Dagblað

Tölublað

Dagblað - 20.12.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 20.12.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐ leið. ReykvikÍDgar vildu ekki faeldur hlýða á söng að því ginni. Söngvarinn varð að hætta við svo búið. Um söinu mundir sýnir Leik- félag Reykjavíkur í fyrsta sinni Glugga, eftir John Galsworty — góðan leik eftir frægan höfund. En Reykvíkingar urðu ekki upp- næmir. Leikhúsið, ekki stærra en það er, fyltu þeir aðeins rúmlega til hálfs. Svona eru þá listir metnar í faöfuðborg lslands, að liðnum fjórðungi 20. aldar. þannig velja Reykvíkingar skemtanir á því faerrans ári 1925: Húsið hálft eða jafnvel tómt þegar göfgandi og þroskandi listir eru í boði. Pó ekki sé nema öðru hvoru. Hvert sæti skipað og meir en það, þegar lélegar kvikmyndir eru sýndar, þó það sé einu sinni til þrisvar á hverjum einasta degi í tveim kvikmyndahúsum samtímis. Dans stundaður af mikijli elju og skortir þá sjald- an fé — 20—50 kr. greiddar fús- lega fyrir eina slíka k völdskemtun. Hlutaveltur allar — ein og tvær 4 viku og stundum fleiri — sótt- ar af þvilíku kappi, að ósjald- an heldur við meiðingum. Göf- ugt menningarstig! Framfarir 20. aldar. Ja-jæja! »Menningin vex i lundi nýrra skóga«. 71, Panney 1. lieíti var prentað i þriðja sinn í haust, eftir að hafa verið ófáanlegt i aokkur ár. Fanney hefir jafnan verið vin- sæl og mjög við hæfi barna og unglinga. Enn þá er hægt að fá öll (5) heftin en lítið mun vera orðið eftir af sumum, sérstak- lega 2 heftum. — Fetta 1. hefti er að efni fjölbreylt en samt ódýrt. — Kostar að eins 1. kr. Olafur it.ialte.ited var jarðsunginn í gaer frá Dómkirkjunni. Fylgdi honum fjölmenn sveit vandamanna og vina og starfsbræðra hans. Á heimilinu flutti próf. Har. Nielsson liúskveðju, en sr. Bjarni Jónsson talaði í kirkjunni, Pór. Guðmundsson lék á fiðlu og Ror- valdur Ólafsson frá Arnarbæli söng einsöng (kveðju frá konu hins látna). Inn i kirkjuna báru kistuna nán- ustu frændur, en út gamlir starfs- bræður Ólafs við Thomsens verslun. YERSLIÐ i EDINBOHG Hvað 5lær klukkari, la^m? Spurðu Guðna gullsmiö í Austurstræti 1. Hann selur þessar g ó ð u lAlukkur. Líttu á þær! Þá eru Uriu alveg fyrirtak. — Beztu jólagjafirnar eru hjá honum. Einnig allskonar skartgrípir úr gulli og silfri. Lltta til hans Guöna á moip, áður eo ösin bjrjar. f*að er fleira itiatur eu feitt U'jet, Guðmundur minn, og enginn þekkist af niður- soðnum ávöxtum. En þú getur reynt að selja betri og ódýrari nýja ávexti en ég: Appelsínnr 15 aura. Epli 75 aura l/2 kg„ Vínber 1,50. Þá hefir það þótt notandi jóiahveitið og snjóhviti stransykurinn hjá mér. Þú selur kanske Suðusúkkulaði undir 1,60 pr. V* kg. eða rúsínur 60 aura '/2 kg. og dósamjólk 55 aura dósina, en þetta kostar nú ekki meira hjó mér. Hannes .lónsson, Laugaveg 38. „Un i t e rakyélablöðin eru þau beztu. Heildsölu hefir: Hjörtur Hansson, Austurstr. 1 7. B arnaleikföng. « S5°/o afsláttur næstu daga hjá Jóh. ögm. Oddssyni, Laugavegi 63.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.