Dagblað

Issue

Dagblað - 19.01.1926, Page 1

Dagblað - 19.01.1926, Page 1
Þriðjudag 19. januar 1926. I. árgangur. 295. tölublað. WagBlaÓ JÚKRAHÚSUM hefir fjölgað hér á landi hin síðustu miss- erin fyrir forgöngu góðra manna og félaga á ýmsum stöð- um. Mönnum er nú orðið full- ljóst, að ekki getur það talist einhlýtt að eiga góða lækna- stétt, ef hún hefir, ekki þau tæki sem nauðsynlegust eru til vernd- ar lífi manna, er verða veikir, og sem verða að fá alla þá hjúkrun sem unt er að veita. Hér í höfuðstað landsins er því svo farið, að sæta verður tækifæri til þess að fá sjúkra- húsvist, og bíða sjúklingar tíð- um eftir því vikum og mánuð- um saman, og má geta nærri hverjar afleiðingar slíkt getur haft. — Yíða út um land er þó ástandið enn verra, og hafa því margir fæknar heimtað sjúkra- skýli í héraði sínu, og sumir gert það að beinu skilyrði fyrir setu sinni, að úr þessari nauð- syn yrði bætt. Eitt af þeim málum sem hrinda átti i framkvæmd austanfjalls var að sjúkrahús skyldi reist á Eyrarbakka. Þar var og þörfin mikil. Þetta var á þeim árum þegar meir var af peningum í umferð en nú, og alt virtis vera í mesta uppgangi. — Fé var safnað og smíðin hófst og hús- ið reis frá grunni. En aldrei var verkinu lokið. Fokhelt var það orðið og rúður allar heilar, en nú hefir það staðið árum sam- an, autt og hálfgert sem minn- ismerki hins mesta ódugnaðar og framtaksleysis, og hafa ó- valdir unglingar haft það að skotspæni, svo nú er engin rúða heil í því. — Nú þegar upp kom taugaveiki á Eyrar- bakka, hefði húsið komið i góð- ar þarfir og oft mætti spara ferðir með sjúklinga suður yfir fjall í misjöfnu veðri ef húsið væri uppkomið. Ér ekki annað sjáanlegt, en að landsstjórnin verði að taka húsið að sér og láta ljúka smfðinni í sumar og útbúa það svo, að þar verði hægt að veita sjúklingum við- töku með haustinu. — Þetta er bæði nauðsynja- og metnaðar- mál, og heilbrigðisstjórnin hlýt- ur að sjá, að ekki má svo bú- ið standa. Utan úr heimi. Khöfn 16. jan. 1926. Kuldar í Póllandi. Símað er frá Varsjá, að ákaf- legur kuldi sé um alt Pólland. Úlfar gerast nærgöngulir og ráð- ast á fólk. Æða þeir jafnvei inn í borgir. Bandaríkin og Þjóðbandalagið. Sfmað er frá Washington, að senator Borah, sem er formað- ur utanríkismálanefndar Senats- ins, hafi lýst því yfir opinber- lega að hann sé andstæður til- gangi Coolidge forseta, að Banda- rikin taki þátt i hinum fasta dómstól Þjóðabandalagsins. Útflntningnr Bandarlkjanna. Símað er frá Washington, að útflutningur Bandaríkjanna hafi verið meiri 1925 en nokkru sinni áður. Var hann 684 milj. doll. meira virði en innflutningurinn. Frá Námnslysinn í Bandaríkj- nnnm. Símað er frá New York City, að átta menn hafi bjargast úr námunni (sbr. skeyti 15. jan.). Hundrað dánir. Sextugsafmælí Soderbloms bisknps. Sfmað er frá Stockhólmi, að á 60 ára afmælisdegi sfnum í gær, hafi Söderblom erkibisk- up f Uppsölum fengið 70 þús. kr. gjöf, og 900 heillaóskaskeyti. Vesúvfns hættnr að gjósa. Sfmað er frá Neapel, að Ve- úvfus sé hættur að gjósa. Bússar og friðarmálin. Sfmað er frá Moskwa, að stjórnin hafi ákveðið að taka þátt í undirbúningsfundi undir afvopnunarmálin i næsta mánuði. K.höfn. FB., 17. jan. '26. Barnamorð. Sfmað er frá Slagelse, að kona ein hafi meðgengið fyrir rétti þar í bæ, að hafa sfðustu árin myrt 5 böm sín, sem hún hafði átt með ýmsum. Börnin myrti hún á hryllilegan hátt, stundum með hnífstungu eða hún kyrkti þau. Konan er ekki álitin vit- skert. Hún var dæmd í 12 ára fangelsi. Vetrarharka á Norður-ltalín. Símað er frá Rómaborg, að vetrarharka og snjóþyngsli séu afar mikil um alla Norður-ltal- íu. Frostið er sumstaðar um 20 gráður og hefir víða haft alvar- legar afieiðingar. Ný stofoun. Símað er frá París, að kom- ið hafi verið á fót stofnun að undirlagi Þjóðabandalagsins til stuðnings andlegri samvinnu. Var hún vígð í gær með mikl- um hátiðleik. Tilgangurinn er að styrkja sambönd og sam- vinnu milli visindamanna og listamanna um allan heim. Khöfn FB., 18. jan. '26. Smyglskip við Ameríku. Sfmað er frá Washington, að siðara misseri ársins 1925 hafi 25 smyglskip verið handsömuð á opnu hafi. Sum geysi stór. Atvinnuleysi í Berlín. Sfmað er frá Berlin, að 20. blver maður i borginni sé at- vinnulaus. Frost á Spáni. Það er talið, að um 40°/o af allri appelsfnuuppskerunni á Spáni hafi eyðilagst af frosti í hausl.

x

Dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.