Dagblað

Tölublað

Dagblað - 13.01.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 13.01.1926, Blaðsíða 4
4 Garnet-hyeiti er ný hveiti- tegund nefnd, sem farið er að rækta i Canada og nær fullum þroska á styttri tima en þær hveititegundir sem þar hafa verið ræktaðai; áður. Talið er að þetta nýja hveiti verði full- þroska á 100 dögum í stað 110 og 120 daga sem aðrar hveiti- tegundir þurfa þar til að verða fullþroska. Stærsti atvinnuvegur Canadamanna er hveitiræktin eins og kunnugt er, og getur þetta því haft mikla þýðingu fyrir afkomu mikils hluta þjóðarinnar, og gert þennan aðalatvinnuveg þeirra tryggari. Er talið líklegt að þetta nýja hveiti muni útrýma öðrum seinþroskaðri hveititegundum áð- ur en langt um líður. Pjóðarauður Bandaríkjanna er nú talinn meiri en nokkurs annars lands, og i nýkomnum skýrslum frá verslunarráðuneyt- inn er fullyrt, að hagur almenn- ings hafi aldrei staðið með meiri blóma en einmitt nú. Svo mikill peningaauður hefir sáfnast þar saman síðan á styrjaldar-timunum, að þeir geta ekki ávaxtað hann heima, og keppast þvi um að leggja hann í arðvænleg íyrirtæki út um allan heim. Nýlega hefir Coolidge forseti hvatt þjóðina til að lána nokkuð að hinum mikla peninga-forða sinum til útlendra iðnfyrirtækja sem miða tií almenningsheilla, en jafnframt hefir hann varað við að veita lán til aukins her- búnaðar eða viðhalds honum, þvi hernaðarstefnuna ættu menn sizt að styðja. Skantasvell lætur bæjarstjórn Winnipegborgar jafnan gera á hverjum vetri víðsvegar um borgina, og ver til þess miklu fé. Þykir þessi ráðstöfun sjálf- sögð þar vestra og mjög vinsæl af almenningi, enda eru skauta- svellin mikið notuð. — Bæjarstjórn Reykjavíkur ætti að taka sér þetta til fyrir- myndar, þótt ekki væri nema á einum stað. Sú »heiibrigðisráð- stöfuna myndi óefað borga sig. D'AGBLAÐ Leikfélag Reykiavíkur. Dansinn í Hruna verður leikinn fimtudaginn 14. þ. m, kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 4—7. og á morgun kl. 10—1 og eftir kl. 2. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 þann dag sem leikið er, ella seldir öðrum. Sími 12. i5. r>. E.s. Nova fer tióðan líklega ekki fyr en á íöstudaginn 15 þ. m. kl. 6 siðd. kemur við i Vestmannaeyjum og Færeyjum. Farseðlar sækÍHt sem fyrst. Flutning’ur aíhejHlist nd þegar. Nic. Bjarnafsíon. Tóbaksverzlun lslands hf, eru einkasalar vorir fyrir ísland og hafa ávalt heildsölu- birgðir af hinum alþektu vörum vorum: t Elephant sígarettum, Honey Dew sigarettum, Elephant reyktóbaki, Golden Birds Eys reyktóbaki o. fl. Tomas Bear & Söns, Ldt. London. Norðlendingamót á að halda fimtudaginn 14. þ. m. kl. 81/* síðd. á Hótel ísland. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, sungnar gamanvísur, kvæði flu.tt 0,fl. Mótið er haldið fyrir heilsuhæli Norölendinga og hefst það með kafidrykkju, sem fylgir inngangseyri. Aðgöngumiðar eru seldir í Laugavegs Apóteki og hjá GuðD® A. Jónssyni skrautgripasala, Austurstræti 1. Norðlendingar! Tryggið yður aðgöngumiða í tíma, því að eftir- spurnin er mikil, en húsrúm ekki takmarkalaust. Mótsnefndin.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.