Dagblað

Tölublað

Dagblað - 19.12.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 19.12.1925, Blaðsíða 1
Laugardag ÉgjPjsr^k ^ cir9an9lir í9 gr- waahlaö SAMEINING þeirra manna, sem hafa sameiginleg áhuga- mál að berjast fyrir, er nauð- synleg ef nokkru á að koma á- leiðis að því takmarki, sem kept er til. Einstaklingsframtakið ork- ar svo litlu móts við samhuga átök fjöldans. að hverju skyn- bærum manni er ljóst, að sam- eining starfskraftanna er fyrsta skilyrðið til verulegs árangs af erfiðinu. Og vegna þessarar vit- undar um gildi samtakanna fram yfir einstaklingsviðleitnina er flokkamyndunin fyrst og fremst tilorðin. — þótt flokkaskiftingin i þjóðmálunum sé svipuð hér og ér með öðrum þjóðnm þá er hún sumu leyti önnur og ekki eins fjölbreytt. Hér er t. d. eng- inn frjálslyndur umbótaflokkur annar en jafnaðarsinnar, sem svarar til vinstrimanna erlendis, eða liberala. En það er nú einu sinni svo, að fjöidi frjálslyndra manna getur ekki aðhyisl sum- ar kenningar jafnaðarmanna og verða því að fylgja öðrum að málum, eða engum annars. — Hér eru margir menn, sem ekki eiga samleið með þeim Hokkum, sem fyrir eru, vegna þess, að þeir eru ósammála um sum meginatriði. Flestir þessara manna eiga aftur á móti sam- eiginleg áhugamái ogvantar ekk- ert annað en skipuiagsbundna starfsemi til að geta unnið að framgangi þeirra svo um muni. Ýmsir höfðu ætlað að Sjálf- stæðisflokkurinn liðáðist ekki í í sundur þótt stærsta stefnumál- inu væri ráðið til lykta. Mátti fremur ætla, að honum yxi ás- meginn við sigúrinn, og héldi áfram starfi sínu tii fullkomn- ara sjálfstæðis, því af nógu virð- ist þar vera af að taka. En þetta hefir farið á annan veg, og hafa þar margir orðið fyrir vonbrigðum. En engurn tekist að endurreisa á rúst- Unum og mynda nýjan flokk Um sumu stefnumál í meginat- r,ðum, enda engin ákveðin til- raun til þess verið gerð. — En hvað sem þessu iíður getur hin núverandi flokkaskifting ekki talist fullnægjandi, því til þess er hún of fábreytt og einhæf. Er því eðlilegt, að þeir, sem ekki geta bundist þeim flokks- böndurn, sem fyrir eru, myndi sérstöðu um sameiginlegu áhuga- málin og byndist sarntökum til að hrinda þeitn í framkvæmd. Leikir ogle khús. Frh. Fjrrstu 10 ár Leibfélagsins. f*á voru leikin fyrst framan af ýms smáleikrit, vanalega þýdd úr dönsku, sem svo var skotið inn næstu árin til upp- fyllingar. Frú Stefanía var ein af ieikendunum, og lék Sou- brette hlutverk mætavel. En við það varð ekki staðar numið, og félagið varð að taka stærri leik- rit, og fyrsta árið var þegar leikið »Æfintýri« Hostrups og »Frænka Charles«, sem menn höfðu hlegið að um allan heim. Bæði þau rit höfðu verið leikin áður i Reykjavík, og »Æfintýrið« margsinnis. Annað árið sem fé- lagið lék, var leikinn »Drengur- inn minn«, og þótti Kristján Þorgrímsson þar leika gamia skóarann mjög vei. Leikir eftir Hostrup og Heiberg voru jafnan sýndir á ieiksviðinu. Annað ár- ið kom fram »Esmeralda«, norskt leikrit, þar sem Guðrún Ind- ritadóllir vakti fyrst eftirtekt á sér. þá kom einnig fram »Skríli«, eftir Overskow, sem hafði verið leikið hér áður. Árið 1900 í des. kom fram »Heimkoman«, eftir Sudermann. þar vakti frú Stef- auía rnikla eftirtekt á sér. Fé- lagið var þá farið að seilast út fyrir Danmörku og dönsku skáld- in, og iék 1902 »Hina týndu paradís« eftir Fulda. 8. febrúar 1903 lék Leikféiagið í fyrsta sinni íslenzkt ieikrit, það var »Skipið sekkur«. Margur áleit, að sjónleikurinn væri bet- ur settur upp á leiksviðið em áður hafði verið hér. Handa leiksviðinu hafði verið búin til stormvél ákaflega óbrotin og ó- dýr, og pilturinn, sem fór með hana gerði það svo vel, að á- horfendurnir heyrðu storminn sem úti var, og það mjög eðli- lega. Þegar glugginu var opnað- ur blöktu gluggatjöldin inn í stofuna. En þetta hefndi sín. Gamalt fólk áleit óguðlegt að líkja eftir storminum, sem guð einn setti á stað og stöðvaði. Áður enn sjónleikurinn sýndist vera leikinn til hlýtar, kom hvass- veður, sem limlesti suma sjó- menn á skútunum, einn eða tvo tók fyrir borð, og Hjálmar Sig- urðsson hlustaði á samtai í bæn- um slysfarirnar, sem féii á þessa leið. Gömul kona sagði: »Hvern- ig á það öðruvísi að vera þegar verið er að leika þetta, svona var það þegar þetta var leikið hér áður«. Sjónleikuriun var leik- inn mjög sæmilega, og sumar persónurnar mjög vel, eins og frú Thorkelín, sem Emílía Ind- riðadóttir lék. Alls var »Skipið sekkur« leikið 9 sinnum. Leik- félagið færðist brátt fleira i fang. Það tók upp »Gjaldþrotið« eftir Björnstjerne Björnson, og lék það 9 sinnum. Þeir, sem höfðu séð allar sýningar félagsins, þótt- ust aldrei hafa séð neina persónu leikna hér með meirisamkvæmni, en aðvokat Behrent, sem Jens B. Waage lék í »Gjaldþrotinu«. Jón Aðils lék Tjælde sem móðins hetjumynd. »Gjaldþrotið« var leikið 9 sinnum um veturinn. í*á var ieikrit margleikið eða fékk langan gang i þá daga (long run) ef svo oft varð sýnt. 1904 sýndi félagið »Aftur- göngur« Henriks Ibsen. Það hafði áður sýnt »Vikingana« eftir hann. Guðmnndur T. Hall- grímsson lék Osvold og gerði

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.