Dagblað

Tölublað

Dagblað - 22.12.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 22.12.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 LEIKFJELAC REYKJAVÍKUR Dansinn í Hruna Sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Kinarsson. Lðgin eftir Sigvalda lialdalóug og Emil Ttioroddsen. Dansarnir eftir frú Gnðrúnu lndridadóttnr. Hljómsveit undir stjórn Einils Tlioroddsen. Verður leikinn í Iðnó 2. 1 jólum og þrjá næstu daga. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 4—8 og næstu daga frá kl. 10—1 og kl. 2—7. Eins og að undanförnu fœst flest alt í JÓLAMATINN i cMataréeiló Síaíurféíagsins, Simi 211. Badhúsið. Athygli skal vakin aö anglýsingu um lokunartima Baö- hássins. Mun vissara að tryggja sér »jóiabaöið« í tíma. Lagarfoss fer í kvöld kl. 8 til Englands og kemur við i Vest- mannaeyjum. Gallfoss er væntanlegur hingað i dag frá Vesturlandi. ■júskapnr. Ungfrú Ólöf Sigurðar- dóttir (Jenssonar prest í Flatey) og Ólafur Th. Sveinsson voru gefin saman í hjónaband í fyrradag. Júlafrí í skólum byrja í dag. Síniablaðið er nýkomið út fjöl- breytt að efni og prýtt fjölda mynda. Andrés Formar sem verið hefir rit- stjóri pess undanfarið iætur nú af ritsjórn. Pening'ar; Sterl. pd................ 22,15 Danskar kr.............. 113,36 Norskar kr............... 92,67 Sænskar kr.............. 122,65 Dollar kr............... 4,57*/* GuIImörk ............... 108,88 Fr. frankar............... 17,29 Hollenzk gyllini........ 183,92 Grænmeti: Hvítkál, Rauðkál, Purrur, Selleri, Gulrætur, Rauðbeður, Laukur. Matarverslun Tómasar .Jónssonar. Þar sem varan er bezi þar kaupa menn. Bezta sönnun þess er sú, að undanfarna mánuði heiir fjöldi fólks komið úr vestur- og miöbæ 'til að kaupa sælgætisvörur úr Kon- fokt-búðlnni á Langaveg 12. það er ekkert undarlegt þó að svo sé því þar fá menn bæjar- ins bezta konfekt. Reynið viðskiftin — vörur sendar heim. Konfoktbúðin Laugav. 12. Simi 1739. Sími 1739. Hangikjðt og grænar baunir. Matarverslun Tómasar Jónssonar, Tilkynning'. Með siðasta skipi fengum við stórt úrval af litlum, körfum í mörgum litum mjög hentugar á jólatré, verðið er afarlágt. Konfektbúðin Laugaveg 12. Tilkynning. Yinvcrslun ríkisins biður við- skiftavini sina að senda pant- anir fyrir kl. 3 á Porláksmessu, ef þeir vilja fá þær afgreiddar fyrir Jól, og fyrir kl. 3 dagiun fj'rir Gamlaársdag, ef þær á að afgreiða fyrir Nýjársdag. Á aðfangadag Jóla og Gamla- ársdag verður ekkert sent beim. EGG tik bökunar og suðu. Matarversl. Tómasar Jónssonar.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.