Dagblað

Tölublað

Dagblað - 21.12.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 21.12.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Eggtrt Ua •■dnrteknr söngskemtnn síua f Hýja Bíó þriðjndaginn 22. des. 11. 7l/i e. m. — Söngskrá lítið breytt,. Aðgöngumiðar fást í bóka- verslunum Sigfúsar Eymunds- sonar, ísafoldar og hjá frú Katrinu Viðar, Lækjargötu 2. Efsti tind- ur alls sæl- gætis er Heildsölu- birgðir hefir EÍRÍKUR LEIFSSON, Reykjavik. Síœrsía og éóýrasta úrvat tit Columbia fisktökuskip kom hingað í morgun og kastaði akkerum í Kngeyjarsundi vegna skyndilegrar ▼élabilunar. tSóíagjafa. Jiýstárleg auglýsing var hjá Eirík I-eifssyni í gær, tvívegis, kl 6 og 9. Söng þar maður gamanvisur í dyr- snum en eplum og appelsínum var stráð yfir mannfjöldann sem safnast hafði þar samau og reyndi hver sem betur gat að henda sendingarn- ar á lofti. 52 siðnr samtals voru öll (4) dag- blöðin sem komu út í gær. Fluttu þau samtals 388 auglýsingar. Aðeins ein síða var anglýsingalaus 1. síða Dagblaðsins. Q ? Esja kom úr hringferð í fyrrakvöld með margt farþega. *&orslm „iXaíla", Jiaugaveg 2%. 18 st. frost var á Grímsstöðum á Hólstjöllum i gær, en annarstaðar miklu minna (mest í Grindav. 7 st). Peningar: Sterl. pd............... 22,15 Danskar kr............. 113,24 Norskar kr.............. 92,24 Sænskar kr............. 122,64 Dollar kr.............. 4,57% Gullmörk .............. 108,88 Fr. frankar ............ 17,95 Hollenzk gyllini....... 184,02 QagBlaéió ondnr ókeypis til mán- aðamóta. Athugið þaðl Sannr járnbrantakóngslng.j og kærði mig kollótta um afleiðingarnar. En hann var kaldur eins og steinn. Hann var ein- mitt að tala um þig, þegar þú komst að okkur. Og svona hefir það verið í hvert einasta sinn. Þegar ég varð þess vísari, að hann elskaði þessa ungfrú Garavel — jæja, ef þú hefir hler- að, hlýturðu að vita, að ég hræddi Garavel til að reka hann frá sér, og fékk komið þvi f kring, að honum yrði sagt upp eingöngu til að »ýna honum, að hann þyrfti á minni hylli og aðstoð að halda. í kvöld bauð ég honurn að segja skilið við þig og gera hann að enn þá meiri nfianni heldur en ég hefi gert úr þér, en hann visaði mér alveg frá sér. Þetta er nú sannleikurinn, Stefán. Ef við legðum nokkurn trúnað á eiða, skyldi ég sverja þetta. þeir sem þektu Edith Cortlandt, gætu ekki hafa verið í minsta efa um, að hún sagði satt. Og maður hennar þekti svo vel allan hennar iönri og ytri mann, að þessi hreinskilnislega íátning kom yfir hann eins og óbærilegur úr- shta-ósigur á hinni miklu herferð hans. Hann var ekki í minsta vafa um, að hún sagði satt. Hann reyndi þó að bera hönd fyrir höfuð sér °8 mælti lágt: l*ú reynir til að verja hann. Þú ætlar að skella allri sökinni á mig. En hún sá vel, að hann skildi, hvernig í öllu lá. — þetta er hiun raunverulegi sannleikur. Hamingjan skal vita, að hann er nægilega svart- ur, en þó ekki eins svartur, eins og þú hafðir ímyndað þér. Og ég er konan þín, Stefán. Þetta var því þrælsbragð af þér. Karlmennirnir munu halda áfram að spjalla um þetta. Ég er óefað sek um hugrenningarsynd, því er ekki hægt að neita, en ég er ung, og þú hefir engan rétt til að eyðileggja mig og mannorð mitt — og þitt líka — af þessuin ástæðum. Við verðum að hitta þessa menn aftur. Hvað ætlar þú að gera? — fað veit ég ekki sagði hann. Á allri minni æfi hefi ég að eins lifað eitt einasta augnablik, er ég hélt, að ég væri sá sterki, en nú virðist það hafa verið misskilningur einn. Árum saman hefi ég þráð að geta sýnt mig í verki sem mað- ur, — og svo — hvað hefi ég annars gert? Ég er þó enginn þorpari. Hann stundi hátt og hneig magnþrota niður í stól. Það var hrygðarsjón að horfa á hann. Hann lyfti höfði og sneri ser að henni með siðasta afli örvæntingarinnar, eins og" eldur,. sem blossar upp í siðasta sinn, rétt áður en hann slokknar. — Guð minn góöur I kallaði hann upp yfir sig. Hversvegna gastu þó ekki verið í samræmi

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.