Dagblað

Tölublað

Dagblað - 07.01.1926, Blaðsíða 2

Dagblað - 07.01.1926, Blaðsíða 2
2 £> Á G B í, Á Ö rakna við úr dái því og ó- mensku, sem yfir þeim hvílir. Ég þori að fullyrða það, að ef menn þessir æfðu íslenzku glim- una um stundarsakis, þá myndi hvorki þeir sjálfir né aðrir þekkja þá fytir sömu menn. Svo mjög getur glíman breytt mönnum tii batnaðar. Á það hefi ég horft oft og mörgum sinnum Glíman rekur úr mönn- um slenið og ómenskuna, gefur þeiin vilja og þiek til vinnu og gerir þa að öllu hæfa um að mega teljast i dáðríkra manna tölu. Ef eitthvað væri til af svona letingjum og slæpingjum meðal landanna hér vestra, þá ætti það að vera sérstök skylda foreldra þeirra, ættmenna og vina, að eggja þá til glímuæf- inga, ef þeim annars er ant að nokkru um velferð þeirra. Ennfremur er töluvert af öidr- uðum mönnum, sem stirðnaöir eru af kyrsetum eða hoknir orðnir og gigtveikir af of ein- hliða erfiði. Ef mönnum þess- um leikur nokkur hugur á að »kasta ellibelgnum« og yngjast aftur, finna gleöina af lífsfjörinu færast um sig á ný, þá látið þá leika sér að glímuæfingum. — Sama gildir um þá menn, er elzt hafa löngu fyrir tímann. Þá er enn, og ekki hvað sízt, unglingarnir um fermingaraldur, sem flestir hverjir búa yfir jþróttalegri eðlishvöt. t*eir þurfa endilega að læra að glíma. Það má til að hjálpa þeim til þess, styrkja þá til að mynda glímu- félög og skora á þá til æfinga. Enda ætti það að vera létt verk, ef foreldrarnir skildu hjálpina og gagnið, sem þeim mætti að því verða, og fylgdu málinu fram við þá. Eða væri ekki hugnæm- ara fyrir foreldrana, að vita aí drengjum sínum í góðum félags- skap, þar sem þeir væru með þeini íremstu í líkamsmentun- inni, að búa sig undir lífsstríðið, heldur en að, vita afþeimísoll- inum, þar sem svo margir drag- ast á glapstigu? Foreldrarnir og eldri menn- irnir í kynstofni vorum verða að finna, sjá og skilja göfgi glírnunnar og nauðsynina fyrir æfingum hennar. Peir verða að lwelja drengina, unglingana og uppkomnu mennina til glímu- æfinga, með áhugasömum við- ræðum, sem og með því, að gerast forvígismenn hreyfingar- innar og sýna i öllu velvild sína og gleði í gaið þeirra, sem eru verklegir þátttakendur. Hvað er öllu fremur til hvatn- ingar ungdóminum, en eftirtekta- vert álit og samþykki foreldra og hinna eldri manna á starfi þeirra og framferði. þegar hinn \iiðingaiveiði á- hugi foreldranna og eldra íóiks- ins fyrir glímunni er orðinn bersýnilegur, þá mun trauðla standa á yngri kynslóðinni til framkvæmdanna. Borgin. Nœtnrlœknir Ólafur Jónsson, Von- arstræti 12, simi 959. Næturvörðnr í Laugavegs Apóteki. Verslunarmannafél. Rvíknr hélt jólatrésskemtun í gærkvold fyrir 400 börn, sem pað hafði boðið. Á eftir hélt félagið danzleik fyrir með- limi sína, og stóð hann lengi nætur. Jarðarför Guðrúnar Guðmunds- dóttur kaupkonu fór fram i gær að viðstöddu fjölmenni vina og vanda- manna. Húskveðju flutti séra Ólafur Magnússon í Arnarbæli og einnig kirkjuræðuna. Theodór Árnason lék á fiðlu í kirkjunni. Jafnaldrar og starfsbræður hinnar látnu báru kistuna i kirkju, en Hafnfirðingar út og í kirkjugarð. Ringfoml fisktökuskip til Kveld- úlfs kom hingað í nótt. Söngfélag Stúdenta hefir æfingu á morgun kl. 6 síðd. í Háskólanum fyrir 1. óg 2. bassa. Er pess vænst að menn mæti stundvíslega. Bæjarstjórnarfuudur verður hald- inn í kvöld. Eru fá mál á dagskrá og ólíklegt að umræöur verða langar. Dnnsinn í Rruna verður leikinn í kvöld kl. 8. Aðsókn hefir allaf farið vaxandi og pykir fólki mikið til hans koma. — Grein um Ieikinn kemur í blaðinu á morgun. Jón Ileigason magister ver í dag doktorsritgcrð sína um Jón Ólafs- son Guunvíking Athöfnin ler fram í jNIeðri deild Alpingis, og hefsf kl. 11 /s. Aridmæleudur verða Siguiður Nordal og Pált Eggert Ólasou. ÍÞagBlað. Bæjannálnblad. Préttnblað. Ritstjóri: G. Kr. Guðmundsson, Lækjartorg 2. Símar 744 og 445. Prentsmiðjan Gutenberg, h.f. Dansi n í Hruna verður leikinn í dag fimtudaginn 7. þ. m. kl. 8 síðd í Iðuó. Aðgöngumiðar verða seldir í dag eftir kl.| 2. Sími 13. í auglýsingu um leikinn í blaöinu í gær hafði misprentast föstndagur í stað llmtudíigur. Jarðnrför Jónasar Póroddssonar blikksmiðs og Ólafar móður hans fer fram á morguu kl. 2, frá Dóm- kirkjunni. utan úr heimi. Khöfn 6. jan. 1926. Stórkostleg peniiigafölsun. Símað er frá Búdapest, að komist hafi upp um einhverja hina gevpilegustn peningafölsun er sögur fara af. Prins Wind- ischgreastzh var forsprakkinn, en aðrir þátttakendur voru fjöldi hattsettra embættismanna, og Jæirra á meðal ráðhérrar. Höfðu menn þessir látið búa til tugi miljóna af þúsund franka seðl- um er þeir ætluðu að selja í út- löndum, í þeim tilgangi að út- vega prinsinum og viuum hans meðal aðalsmanna og ernbættis- manna fjár. Prinsinn sóaði pen- ingunum vitfirringslega. og tap- aði á einni nótt heilli rniljóu í fjáihættuspiii. AOaUilgangur fyr- irtældsins var að gera erki- hertoga" Albrexht að konungi- F,ö!di manná hpndsamaðnr, og hefir ni. lið vakið geypilega at- hygli um allau heim.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.