Dagblað

Tölublað

Dagblað - 30.12.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 30.12.1925, Blaðsíða 3
D A G B L A Ð 3 Er þessi hugulsemi við börnin mjög Þakkarverð og góð til eitirbreytni. Ilessnd verður i báðum kirkjun- nm á morgun kl. 6 síðd. Innbrot voru framin hér á tveim stöðum í fyrriuótt. í Fatabúðinni við Hafnarstræti hafði verið brot- inn gluggi götumegin, farið þar inn og stolið um 250 kr. í peningum. — Einnig hafði verið brotist inn i bókaverslun ísafoidar og öllu um- rótað í bókageymslu verslunarinn- ar, en óvist um hvort nokkru hafi par veriö stolið. Jóhann Signrjónsson leikinn í fyrsta sioni, og var sýndur 15 sinnum um veturinn. Par þótti leikur Jens Waage takast bezt af því sem hann hafði leikið, og er blutverkið þó afar erfitt. »Syndir annaraa eftir Einar H. Kvaran voru sýndar í fyrsta sinn 7. febr. 1915, og voru leiknar 10 sinnum um velurinn. »Hadda Padda« eftir Guðm. Kamban var sýnd fyrsta sinn á annan í jólum 1915, og var sýnd 15 sinnum. »Tengdapabbi«, þýddur úr sænsku eftir Gustaf av Gejer- stam, var leikinn 13 sinnum. Um vorið 1916 var klykt út með »Enginn getur gizkað á«, eftir Bernhard Shaw. Til vors 1917 kom ekkert nýlt fram nema »Ókunui maðurinn« eftir Jerome K. Jerome. Pað var leik- ið 9 sinnum, og leikið fram til 10. júní um vorið. Viðkoman af islenzkum leik- ritum þessi 10 ár var svo góð, að þau 10 árin munu láta biða sín, sem jafnast við þau að góð- um leikritum. Altaf á milli voru fyltar út eyðurnar með þvf að taka upp leikrit sem leikin höfðu verið áður og voru reynd að því að geðjast fólki hér í bæn- N otið SniQRLIN! ura. Ávalt sýnist svo, sem leik- rit, er annars geðjast, séu leikin oftar en áður var. Pað liggur nokkuð í fjölgun bæjarbúa. — Pegar Leikfélagið byrjaði 1897, voru liðug 4000 manns i bæn- um. 1901 voru bæjarbúar orðn- ir liðug 6000, og 1908 urðu þeir 10,000, en 1916 voru þeir komnir upp í 15,000. Það er töluvert aunað að leika fyrir bæ með 15 þús. en með 5 þúsund. Leikfélagið mátti eiga það fram tii 1917, að það gerði alt sem það gat til þess að verða á und- an erlendum ieikbúsum með að leika rit Jóh. Sigurjónssonar og Guðm. Kamban, til þess að eigna sér ritin og íslandi höfundana, sem báðir skrifuðu þau upp- runalega á dönsku. Þegar litið er yfir þessi 10 árin, þá hafði verið leikið alls 397 kvöld, og ef farið er með þau eins og gert var eílir 10 Leikir ogleikhús. Frh. Fyrir íslenzku höfundunum varð nú skamt stórra höggva á milli. »Lénharður fógeli, eftir Einar H. Kvaran, var leikinn í fyrsta sinn annan jóladag 1913, og var leikinn 18 sinnum um veturinn. Hinn hluti leikársins var fyltur upp með »Augu ást- arinnar« eftir Boyer, með »Heim- ilinu«, sem margsiunis hafði verið leikið áður, og »Æfintýii á gönguför«. Á annan jóladag 1914 var »Galdra-Loltur« eftir IrtrntMnuinkOHifHiiiH. — Cortlandt var Amerikumaður. — En atburður þessi hefir gerst í Panama, og þá er það skylda þeirra að rannsaka málið. Pótt sunnudagur væri, vóru hiuir fjórir ungu menn, er tekið böfðu þált f samsætinu kvöldið áður, komnir á skiifstofuna, og er Runnels kom inn, þyrptusi þeir utan um hann. En Kirk sýndu þeir takmarkalausan kulda. Seltur aðal-framkvæmdastjóri tók nú að að- vara þá. — Félagar, ég þarf víst ekki að brýna fyrir yfekur, að við verðum að þegja yfir öllu því, er gerðist í gærkvöldi. Kirk álítur, að Cortlandt hafi ekki verið með öllum mjalla; en hvað sem þvi liður, hann lætur eftir sig ekkju, og það sem skeði i samsætinu, má ekki berast út. — Hversvegna haldið þér, að hann hafi ekki verið með öllurn mjalla? spurði Wade. — Framkoma hans í gærkvöld sannar það, svaraði Kirk. Maðurinn hlýtur að vera viti sínu fjær, úr þvi hann gat hugsað og sagt annað eins. — Þér meinið þá, að hann hafi skotið sig sjálfur. Kirk játaði því. kg er þá á annari skoðun. Ég hefi séð marga btjálaða menn, en hann var alveg eins óbrjál- aður og ég eða þér, og ég lít einnig þannig á töálið, að það sé alls eigi neitt unnið við að halda þvi leyndu. Mér virðist, að við eigum að tala hreinskilnislega og opinskátt um það. Sanu- leikuiiun gerir engum mein. — Þetla er viðkvæmt mál, mælti Runnels. Og ég fyrir mitt leyti kæri mig alls ekki um að vera við það riðian. Ég hefi þegar heyrt oiða- sveim um, að það hafi orðið sundurlyndi og ryskingar i samsætinu okkar í gærkvöld, og ég er þvi smeikur um, að einhver ykkar hafi ekki gáð að munninum á sér. Wade játaði umsvifalaust, að þelta væri satt. — Já, ég get að eins svarað fyrir sjálfan mig, og ég ælla heldur ekki að lofa neinu um að þegja. Hafi þetta á nokkurn hátt eitthvert sam- band við lát Steve Cortlandts, á það að vera heyrum kunnugt, svo að sá seki sæti ábyrgð gerða sinna. Rétt í þessu kom Ramón Alfarez og tveír spænskir lógregluþjónar snúðugt inn í skrifstof- una, og var annar þeirra sýniiega yfir-lögreglu- þjónn. — Jæja, svo þér eruð þá hérna? kallaði Al- farez, undir eins og hann sá Kirk. Svo sneri hann sér við og mælti nokkur orð á spænsku við yfir-lögregluþjónninn, er síðan gekk að Kiik og lagði höndina á öxl honum. — Ég tek yður fastau. — Fyrir hvað?

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.