Dagblað

Útgáva

Dagblað - 15.12.1925, Síða 1

Dagblað - 15.12.1925, Síða 1
Þriðjadag 15. desember 1925. I. árgangur. 266. tölublað. HDagBlaé fl^VÆR af þeim breylingartil- lögum við fjárhagsáætlun bæjarins næsta ár, sem born- ar hafa verið fram, báðar af Gunnl. Claessen lækni, eru þess eðlis að Dagblaðinu þykir rétt að minnast sérstaklega á þær% Önnur þeirra er um að fá hing- að erlendan lögregluþjón, sem komi betra skipulagi á götu- lögregluna, og verja til þess 8 þús kr., en hin um kaup á vatnsbíl til að væta göturnar í þurkatíð, og verja til þess 15 þús. kr. — Hvorug þessi lil- laga virðist liafa fylgi bæjar- fulltrúanna að flutningsmanni undanskildum, en hvorki er þar með sagt að þær séu ónauðsynlegar, né fyllilega tíma- bært að bera það íram. Bæjar- fuiltrúunum eru ósjaldan inis- lagðar höndur og bera sumar samþyktir þeirra þess órækan vott. — Allir vita hve eftirlit götulögreglunnar er ófullnægj- andi, og hefir Dagbl. oft mÍDSt á lögreglueftirlitið og sýnt fram á í hverju því væri helzt ábóta- vant. Ekki er hægt að gera ráð fyrir að alt myndi fengið með komu erlends lögregluþjóns, en fyllilega má vænta þess, að hann gæti komið betra skipulagi á eftirlitið, og þá væri óneitanlega mikið fengið. Lögreglueftirlitið, eins og það er nú, er algerlega óviðunandi og orsakast bæði af ófullkomnu skipulagi og ónýtri stjórn. Ef lil vill kemst eftirlitið aldrei í sæmilegt horf nema al- menna eftirlitið verði aðskilið frá tollgæzlunni og öðrum störf- ttm, sem að mestu Ieyti eru '*krifstofuverk. Virðist tyllilega f'oiabært, að þetla sé athugað og komið í framkvæmd, ef önn- ur betri úrræði finnast ekki. En umfrám alt þarf belra skipulag að konrast á eftirlitið og meiri röggsemi um stjórn þess. Tillagan um vatnsbílinn er «kki ný. G. Cl. bar hana einnig fram í fyrra en var þá feld, og ^síðan befir hann oft minst á þetta. Það er ölluhi vitanlegt, að moldrokið er eitt af okkar verstu meinum, því heita má að ólíft sé úti að sumrinu þegar nokk- ur vindur er. — Eina ráðið til að draga nokkuð úr moldrok- inu er að göturnar sé vættar, a. m. k. einu sinni á dag, en það má heita ógerningur með öðrum tækjum en bifreið, sem til þess er sérstaklega útbúin. Slíkar biíreiðar eru nú víða not- aðar í borgum erlendis, og eru orðnar svo fullkomnar, að þær koma að ágætum notum. Hér er tvimælalaust mikil þörf á slíkum vatnsdreifara, þvi ekk- ert annað kemur að verul. gagni. Bæjarstjórnin hefir á stund- um verið fremur ósínk á ýms- ar fjárveitingar, sem óþarfari sýndust en þessi. Ofmikill sparn- aður getur oft orðið of dýr, og svo yrði einnig hér ef þessar tillögur verða feldar. En þær eru einmitt báðar þess eðlis að nauðsyn krefur að þær verði samþj’ktar. Slysfarir. 4 menn verða úti. FB. lt. des. ’25. Fjórir menn urðu úti i Dölum á mánudaginu og þriðjudaginn var. Voru þeir að koma fé heim til liúsa, er óveðrið skall á. Sigurbjörn Magnússon bóndi i Glerárskógum fanst örendur skamt frá bænum, er hriðinni lélti. — Þorsteinn Ólafsson, ung- lingsmaður frá Hrafnabjörgum i Hörðudal, varð úti. Var hann ásamt bóndanum að koma heim fé, er hriðin skall á. Var bónd- inn hjá honum, er hann and- aðist, og komst sjálfur nauðu- lega til bæjar, á þriðjudagskvöld. Rá varð og úti Lárus Jónsson bóndi að Hömrum í Laxárdal. Fé vantaði viða, t. d. að Sauðafelli þriðjung fjárins. — Skemdir urðu og nokkrar á hús- urn, á einum stað fauk hlaði af þöku o. s. frv. — Einnig hafði einn maður orðið úti á Fellsströndinni, en nánari fregnir um það ókomnar. Seyðisfirói, FB., 14. des. ’25. Slórviðri hér um síðustu helgi og í vikunni, orsakaði skemdir nokkrar á húsum, bátum og raftaugum.\Símslit voru mikil. Utan úr heimi. Khöfn 14. des. 1925. írlandsmálin. Síinað er frá London, að þing beggja aðila hafi samþykt landa- mæralinu milli suður- og norð- ur-írlands. Friðarhorfnr í Marokkó. Símað er frá París, að maður sé á leiðinni þangað með friðar- tilboð frá Abd-el-Ivrim. Stríð. Símað er frá Gefn, að sam- komulag hafi náðst um það hvernig haga skuli undirbúningi undir væntanlegan afvopnunar- fund, er haldinn verði einhvern- tíma í nánustu framtíð. Sér- fræðinganefnd annast málið sem stendur. Símað er fá Berlín: Heyrst hefir að Fýzkalandi. Tj-rklandi og Bandaríkjunum verði boðið að taka þátt í afvopnunarfundi þeim, sem bráðlega á að halda. Verkföll bönnnð í Ítalín. Símað er frá Rómaborg, að þingið hafi samþykt að banna verkföll að viðlögðum geysiháum sektum. Ennfreinur var samþykt að stofna gerðardóma, er skeri úr öllum vinnudeilum.

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.