Dagblað

Tölublað

Dagblað - 29.12.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 29.12.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 cflðeins kr, l'7,5íO kosta egta Postulíns-Kaffistellin, með diskum. er við tökum upp í kvöld. Einnig nýkomið: íf .1 Klöliiibaklíar allskonar, mjög ódýrir. "E5ollal>akli'ar, Bollapör áletrnð, ýmiskonar, K Binarsson & Björnsson, *Banfiasfrœfí 11. in<', sem var leikin 8 sinnum. 1910—11 voru leiknar »Kinnar- lÍTolssystura, þýddar eftir Car- sten Hauch, og voru þær sýnd- ar 13 sinnum. Þar fékk frú Stefanía bezta hlutverkið sem hún hefir leikiö. Sama veturinn var leikið íslenzkt leikrit, »þór- ólfur í Nesi«, eftir ísienzkan höfund, stendur á leikskránni. En höfundurinn var Páll Stein- grímsson, eins og síðar vitnaðist. Á annan jóladag 1911 kom fram »FjalIa-Eyvindur« eftir Jóhann Sigurjónsson, og var leikinn 20 sinnum um veturinn, þrisvar «m sumarið og fjórum sinnum næsta haust. í Höllu í »Fjalla-; Eyvindk álíta margir að frú Guðrún Indriðadóttir hafi fengið bezta hlutverk sitt, og sumir að Helgi Helgason hafi fengið bezta hlutverkið sitt í Eyvindi. 1912 —13 var »Álfhóll« Heibergs leikinn 10 sinnum, og »Æfintýri á gönguför« 15 sinnum. Frh. 744 er söni Dagblaðsins, cfflálningarvörur. Blýhvita, Zinkhvita, Fernisolia, þurkefni, Japanlakk. Löguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. JEdLí. JrJLiti & JLjós. Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þægtleg og ódýr her* bergt. IDAstöðvarhUun. Baö ókeypls fyrlr gestl. Ileltur og Raldur matur allan daginn. Seunr .jarnbrantakóngslns. Kirk sneri sér snögt að honum og horfði á hann. — Guð minn góður! Nei, heyrið þér nú till Það er þó alveg óhugsanlegtl _ j,-' Runnels hneig niður á stól alveg uppgefinn og þurkaði svitann framan úr sér. — Pað var þá sannarlega gott að heyra yð- »r segja það. Ég varð undir eins svo skelkaður, því mér datt þegar í hug, að þér vóruð svo undarlegur, þegar við skildum, og Wade virt- ist ætla, að ef til vill — — — Og þegar þér svo sögðuð mér, að þér hefðuð farið út aftur, varð ég smeykur, eins og gefur að skilja. — Ég get fært sönnur að því, hvar ég var, því Allan var með mér. Ég gat ekki sofið, og ég reyndi því að jafna mig á því að ganga út aflur. Nei, nei! Ég hefði aldrei getað gert neitt Þess háltar. í gærkvöld hélt ég, að ég gæti það, en — ég hetði í satínleika aldrei getað gert það. ~ Ég er smeikur um, að Wade muni segja alt af létta um samsætið, ef við grlpum ekki íram í fyrir honum og stöðvum hann. — Við skulum reyna að ná í hann. Kirk lank nú við að klæða sig, en Runnels le‘t á klukkuna. Númer fimm kemur að tuttugu mínútum liðnum. Við hittum hann sennilega á skrifstof- ®nni. Peir flýttu sér niður á stöðina, og á leiðinni þangað sagði Runnels alt það, er hann vissi um sorgaratburðinn. Pað var sagt, að einn hinua innlendu lögregluþjóna hefði fundið lík Cortlandts snemma um morguninn, og að hann hefði þekt það. Hann varð dauðhræddur og þaut undir eins til landstjórans, sem átti heima skamt frá. Pað var því general Alfarez sjálfur, sem símað hafði til frú Coitlandt og fært henni fregnina um lát manns hennar. Nú var ekki um annað talað í öllum bænum. Lögregluliðið var á sífeldu sveimi eins og bíflugur. Allskyns orðasveimur harst manna milli, um sjálfsmorð, morð, rán og þess háttar, en enginn vissi neiti með vissu. Jolson ofursti var nýkominn frá Culebra i bíl sinum, og Bland ófursti var vænt- aniegur með númer fimm frá Galún, það var einmitt þess vegna, að Runnels vildi vera við- staddur á stöðinni. — Pað er sjálfsmorð, mælti Kirk með sann- færingarkrafti. Maðurinn var alveg frá sér í gærkvöld, og það skýrir einnig ásakanir hans í minn garð. Hann hefir verið lasinn langa lengi. — Ef piltarnir aðeins gætu haldið sér saman, mælti Runnels, og var honurn sýnilega órótt. Pað er eigi hægt að vita, hvað lögreglan getur ráðist í, ef hún á annað borð kemst á snoðir um samsætið, og það sem þar fór fram.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.