Dagblað

Tölublað

Dagblað - 12.12.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 12.12.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Tilgangur Útsölunnar á Laug’avegi 49 með að selja nokkrar nýkomnar regnkápur 80 krória virði fyrir 55 kr. 1 dag og næstu daga er sá, ad auglýsa um leið hinn atar ódýra Karlmannsaltatnað. Karlmannsyfir\rakka. Ðrengfaföl. Nærfatnað. Verkamannastigvél m. 10 prösent afslætti. Kvennsligvél m. 40 prósent a/slætti. Dömuskó m. 20 prósent a/slætti. > Verkamannabuxur á 8 kr. Alullar/lauel á 4 kr. Gardinutau áður 1,85 nú 1,25. Dökk morgunkfólatau áður kr. 5,35, nú kr. 1,75. Skóhlifar dömu m. lágum hælum áður 6 kr. nú 4 kr. Manchettskyrlur nýkomnar á kr. 6,50-7,00 (besta leg.) Öll önnur álnavara verður takmarkaiaust seld með 10% afsl. Allir sokkar sömuleiðis, og öll smávara. Teppavélar áður 30 kr., nú kr. 16,50. Býður nokkur betur blekkingarlaust? Sími 1403. Utsalan Laugavegi 40. cySqffi' og mafsölufíúsié t&jallfíonan selur gott og ódýrt fæði. Sömuleiðis lausar máltíðir, heitan og kaldan mat allan daginn. Allar aðrar veit- ingar góðar og ódýrar. Buff með lauk og eggjum, bezta í borginni. — Lipur afgreiðsla og 1. flokks veitingasalur. Bg ætla að nefna jólaverð: Rúsínur 60 aura % kgr. — Suðusúkkulaði 1,60 x\% kgr. Snjóhvítur Strausykur og indælis jóla-Hveiti með ágætisverði. -4Etli Ouðmundur bjóði betur? Hannes J ónssou, Laugaveg 28. % BKSite „Lagarfoss" fer héðan 21. desember til Bret- lands, Aberdeen, Leith, Grimsby og Hull, og þaðan til Kaupm,- hafnar. Skipið tekur bæði verk- aðan og óverkaðan fisk til flutnings. Vér erum ávalt ódýrastir með gegnumgangandi flutningsgjöld (yfir Hull) á saltfiski til Spám- ar og Italíu. „Gullfoss“ fer béðan 26. desember væat- anlega heint ti! Kaupmanna- hafnar. verður haldinn í barnaskóla- búsinu Iaugardag 23. janúar 1926, og befst kl. 10 árdegis, til að kjósa 5 bæjarfulltrúa til næstu 6 ára. Lista þá, sem kjósa skal »■, skal afhenda á skrifstofu borg- arstjóra ekki síðar en á hádegi 3 janúar 1926. Kjörskráin er til sýnis á skrif- stofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 10. desember 1925. Xv. Zimseu. H.F EIMSKlÞAFJELAGfrl Í5LAND5 W ■ REYKJAVÍK cfflálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. íiöguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Xlf. Iliti &c JL,jós.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.