Dagblað

Tölublað

Dagblað - 19.12.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 19.12.1925, Blaðsíða 3
DAG BLAÐ 3 öiríMs epíi Bragóasi Bezi! Haimes og- Gruðmuudur gley m ast samdægurs og Æéálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvita, Fernisolia, þurkefni, Japanlakk. íjöguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. JHLf. Oiti Grettisbúð setur jólaverð á vörur sínar. T. d. hið heimsfræga »Millenninm« og »Príde« hveiti í 7 lbs. pokum kostar aðeins kr. 2,15 pokinn. Grrettisbúd. Sími 927. Til jóla. Matarstell 30 kr. Postulínskafiistell frá kr. 19,00. Mikið úrval af kökufötum og diskum mjög ódýrt. Versl. „Pörf“, Hverfisgötu 56. Sími 1137. Jj! . t*að vita allir sjómenn og höfuðstað- i|k j!k arbúar, að bezta og ódýrasta fæðið selur Matsölubúsið FJALLKONAN. Sömuleiðis lausar máltiðir og bnff með ^ jpx lauk og eggjum, og bráðum byrar K Fj jólamaturinn. Feirum bætt við í fæði. Verslið við Vikar! Það verð- ur notadrýgst. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Simi 658. g cySaffi* og maísöíufíúsié cJtjallfíonan % Æ Sími 1124. Laugaveg 11. Sími 1124. jst Seimr járnbraiitakónfrslus. Honum fipaðist sem snöggvast, en hann leit þó eigi undan, er hún horfði á hann hvast og efandi. Svo mælti hann: — Eg sætti mig við það að vera utan við. héizt víst, að þú sýndir mér sérstakan sóma *neð því, er þú otaðir mér fram eins og stafn- öaerki á skipi, en mér var þetta breinn sorgar- leiknr. Eg gat ekki spornaö við því, að þú gerð- lr þetta. Skilurðu, hvernig karlmanni muni vera innanbrjósts við þess háttar? Ég hætti að berj- ®st fyrir mínum eigin persónuleik, ég tók iitblæ þér, lærði þína hegðun, þínar venjur, þinn andans búning og svipbrigði, og — og altaf var tnér fyllilega ljóst, hvað var að gerast með mig. ^uð almáttugur, hve ég hefi barist vtð að reyna að vera Stefán Cortlandt áfram, en það þurfti mikilmenni til þess að sníða þér stakk eftir sér °S sinum geðþótta, og ég var að eins meðal- •nenni og ekkert meira. Ég tók að vinna þín störf og á þinn hátt; ég gleymdi alveg metnað- arg«rni minni og draumum minum og apaði alt eftir þér. Alt þetta vissi ég sjálfur, og ég fann s^rt til þess, og — og altaf var mér það líka ^fæðilega ljóst, að þú hvorki sintir þessu, sást það né skildir. Einasta huggun min var sú wgsun, að þótt þú hefðir aidrei elskað mig og ^nndir aldrei gera það, þá myndir þú þó a.m. ^iiða samband okkar. 1 þessari bugsun hékk ég eins og druknandi. maður í hálmstrái, því að hún var alt það, sem ég átti eftir, alt það, sem gerði það að verkum, að það var þó enn þá mannsmynd á mér. En svo tókstu einnig þessa einustu huggun frá mér. Ég reyndi til að spyrna á móti, en ég hafði of lengi verið bældur niður. Þú hittir Anthony, og hann átti alt það, sem mig skorti; þú varst þess nú vör, að þú varst ekki brúða, heldur lifandi kona. Hann uppgötv- aði leyndarmálið, sem ég hafði árangursiaust leit- að að, og þú launaðir honum eftir verðleikum. Ó, ég var ekki lengi að sjá breytinguna, sem á þér varð, og ef ég hefði verið maður, eins og vera bar, þá skyldi ég hafa — — —, en ég var bleyða. Ég læddist í kringum ykkur, og var á gægjum eins og kvenmaður; ég hataði og fyrir- leit sjálfan mig, af því að ég skyldi láta ykkur halda áfram, en ég var ekki nægilega sterkur og hugaður til þess að grípa fram i. En er hann í kvöld stóð upp og i nærveru aiira binnn veifaði skömm minni og svívirðingu rétt framan í mig, þá var þó enn þá svo mikill veigur í mér, að ég sló frá mér. Guði sé lof fyrir það, að ég gat þó gert það! Ef til vill er það enn ekki um seinan; ef til vill, er ég fer burtu frá þér og reyni — — — Röddin brast, og i andliti hans brá fyrir ör- titlum vonarneista.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.