Dagblað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagblað - 28.12.1925, Qupperneq 1

Dagblað - 28.12.1925, Qupperneq 1
Mánudag 28. desember 1925. I. áryangur. 277. lölublað. ^DagBlaé REYKJAVÍK hefir lengi verið einskonar andleg miðstöð þjóðarinnar, en þó eink- mu síðan fræðslustarfsemin óx með aukningu skólanna, og er stofnun H iskólans siðasti áfang- inn á þeirri leið. Héóan berast áhrifastraumarnir út um bygðir landsins, þvi hér mótast þær stefnur í fræðslumálum, trúmál- um og öllum þjóðiélagsmálum, setn siðan leggja undir sig land- ið og afla sér fylgismanna og andmælenda. Veltur því á miklu að þeir andlejgu strautnar, sem héðan berast, séu sem holiastir og vænlegir til verulegra þjóð- þrifa. En það hefir oft viljað verða nokkuð misbrestasamt, og er orsök þess aðallega að leita í bæjarlifinu sjálfu og þeim and- legu eigindum, sem héreru mestu ráðandi. Er ekki von að vel fari meðan mest ber á ýmisleg- um afglapahætti í hugsun og framkvæmd, en slik er staðreynd □útimans, því öll einkenni veru- legrar ómenningar eru hér flest- um auðsæ, en raunveruleg menn- ing virðist eiga erfitt uppdráttar og vera óvíða hötð í havegum. Hverjum sem nokkuð hefir lagt sig í framkróka um að kynnast bæjarlífinu, eins og það er í raun og veru, hlýtur að vera ljóst, að þnð er víða görugt og óheilbrigt undir fágun yfirborðs- ins. Á sumum sviðum þarf ekki að fara í neinar grafgötur til að þess að komast að þessari stað- reynd, því viða grysjar í gegn nm gljaann, og grómið er öllum auðsætt. — Hér í blaðinu hefir oft verið minst á ýmislegt, sem öiiður fer í þessurn bæ, bæði u,n einstaklingsháltsemi og opin- bera framkvæmd, og nú síðast allrækilega á skemtanaval fjöld- ans og hverjar andlegar nautnir fólk virðist helzt velja sér. Alt er þetta á þann veg, að fil vandræða hoifir, ef svo er stefnt, og er hér ekki á oöru meiri þört en róttækri stefnubreytingu í þeim málum, sem mestu varða almennings- heill. Og sú stefnubreyting þarf að eiga upptök sín hér í Reykja- vík, því héðan og hingað liggja allar leiðir íslendinga. Magnús Jónsson sýslumaður sextugur. Magnús Jónsson bæjarfógeli í Hafnarfirði og sýslumaður í Kjós- ar- og Gullbringusýslu varð sex- tugur í gær og varþess minst á viðeigandi hatt. KI. 11 komu nokkrir Hafn- firðingar heim til hans og færðu honum að gjöf vandaðan bikar ipeð áletrun og peningaveski með áletruðu nafni hans og i því töluverða peningaupphæð. Var þetta sameiginleg gjöf frá bæjarbúum og hafði Sigurgeir Gíslason verkstjóri oið fyrir gefendunum. Síðar um daginn fjölmenlu Hafnfirðingar heim til hans með Lúðrasveitina I broddi fylkingar og lék hún nokkur lög fyrir utan bústað hans. Var honum þá færð drápa, er orkt hatði Steinn Sigurðsson skáld, en Sig- urgeir Gíslason flutti hana fram. Var hún vandlega bundin í veskisform og hin p ýóilegasta. Bæjarfógeti ávaipiði mann- fjöldann og þakkaði fyrir þann beiður og vinsemd, sem sér helði verið sýnd. Magnús Jónsson sýslumaður mun vera einhver ástsælasti valdsmaðar hér á landi og lúka allir upp einum munni um á- gæti hans. Mörg heillaóskaskeyti bárust honum víðsvegar að. Munu alliróska honum langra lifdnga enn og að æfileið megi verða honum hin án ægjuiegasta. Indriði Einarsson, (ungur). Leikhú«id. Hinn nýi leikur Indriða Ein- arssonar, »Dansinn í Hruna«, hefir nú verið sýndur tvö kvöld í röð, fyrir troðfullu húsi áhorf- enda, og verður leikinn i þriðja sinn í kvöld. Voru margir boðs- gestir viðstaddir bæði kvöldin. Að leiknum loknum fyrra kvöld- ið (annan dag jóla) var skáldið kallað fram á leiksviðið með dynjandi lófaklappi. — Stóð bann þar teinréttur með æskunnar birtu yfir sér, og tók biosandi á móti fögruin og stórum blóm- vendi. — Kom þá fram á sviðið formaður Leiklé agsins, Kristján Albertson ritstjóri, og mælti nokkur orð til lofs og dýrðar hinum síunga leikfrömuði, er við hlið hans stóð. Kvaðst for- maður flytja skáldinu ástaiþökk allra þeirra, er leiklist unna hér á landi. Indiiði Einarsson væri elztur og fremstur allra leikrita- skálda íslenzkra. Fyrst og fremst ætti hann þó skilið þjóðaiþökk fyrir hið mikla áræði, er hann

x

Dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.