Dagblað

Tölublað

Dagblað - 25.01.1926, Blaðsíða 1

Dagblað - 25.01.1926, Blaðsíða 1
-------------=^--. ... Mántidúg :¦ fð, janúar 1926. noi /. árgangur. mU300>. otf tölublað. íoi5ioVI öj .lúuncin « Oö,i .tjí bli TERKLÆGNI manna er ærið mismunandi og á ekki sam- an néma nafnið hvernig að ýmsum störfum er unnið, eða hvernig þau eru af hendi leyst. Einum veitist það ómögulegt, sem öðrum leikur í hendi og ótrúlega mikill munur er á þeim tíma sem tveir menn þurfa til að afkasta sama yerki. Og þá er það öllum kunnugt hversu ýms störf eru misjafnlega af bendi leyst þótt jafníangur tími hafi farið lil þeirra og sama,,al- úð verið við þau lögð. Fer það eftir atórku manna, en þó meira eftir verkíægni og meðfæddri greind. Reyndar er það svo að alhliða gáfur og verklægni fer ekki altaf sainan og eru jafnvel dæmi til að þeir sem aiment eru kallaðir heimskingjar hafa furðumikið »verksvit« á ýmsum sviðum, En þess ætti saml að mega vænta að gáfaðir menn hefði öðrum fremur gott vit á ýmsum vinnubrögðum. Einnig hefir það mikla ;þýð- ingu viðvíkjandi því sem drepið hefir verið á, hvaða vinnubrögð ménn hafa tamið sér þegar í æsku. Mönnum er gjarht á, að halda fast í gamlar yenjur og vinnubrögð og eru yfirleitt;ór næmir á nýungar á svæðum hugar og handá. Er það því mikils virði að inenh venjist strax þeim vinnuaöfeiðum sem hagkvæmastar eru við hvert verk og myndí þá meiru verða af- kastað, eh minni orku eytt við erfiðið, en nú er yenjuleg^st. AthafnaKfið er sá meginþátlur sem mestu ræður, um afkomu fjöldans og því mikils um vert að hver og einn geti unnið som mest og bezt án þess þrældóm ítrasta erfiðis þurfi til og sjtanjfs- hæfni manna lamist fyrir ár fram. Hér er varla á öðru meiri þörf en að kenna mönnum betri handtök og hagkvæmari vinnu- aðferðir. — f fæstum skólunum er nokkur verkleg kensla og sízt svo fullnægjandi sé. Maður- inn lifir ekki á einusaman b^auð^. og þótt andleg fræðsla sé góð, reynist hún fæstum einhlýt til sjálfsbjargar á lifsle.iðinn,i. Svo er enn bögum háltað að flestir þurfa að nota hendurnar sér lil framdráttar, og er því nauðsyn-. legt að ;þeirra verði. sem mest not. Og því er það eins og. áð- ur er að vikið, aö hverjum er það nauðsynlegast að nem.a sem bezt hagkvæmustu vinnubrögðin við hvaða starf sem er, og að því inarki þarf að yinna af alefli. icv Kbna-.mnonorti.R.cjl'A 'íe itö? JU107'ltglflSd " ' '•Ll '¦¦-1 ' 6fT H QUQÍlí&fl Þingmálafundur á Akureyri. Þingmálafundur var haldinn á Akureyri á miðvikudagskvöld- ið. Stóð bann langt fram á nótt, en varð ekki lokið. Var því framhaldsfundur haldinn kvöld- iðeftici .Á dagskrá vomi. átta mál. Þingm. hélt hálfs annars tima inngan^gsræðu um landsmál.yfir- leitt. Urðu miklar umræður á eftir, og urðu aðeins 3 mál af- greidd, fjárhagsmál, gengismál og seðlaútgáfan. — Tillagan ,í fj^rhagsmíilinu var. syo-hljóðaudi: »Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að fjárhag ríkisins vmá pii .tejja . komið ígott horf, og skQrar jafnframt á;þihg Ogjsljórn að gæta framyegis fyistu var- riðar í fjármálastjórn ríkisins. Hins vegar lítur fundurinn svo á, að áhættulaust sé að létta nú þegar álö||,uai af þjóðirmi, að einhverju leyti, og telur þá-rétt áð byrja á þvi, að afnema geng- isviðaukann og lækka útflutn- ingsgjald á síldc<. i Tillögur Stórslúfcunnar i baun- málinu'voru samþyktar með a/s atkvæða. Tvær tillögur sneitandi sjávarúlveginn voru samþyktar svo hljóðandi: . 1. »Fundurinn vill vekja at- hygli þings og stjornar á þvi, að, hann telur íslenzka sjávarút- veginum stafa mikil fjárhagsleg hætta af sildveiðum danskra þegna hér við land, eins þröng- ur og markaðurinn fyrir islenzka síld reynist vera. Telur hann fulla sanngirniski'öfu gagnvart Dönum, að þeir aðstoði Islend- inga með fjárframlögum eða á annan hátt til þess að breiða út og auka markað fyrir íslenzka síld, og jafnframt krefst fundur- inn þess, aðs stjórnir beggja land- anna hafi strangt eftirlit með því að gæta fullkomlega allra þeirra skilyrða, sem til þess eru sett að lögum, aö skip hafi rétt til þess að veiða i íslénzkri landhelgict. 2. »Fundurinn telur óviðeig- andi, að síld su, sem veidd er hér við land, án þess gætt sé fyrirrrjjæla íslenzkra laga, er bpð- in út á erlendum markaði sem 1. fl. islen/.k. síld. í sambandi við þetta leggur fundurinn til, að bannað sé með lögum að salfa sild á skipum utan hafna, er rétt hafa til þess að veiða í landhelgk. Svo hl]óðandi tillaga var samþykt yiðvíkjandi 1000 ára afmaali; Alþingis: »Fundurínn telur það nauðsyn, að þegar á þessu þingi verði gerðarráð- staí'anir, svp hægt sé þegar á þessu ári að hefja undirbúning undir 1000. ára afmæli Alþingis á Þingvelli árið 1930, þannig, að bátið þessi megi verða sem eftirminnilegust í þjóðlífi íslend- ingacc — AHs voru 9 mál tek- in til meðferðar. Fundurinn vel sóttur.qg yfirleitt friðsamur. Aðrar fr^ttir. Stúdentafc)lagið hélt þorrablót á fpstudagskvöldið — Fiskafli ágætur Skjálfanda og sæmilegur útfirðinum, þegar gæflir eru. Pollurinn aflalaus. (FB).

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.