Dagblað

Tölublað

Dagblað - 18.01.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 18.01.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Akureyri, FB. 15, jan. ’25. Málaferli á Aknreyri. Verslunarstjórarnir Hallgrímur Davíðsson og Einar Gunnars- son, sem r, báðir eiga sæti í niðurjöfnunarnefnd kaupstaðar- ins, hafa gert ráðstafanir til málsóknar á hendur ritstjóra Verkamannsins fyrir ummæli, er nýlega stóðu í Verkamannin- um í grein um niðurjöfnun út- svara 1926. Ummælin, sem stefnt er fyrir eru þessi: »Fulltrúar erlendra fésýslu- manna hafa neytt aðstöðu sinnar í nefndinni til þess að verja pyngju búsbænda sinna, en seilast því dýpra ofan í vasa bláfátækra verkamanna«. Aðrar fréttir. Ágætis tíð. Aflaleysi. þing- málafundur hér á miðvikudag- inn kemur. Kjörskrá til óhlutbundinna alþingiskosu- inga og kosninga i bæjarmál- efnum Reykjavíkur, svo og hlutbundinna alþingiskosninga (landskjörs) í Reykjavík, er gilda frá 1. júlí 1926 til 30. júní 1927, liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjald- kera, Tjarnargötu 12, frá 1. til 14. febrúar næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum. Kærur yfir kjörsluánum séu komnar lil borgarsijóra eigi síð- ar en 21. febrúar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. janúar 1926. K. Zimsen. Sóley heitir íslenzki kaffi- kafíi-bæ kaffi-bæ-t kaffl-bæ-t-ir kaffi-bæ-t-ir-inn. Hann er samkvæmt reynzlu og rannsókn jafngóður og jafnvel betri en útlendur kaííibætir. 2, 4, 0, 7, 11, 14 og 23 manna Fólkslulningabilar. % tonn, P\2 tonn og 2 lonna Vörujlulningabílar. AUar upplýsingar gefur Eg-ill Vilhjálmsson, B. S. R. Aðalumboðsmaður fyrir FiAT á íslandi. Með Botníu síðast fékk ég stórt úrval af svörtum Oturskinnshúfum og Pelshúfum, sérlega góðar tegundir, en mikið lægra verð en áður hefir þekst. Birgðirnar eru takmarkaðar. — Gerið svo vel og komið sem fyrst. Guðm. Ð. Vikar, Laugaveg 21, Sími 658. Hver sá sem kaupir fyrir 5 krónnr í einu í versluninni BORG, fær V* kg.; af eplum gefins, meðan birgðir endast. Versfuitin Borg, Laugaveg 53. — Sími 1950. í heildsölu: Veiðarfæri: Fiskilínur 1—6 lbs. Lóðaöngla nr. 7 og 8. Lóðabelgi. LÓðatauraa 18 og 20“. ííetagarn 3 og 4 þætt. Manilla, allar stærðir. Trollgarn 3 og 4 þætt. Sjófatnaður allskonar. Kr. 0. Skagfjörð. MT Stærsta og fjölbreyttasta árval af innröinmnðura raynd- um í versl, Jíatla Laugsv. 27. Innrömmun á sama stað. Hakkað kjöt, kjöt- og lisktars frá Niðursuð- unni Ingólfar h.f., sími 1440, er daglega til sölu hjá þessura verslunum: ísfélagið við Faxaflóa, Iiafnar- str., selur kjötfars. Fiskibúð Benoný Benonýssonar, Hafnarstr. selur fiskfars. Verslun Einars Einarssonar, — Bjargarst. 16, selur kjöt- og fiskfars. Verslunin Fíliinn, Laugaveg 79, selur kjöt- og fiskfars. Verslun Guðm. Jóhannssonar, Baldursgötu 39, selur kjöl- og fiskfars. íshúsið ísbjörninn við Slcothús- veg selur kjöt- og fiskfars. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50, selur kjöt- og fiskfars. H.f. Herðubreið selúr fiskfars. Þeir sem kaupa þessar vörur hjá ofannefndum verslunum, geta treyst þvf, að þeir fái góða vöru og jafngóða dag eftir dag. Biðjið um flatta, beinalausa síld í smátunnum á kr. 12,50. Niðursuðan Ingólfur h f. Sími 1440.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.