Dagblað

Tölublað

Dagblað - 14.01.1926, Blaðsíða 3

Dagblað - 14.01.1926, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Vegna óveðurs unda.nfa.rna; dagra verður útsalan íramlengd til laugardagskyölds. MT* Notið þetta sérstaka tækifæri. Húsgagnayerslunin Kirkjustræti ÍO. ÞEIR kaupmenn, læknar og aðrir, sem kynnu að hafa kröfur á bæjarsjóð Reykjavfkur út af viðskiftum á árinú 1925, eru beðnir að senda reikninga sina hingað til skrifstofunnar i siðasta lagi fyrir Iok þessa mánaðar. Borgarstjórinn i Reykjavik, 12. jan. 1926. K. Zimsen. Verslið við Vikarl Pað verð- ur notadrýgst. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Simi 658. Leikfélag Reykjavíkur. Dansinn í Hruna verður leikinn fimtudaginn 14. þ. m, kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir í dag eftir kl. 2. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 þann dag sem leikið er, ella seldir öðrum. Sími 12. Ssnnr JárnbraatakóngBlng. kvöldsamsæti þeirra, og hið sama báru binir, er þar höfðu verið viðstaddir. Loks voru mætt nokkur önnur vitni, er sóru ýmisleg smávægi- leg atriði, m. a. nokkrir þjónar frá Centralhó- telinu og læknir sá, er rannsakað bafði lík Cortlandts. 1 fyrsta sinn á allri sinni björtu og áhyggju- lausu æfi skildist Kirk það nú, að hann stóð andspænis einhverju þvi, er sterkara var og meira heldur en vilji hans sjálfs, og það gerði honum þungt i skapi og svifti hann hugrekki sinn og sjálfstransti. Honum tók nú að skiljast, að hann hafði gert of lítið úr þessum ókuun- ugu mönnnm, þvi það virtist mjög auðvelt að fá saklausan mann dæmdan við þessa einkenni- legu dómstóla f Mið-Amerfku. Nú skaut upp f huga hans endurminningnnni um tvær skringi- legar sögnr af spænskn réttarfari, er hann þá hafði hlegið að. Önnur þeirra var mjög greini- leg lýsing af lífláti, er frú Cortlandt hafði verið viðstödd i húsagarði Chiriqni-fangelsisins, og alt í einu ásetti hann sér að sima til Darwins K. Anthóny — einasta mannsins f víðri veröld, sem var nægilega mikið mikilmenni til þess að geta bjargað honum. Er að Kirk var komið í yfirheyrslunni, skýrði hann greinilega frá, hvað hann hefði aðhafst morðnóttina, og bar Allan þar vitni með honum j en hann varð þess skjótt var, að orð þeirra virtust hafa lítið að segja gegn vitnisburði hinna. Hann var því auðvitað sendur aftur i fangelsið, og um kvöldið voru öll blöð borgarinnar full af nýstárlegum frásögnum um morðmálið. Kirk fékk þó ofurlítinn vonarneista hjá An- son, málafærslumanni sínum, um ieið og hann skildi við hann. — Þér skuluð ekki leggja of mikið upp úr þessu réttarhaldi. Ég býst við, að við munum fá yður sýknaðan. — Pér búist við! Ég býst við, að Ramón Al- farez geti útvegað heila tylft manna, er sverja rangan eið jafuauðveldlega og þessir tveir. — Efalaust. En ég hefi með höndum ofurlít- ið sprengitundur, sem ég ætla að láta smella er bezt hentar. — Segið mér, í guðanna bænum hvað það er! — Því miður, það get ég ómöguiega gert fyrir yður. Fyrst og fremst af þeirri ástæðu, að mað- ur verður að fara rétt að þessum náungum, annars springa þeir í loft upp. — En gefið mér þó a. m. k. einhverja hug- mynd um, i hverju þetta er fólgið. Eg er þó, eins og þér vitið, talsvert riðinn við þetta mál, svo mér er eigi alveg sama, hvernig því lyktar, Anson brosti. Nei, auíjviiað ekki. Og ég skal segja yður

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.