Dagblað

Tölublað

Dagblað - 19.01.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 19.01.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ ALAFOSS-dúkar klæða menn bezt. D#' Tilbiiiii íöt fást nú mjög ódýr. Sími 404. A.fgr. ÁLAFOSS, Hafnarstr. 17. Fréttir frá Noregi. Harður vetnr. í Noregi og víðar á Norðurlöndum hafa und- anfarið verið vetrarhörkur mikl- ar. Gr það talið ástæða til þess, að gamall vágestur hefir leitað inn yfir landamæri Noregs lengst suður i Eystridölum. Það er úlf- urinn, eða vargurinn, sem þar er kallaður. Kemur hann austan frá Vermalandi í Svíþjóð. Heflr það varla borið við í manna minni, að úlfar hafi sést svo sunnarlega í Noregi. Gerir hann aöallega vart við sig á FÍDn- merkurheiðum og kemur þangað frá Finnlandi og Rússlandi. Yetrargleði. Norðmenn fagna vetrinum flestum þjóðum frem- ur, — sérstaklega æskulýðurinn. Snjórinn er þeirra líf og yndi. Skamt frá Gjövík á Upplöndunv var nýskeð opnuð framúrskar- andi vel löguð skíðabraut, sem síðan er óspart notuð. Hafa skíðamennirnir þegar gert þar allmörg »stór-stökk« (»hopp«), sum yfir 50 metra. Og nýskeð setti einn þeirra brautar-met (»bakke-rekord«) með 60 m. stökki I — Hér í Reykjavík þekkja menn varla vetraríþróttir — nema á Bíó. íslenzkir sálmar erlendis. í Noregi er nýbúið að löggilda til kirkjunotkunar sálmabók þá á nýnorsku, er biskuparnir Högne- sted og Stöylen ásamt séra And- ers Hovden hafa unnið að und- anfarin ár. Eru i bók þessari m. a. nokkrir ísl. sálmar eftir séra Matthias og séra Valdimar. Hefir Hovden þýtt nokkra þeirra og Helgi Valtýsson hina. Bifreiðar í Noregi eru nú taldar vera um 32 þúsund. Efsti tind ur alls sæl- gætis er ELDFÆRI ávalt fyrirliggjandi í miklu úrvali. Sér- staklega viljum við vekja athygli á emalj. ofnum nýkomnum sem við seljum fyrir mjög lágt verð. c7. PorláRsson S cSTorémann. Bankastræti 11. Sími 103. Verð á nýjum flski í smásölu á eftirtöldum stöðum er: Þorskur stór og smár 20 aura !/2 kg* Ýsa stór og smá 25 aura V2 kg. Bergstaðastíg 2, Eggert Brandsson, Hafnarstræti 9, St. Magnússon. sími 1610, Fisksölutorgið vestast, Jón Guðnason, sími 1240, Fiskbúðin, Hafnarstræti 18, B'. Benónýsson. sími 655. GUNYALD OTTESEN SAGVAAG — NOBEGI Skipasiníöar, Dráttarbraut og Vélaverkstæði. Smíðar mótorbúta og allskonar lislii- skip með 3—4 mánaða fyrirvara. AV. Hefi smíðað allmarga mótorbáta fyri; íslendinga! Utanáskrift: Sagvaag, Söndhordland, Norge. Símncfni: O 11 e s e n , Sagvaag, Norge, Heildsölu- birgðir hefir EÍRIKUR LEIFSS0N,

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.