Dagblað

Tölublað

Dagblað - 14.01.1926, Blaðsíða 2

Dagblað - 14.01.1926, Blaðsíða 2
2 D A G B L A Ð Utan úr heimi. Vildi flokkurinn koma til Kaup- mannahafnar og danza þar, skyldi þeir fá til þess veglegasta salinn í borginni: Konunglega leikhúsið. Konungur og drotn- ing skyidi koma og horfa á. Yrði einhverjir erflðleikar á að komast heim aftur til jóla með áætlunarskipi, skyldi Danmörk senda herskip með flokkinn. Þetta var veglegt boð og freistandi, og ekki gat neinn blaðamaður boðið annað eins upp á eindæmi sitt. Hann hlaut að vera sendimaður Dana. Patursson svaraði á þessa leið: Danmörk hefir árum sam- an neilað óskum Færeyja. Nú stoða því engin loforð. Ástæðan til þess, að við viljum ekki fara til Danmerkur, er sú, að hér erum við gestir Ungmennasam- bands Noregs. Hér erum við taldir jafnmætir bezta æskulýð landsins. Það verður eigi gert í Kaupm.höfn. Ef til vill mynduð þið sækja danzsýningu vora. En það er þá af forvitni, eða til þess að sjá, hvernig Eskimó- arnir i Færeyjum leika sér. Pess háttar sýningar höldum við ekki. Hér í landi sýnum við leik vorn norrænnm frændum vorum. Kirkeby mælti: Pað er aðeins þér einn, sem eruð svona þver- girðingslegur«. — Patursson spurði þá allan hópinn, hvort þeir væri sér sammála, og kvað við hvelt og einróma já frá öll- um 23. — Samræðan þagnaði. Kirkeby náði ekki taki, en var á hælunum á þeim alla leið upp að Litla-Hamri i Guðbrands- dölum. Er hann varð þess var, að viötökurnar voru alstaðar þær sömu — jafn hlýlegar og vingjarnlegar — sneri hann heim aftur til Danmerkur«. Brezknr botnvörpungnr, Lord As- tor frá Hull, kom hingað í fyrradag vegna bilunar. Var hann á útleið og kominn um 60 sjómílur suður af Vestmannaeyjum er leki kom að honum. Sneri hann þá við og komst við illan leik hingað. Var hann hlaðinn flski, en varö að fleygja nokkru af honum útbyrðis til að lélta skipið, því engu mátti muna að hægt væri að halda þvi ofan- sjávar. Hélt hann beina leið upp i fjöru, án þess að biða eftir hafn- sögumanni. Mun verða gert við hann hér, svo hann komist leiöar sinnar út. /' Khöfn 12. jan. 1926. Ummæli Pnssyfoot um TÍnbannið. Simað er frá New York city, að Pussyfoot Johuson, bindindis- frömuðurinn, sé kominn heim úr Evrópuför sinni og segir hann, að bannið hafí allstaðar borið minni árangur en við var búist. Ennfremur viðurkennir hann, að amerísku bannlögin hafi gert meira tjón en gagn. [Gaman er að börnunum, sagði karlinn. Hann átti sjö fifl og það áttunda umskifting. — Eitthvað í þessa áttina hljóta þeir góðu amerísku andbann- ingar að hugsa, er senda sím- skeyti þetta og ætlast til að menn hér eystra taki það trú- anlegtl »Dagbl.« mun innan skamms flytja stuttan útdrátt úr ræðum P. J. er hann hélt ný- skeð viðsvegar um Norðurlönd, og má þá sjá svart á hvitu skoðun þessa sanntrúaða bann- postula. Verður fróðlegt að sjá, hvort menn gleypa við þessari flugu eins fúslega og þeirri finnsku/] K.höfn. FB., 13. jan. '26. Eimreiðarránið í Uexicó. Sfmað er frá Mexikóborg, að árás ræningjanna hafi verið hin hræðilegasta. Réðust þeir á fólk- ið á lestinni af ólýsanlegri grimd skutu á það, skáru sumt á háls, en kyrktu aðra, eða lömdu til dauða. Ræningjarnir þutu siðan burt á eimreiðinni. Síðustu sím- fregnir herma, að stjórnin hafi sent herlið til þess að kiekkja á ræningjunum og hafi þeir náð þeim. Skall i blóðugan bardaga, er lauk svo að margir ræningj- anna voru drepnir, en hinir handsamaðir. Ránsfé og gripir fundust í fórum þeirra. Lækning á stífkrampa. Símað er frá París, að Vís- indafélaðið hafi lýst því yfir, að tveir læknar hafi fundið serum, sem gerir menn algerleða örugga gegn stífkrampa. Vaxtalækkun í Pýzkalandi. Simað er frá Berlin, að Rikis- bankinn hafi lækkað forvexti úr 9 í 8#/o. HbagBlaé. Bæjarmilablað. Fréttablað. Ritstjóri: G. Kr. Gaðmundsson, Lækjartorg 2. Simar 744 og 445. Viötalstimi kl. 5—7 siðd. Afgreiðsla: Lækjartorg2. Simi 744. Opin alla virka daga kl. 9—7. Blaðverð 10 au. eint. Askriftar- gjald kr. 1,50 á mánuði. Prentsmiðjan Gutenberg, b.f. Aðstaða franskra jafnaðar- manna til stjórnarinnar. Simað er frá París, að social- istar hafi ákveðið á fundinum, að neita væntanlegri þátttöku í stjórninni, nema þeir fái meiri hluta ráðherranna úr sínum flokki Mlshepnað rán. Simað er frá Berlfn, að 3 menn hafi reynt að ræna f banka. Mistókst ránið og flúðu þeir í bifreið. Lögreglumenn eltu þá á mótorhjólum um götur borg- arinnar og út á vfðavang. Skutu lögreglumenn margsinnis á eftir þeim og drápu þá loks alla. Nntnrlnknlr i nótt er Guðmundur Guðflnnsson, Hverfisg. 35. Sími 64. Nnturvörðnr i Rvíkur Apóteki. Tfðarfar. Suðlæg átt hefir verið undanfarna daga um land alt. Snjólaust er um alt Suðurland og viðar, en á Norðurlandi hefir snjór- inn mikið minkað og viða komið upp jörð, en þar var komið ódæma snjókyngi og víða algjörlega haglaust. Dansinn i Hrnna verður leikinn i kvöld. Aðsókn til þessa hefir verið svo góð að búast má við að hann verði leikinn nokkrum sinnum enn. Eggert Stefánsson ætlar að syngja i Frikirkjunni á sunnudagskvöld kl. 8 ‘/» með aðstoð Sigvalda bróður sins. Syngur hann eingöngu ísl.Llög, m. a. nokkur ný eftir Kaldalóns. Lögtak á ýmsum opinberum gjöld- um til bæjarsjóðs er nú auglýst. Er æskilegt að sem flestir geti borgað þau áður en til lögtaks kemur, þvi nógu tilfinnanleg eru þau samt öll* um þorra manna. Botnia og Nova komu hingaó 1 morgun,

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.