Dagblað

Tölublað

Dagblað - 17.12.1925, Blaðsíða 6

Dagblað - 17.12.1925, Blaðsíða 6
6 D A G B L A Ð Laglega af sér vikið Tala.ð er um, að ur sér gangi ail og þiótlui íslendioga, karla og kvenna. En varla mun það þó svo mjög, sem orð er á gert, sízt karlmanna, því eins og kunn- ugt er, heíir íþróttaáhugi ungra manna glæðst mikið á síðustu árum. Áhugi ungra kvenna hefir ekki vaxið að sama skapi, þótt finna megi þess dæini. Fágætt atvik mun það vera á hérlendu iþróttasviði, sem nú skal sagt frá. Uug stúika hér í bæ 16 ára að aldri, tók sig til íyrir eggjan staHsystra sinna og lagði til sunds i fyrradag út frá Örfirisey og synti alt að fjórð- ung stundar, unz hún steig aft- ur á land. Ekki var hún svo heppin að njóta skjóls af sundskálanum því hann var þá lokaður, og hlaut hún því að klæðast undir beru lofti í þéttri rigningu. En kjarkurinn sigraði kulda og regn og fór hún allra ferða sinna eins og ekkert væri um að vera. Rétt er að geta nafns þessar- arar meyjar henni til verðugrar virðingar, heitir hún Hulda Gestsdóttir. Eigi finst oss rétt að æskja þess, að æskumeyjar borgarinn- ar færu alment að leggja sig í þá tvísýnu, að keppa við mis- jafnt veður á sundi um hávetur. En þess ber að geta sem gert er, og víst er sundið ólíku djarf- legri íþrótt en danzinn, svo tæl- andi list og töfrandi, sem sum- um kann að sínast hann. 6. des. Kunnugur. Til jóla. lieirvörur með 5—15% afsl. ætti frá sinu alþekta lága verði. Leikföng mjög ódýr. Matvörur með mikið lækk- uðu verði, t. d. stór og góð egg á 25 au., strausykur á 32l/2 aura V2 kg. ILítið sjálf inn því að það mun reynast happadrýgst! Versl. „Pörf“, Hverfisgötu 56. Sími 1137. Þetta firma hefir í 243 ár búið til það bezta fáanlega BITJÁRN, enda viðurkent og þekt um allan heim. — Nú eru þeir farnir að búa til RAKVÉLABLÖÐ og vörumerki þeirra er næg trygging fyrir gæðum blaðanna. Reynið eitt blað á að eins 45 aura slykkið. Einkasali Pantanir á 0 LI til Jóianna óskast sendar sem fyrsí. svo mögulegt veröi að afgreiða þær nógu snemma. moeron miii sn iiniíml Tii jóla œ- 10°|o afsláttur á öllum vefnaðarvörum. Jón Björnsson & Co. Bankastræti 8.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.