið út af Mosúlmálinu. hngmannsefni Kjósar- og Gullbringusýslu. Framboðsfresturinn í Kjósar- og Gullbringusýslu var útrunn- in kl. 12 í nótt. — Þrjú fram- boð höfðu komið fram: Ólafur Thors, Haraldur Guðmundsson og Jón H. Porbergsson á Bessa- stööum. Sigurður Eggerz, senr talið var vist að yrði í kjöri, hefir dregið sig til baka. Friðþjófnr H. Jónasson pí- anoleikari (sonur Jónasar H. Jónssonar fasteignasala) dvelur nú í Winnipeg og kennir pianóleik. 1 er slðasta tækifæri. Melis, smáhöggvinn á 0,40 V* kg Steyttur syknr 0,30---------- Kandís, rauður 0,50----------- Sveskjur á 0,65----- Rúsínur á 0,80 — — Rúsínur, steinalauar 1,25 — — Kaffi, br. og malað 2,70 — — »Pette«-kakaó 1,50 — — Hveiti nr. 1 0,30 — — Hveiti i 7 lbs. pokum 2,50 pk. Hrísgrjón á 0,30 'fi kg Hrísinjöl í pökkum, ódýrt. Haframjöl á 0,30 */2 kg Sagógrjón góð og ódýr. Súkkulaði, margar tegundir, afar ódýrar. Jarðepli á 7,50 pokinn. Stelnolía, Suuna á 0,32 literinn. Gerið svo vel og sparið yður ómak og hringið í síma 1798. Hermann Jónsson, Óðinsgötu 32. Til þess að dreifa jólasöl- unni yfir fleiri daga, látum við ókeypis nálar og nokkrar plötur (auk happdrættismiða) með hverjum Grammofón sem keyptur er hjá okkur fyrir 16 desember. cyCljééfœrafíÚBÍé "Verslið við Vikar! Það verð- ur notadrýgst. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Sími 658. 8»anr járnbrantaliðngsiiiB. — Nei, ég drekk ekki mikið. Ég hefi hérna dálítið handa þér. Hann tók bikarinn út úr flauelshulstrinu og setti hann á borðið. — Þetta gáfu þeir mér. — Hann er failegur, en ég er ekkert gefin fyrir þess háttar hluti. — Þeir gáfu mér þetta lika. Hann fleygði úrinu með skrautlega fanga- öiarkinu í fang hennar. — Ó, það er Ijómandi fallegt. — Já, ég bjóst við þvi, að þér myndi geðjast að því; það er frá Anthóny. Hann hló, en svo fór kuldahrollur um hann, eins og nistings kaldur vindur hefði nætt inn á l)ert brjóstið á honum. — Pú — virðist vera fjarskalega æstur út af þessum gjöfum og endurminningunum uin þær. þú hafðir þó auðvitað búist við---------— Hann greip fram í fyrir henni, og það var hann sjaldan vanur að gera, er hún var að tala: — Anthóny hélt ræðu fyrir mér, þegar hann afhenti mér þetta — mjög fallega ræðu, og fór "'törgum fögrum orðum um vináttu sína og þ^kklæti. Hann hafði upp fyrir henni orð Kirks, eins °g hann gat bezt munað þau, og spurði svo: — Hvernig lízt þér á? — Mér virðist hann tala mjög opinskátt og hreinskilnislega. En til hvers ertu að segja mér þetta núna, úr því ég get alt eins vel fengið að heyra það á morgun? Ég er alveg að sálast af þessum hita. — Hann kannaðist opinberlega við skuld sína. Frú Cortlandt sperti upp augun. Petta var ekki maðurinn, sem hún þekti svo vel. Núna var hann sannarlega nærgönguli, og einskonar yfirlætisbragur á honum, og hann horfði á hana með sama meinfýsnis-glottinu, sem hafði gert hana svo reiða fyr um kvöldið. — Nú, komstu þá að efninu, maður! sagði hún gremjulega. Ég skil ekki, hvað þú ætlar þér með öliu þessu rausi. Ef þú ætlaðir ekki að taka við neinu frá honum, hvers vegna varstu þá að fara þangað? Hann fór að hlæja hátt og rosalega, án þess að nokkur ástæða virtist vera til þess. Axlir hans skókust til, hægt í fyrstunni, en svo sterk- ara og sterkara, flatt brjóst hans gekk í þung- um bylgjum, og hann stóð alveg á öndinni. Petta var injög óskemtileg sjón, og hún stóð upp og horfði á hann bæði hrædd og hissa. En hann hélt áfram að hlæja, og hlátur hans varð ennjofsalegri og ákafari. Hann hristist og skókst eins og í krampahriðum, og hann hafði b

x

Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.