Dagblað

Tölublað

Dagblað - 19.01.1926, Blaðsíða 3

Dagblað - 19.01.1926, Blaðsíða 3
3 DJAGBLAÐ söfnuðurinn heflr stækkað að mun, og ungmennafélag með kristilegum hætti er stofnað í sambandi við söfnuðinn. Guðs- þjónustur íslenzkar fara fram einu sinni á mánuði í Nikulás- arkirkju (fluttust þangað 1923), og munu kirkjugestir sjaldan færri en 200, oft nær 300. Marg- ir prestar og kirkjunnar menn frá fslandi hafa látið til sin heyra og haldið guðsþjónustur með söfnuðinum, en að öðru leyti hefir séra llauki eigi verið sýnd nein viðurkenning að heim- an fyrir ósérhlífið starf sitt í þágu safnaðarins, þótt augljóst sé, að guðsþjónustur í framandi landi tengi menn nánar við ætt- jörðina en margt annað, sem meira er til fagnaðar en fram- búðar. L. S. Bæta má því við, eftir dönsk- um blöðum, sem minnast hlý- lega þessa 10 ára afmælis safn- aðarins, að séra Haukur hefir gert ýms' »aukaverk«, skírt, gift og jarðað, á íslenzku, og fengið sérstakan grafreit handa íslend- ingum í kirkjugarði þeim, sem kendur er við »Bisbebjerg«. Þorvaldur Hjaltason kaupmað- Sonnr járnbrantatAngaing. þó vænti ég ekki eitt einasta augnablik trúað því, sem ég er sakaður fyrir. — Nei, neil Það hefir verið eintómur mis- skilningur frá upphafi til enda. Ég hefi vitað það allan tímann. — Þér hafið þó heyrt hvað vitnin tvö hafa svarið? — Ó, það er Ramón Alfarez — en hann get- ur ekki gert neitt. — Ekki gert neitt! Ég vil nú ekki kalla heila viku í fangelsinu því arna »ekki neitt«. Hann hefir þegar fengið tvö vitni lil að sverja rangan eið, og ég fullvissa yður um, að hann fær alla landsmenn sína til að mæta í réttinum og sverja á móti mér, er málið kemur fyrir næst. — Það hefir ekkert að segja. Ég hefi hingað til ekki haft stundir til að aðhafast neitt. Það hefir verið — svo mörgu að sinna. Það fór hrollur um hana, og hún settist á brúnina á fleti hans. — Stefán átti fjölda vina víðsvegar um heim, bætti hún við. Og samhrygðarskeytum hefir rignt yfir mig. — Hefði faðir minn verið hérna, þá er ég viss um, að hann hefði náð mér út héðan á svipstundu. Hann getur alt mögulegt. — Ég held ekki, að við þurfum á hans að- stoð að halda, mælti hún á þann hátt, að hon- bar eigi ekkjuslæðu. Hún hafði ekið í opnum vagni til lögreglustöðvarinnar og hafði beðið ekilinn að bíða fyrir utan. Því næst hafði hún gengið inn í fangelsið og heimtað að fá að finna Anthóny. — Það gleður mig mjög að sjá yður, frú Cortlandt, mælti Kirk, er hún rétti honum höndina. En haldið þér annars, að það sé skyn- samlegt af yður að koma hingað? Hún ypti öxlum. — Fólk getur tæplega sagt annað og méira, heldur en þegar er búið að segja. Nafn mitt er í hverjum munni, og ofurlítið þvaður í viðbót getur ekki spilt til. Ég varð að koma. Ég gat blátt áfram ekki látið það vera. Mér þætti gaman að vita, hvort yður skilst fyllilega alt það, sem ég hefi orðið að þola og reyna. — Það hlýtur að hafa verið voðalegt, mælti hann í meðaumkvunarróm. — Já, ég hefi orðið að borga. Mér virðist, að nú hafi ég orðið að borga fyrir alt það, er ég hefi misgert á allri æfi minni. Þessar blaðasög- ur hafa nærri því kvalið lífið úr mér, en samt sem áður voru það smámunir einir í saman- burði við lilhugsunina um það, að þér þyrftuð að líða mín vegna. — Eg kenni mjög i brjóst um yður. Þér hafið Nýkomnar birgðir af ÞAKPÁPPA. Verð og gæði alþekt. J. Porláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Sími 103. 30 teg. af kökum og kaffibrauði fengum við með Nova frá hinum heimsfrægu kexverksmiðjmn Leíe’vre-utile, Nantes (Prakklandi). Verksmiðjur þessar hafa fyrir löngu hlotið heimsfrægð fyrir vörugæði, (enda fengið verðlaun svo tugum skiftir). F. H. Kjartansson & Co. Sími 1520. ur i Höfn er hjálparmaður og önnur hönd séra Hauks við ýms safnaðarstörf. En í stjórn safn- aðarins hafa lengi verið Ditlev Thomsen ræðism. og frú hans, Clerk bankastj. (tengdasonur sr. Jóhanns Þorkelssonar) og fleiri mætir menn. S. G. Pentugar: Sterl. pd Danskar kr Norskar kr Sænskar kr Dollar kr Gullmörk Fr. frankar Hollenzk gyllini ....

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.