Dagblað

Útgáva

Dagblað - 22.12.1925, Síða 4

Dagblað - 22.12.1925, Síða 4
4 DAGBLAÐ Úr ýmsum áttum. B. D. Friðþjótur N*nsen hefir einn- ig verið kjörinn heiðursrektor við Háskólann í Aþenuborg á Grikklandi. Slys á »Harebell«. Fyrir skömmu vildi það slys tii á enska herskipinu »Harebeli«, er varj að skotæfingum í Ermar- sundi, að^ein 12-punda fall- byssa rifnaði. Einn háseta hlaut bana, og allir hinir, er að æf- j ingunni vóru, særðust ailmikið. Skipsforinginn fótbrocnaði illi- lega. — »Harebell« er kunnugt hérfvið land, siðan ílugmenn- irnir vóru á ferðinni. Ilnignun í Svíþjóð? »Svenska Morgonbladet« skýrir frá, að undirróðurinn gegu barneign- í um hafi [valdið geisi mikilli j lækkan á tölu barnsfæðingu í Svíþjóð. Samtímis hefir dánar- talan hækkað svo að Sviþjóð stendur nú ver að vígi í þess- um efnum en öll hin smálöndin í Norðurálfu i nágrennijhennar, L"dTj Finnland, Noregur, Dan- mörk og Holland. Til [eftirbreytni. Auðugur kaupmaður í Ósló og söngelsk- ur hefir nýskeð tilkynl, að hann ætli að gefa 2000 krónur ár- lega til siyrktar efnilegum söngnema, er sýnt hafi sérlega góða sönggáfu og þurfi styrks með til frekari náms. Jólapottar Hiálpræðishersins. Es. N OVA fer héðan vestur og norður um land annan jó la- dag (26. desember). Allur flutningur afhendist í SIÐASTA LAGI fyrir kl. 12 á hrídegi miðvikudaginn 23. des. Eftir þann tlma veröur engínn flutningur tekinn. Farseðlar scekist fyrir hádegi á fimtudaginn. Nic. Bjarnason. Gott á Jólaborðið: Gæsir Grísakjöt Kálfskjöt Endur Dilkakjöt Hangikjöt Rjúpur Nautakjöt Reykt svínakjöt. H!ýir og- nldursoðulr ávextir. Matarverslun Tómasar Jónssonar. Tilkynning- frá Baðhúsinu. Til þess að fá sér bað fyrir jólin, verður Baðhúsið opið þriðju- daginn 22. og miðvikudaginn 23. þ. m. til kl. 12 á miðnætti. Á aðfangadaginn verður aðeins opið til kl. 12 á hádegi. Rau kerlaugarböð, sem hægt verður að afgreiða, þurfa að pantast samdægurs. Með því að oss daglega ber- ast áskoranir frá fátækum fjöl- skyldum í bænum nm hjálp nú um jólin, biðjum vjer hjermeð þá borgara bæjarins, sem hafa ákveðið að senda oss fatnað eða vörur til úthlutunar meðal fátækra um jólin, að tilkynna oss það sem allra fyrst. Jafnframt leyfum vjer oss að minna borgara Reykjavíkur á það, að jólapottarnlr þarfnaat anikils fjár! Geflð í jólapottana þegar í dag! v Hjálpræðisherinn — sími 203. Salernahreinsun. é Hreinsun fer fram í Vesturbænum og Miðbænum á mánudagskvöld. Austurbænum, sunnan Laugavegar, á þriðjudagskvöld. Austurbænum, norðan Laugavegar, á miðvikudagskvöld. A milli jóla og nýárs verður hreinsað sömu vikudaga. Húseigendnr ern ámintir um að hafa salernin opin þessi kröld.

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.