Dagblað

Tölublað

Dagblað - 26.01.1926, Blaðsíða 1

Dagblað - 26.01.1926, Blaðsíða 1
Þriðjudag 26 janúar 1926. ÍOagðfað L árgangur. 301. tölublað. TVEIR VESTUR-ÍSLENDING- AR hafa nýskeð wverið sæmd- ir« heiðursmerki Fálkaorð- unnar. Það eru þeir Thomas H. Johnson fyrv. ráðh. og Árni Egg- ertsson íasteignasali, báðir al- kunnir og merkir Vestur- ísl. — Það er sannarlega ekki of snemt þótt fósturjörðin minlisl loksins einhverra þeirra góðu drengja og merkra meðal landa vorra vestan hafs, sem íslenzka þjóðin á að þar vestra, og hefir œllð átt, er á hefir þurft aö halda! En í þessu atriði erum vér Austur-ísl. sorglega gleymnir! — Víst er um. það, að eigi myndi þurfa lengi að ieita um íslend- inga-bygðir vestan hafs til þess áð flnna marga fieiri, er mak- legir væru þessa heiðurs, og langtum fremur mörgum af þeim fjölda Iítt kunnra manna inn- lendra og erlendra, er þegar hafa sæmdir verið Fálka-orðunni. — Fyrir hvað? — Sagt er, að löndum vorum vestra þyki vænt um þessa við- urkenningu, enda kvað þetta vera í fyrsta sinn, að opinber viður- kenning fósturjarðarinnar falli þeim f slcautl —- ErþaðVestur- fsl. til hróss, að þeir lita þann- ig á málið. Þarf eigi um það að ræða, að báðir eru menn þessir vel maklegir slíks sóma frá ættjörðu sinni! — En hitt mun þð vega meira i hugum Vestur-tsl., að þeir þykjast í þessu sjá hlýjan hug »gamla landsins« í sinn garð, og það snertir hjörtu peirra! — Þeir eru lítt vanir þessháttar héðan að heiman, a. m. k. ekki frá hálfu hins opinbera. íslenzk stjórnarvöld eru venju- lega furðu minnissljó á tilveru Vestur-ísl. Og eigi skyldi mig undra, þótt það komi upp úr kafinu, að þessi »fjörkippur« stjórnarinnar sé á einhvern hátt tilviljun ein i tilefni af för Ein- ars H. Kvaran þangað vestur fyrir skömmu. Eins og kunnugt erf á E, H. K. sterk ítök í hug og bjarla fjölda Vestur-ísl. Og það vildi svo vel til fyrir stjórn vora, að hann var þar vestra og gat komið þar fram sem fulltrúi þjóðar vorrar á minh- ingarhátiðinni um 50 ára land- nám íslendinga þar i landi. En var þetta ekki tilviljun ein. Heppni óheppinna stjórnarvalda, sem gjarnt er áð gleyma? — Og ef svo er, þarf eigi að spyrja, hvaðan hugmyndin um sæmd- arvott þenna sé runnin. En hvað um það. Þessi sjáll- sagða viðurkenning í garð Vest- ur-ísl. er jafn makleg fyrir þvi, hvernig semá henni stendur. Og öll ísl. þjóöin mun gleðjast yflr þessum litla votti vinsemdar og maklegrar viðurkenningar héð- an að heiman! — II. Nýtt mannvirki. Vinnubrögðunum við hófnina heflr lengi verið ábólavant í ýmsum greinum, en þó einkum að því leyti hve alt hefir gengið þar hægt og seinlega. Fjölda manna þarf þar til vinnu yfir lengri tima, þar sem annarstað- ar er unnið með vélum á skömm- um tima. Sérstaklega er það við hleðslu og affermingu flutn- ingaskipa, að þessi vinnubrögð eru tilfinnaniega dýr og seintæk, og er þar einna mest þörf betri vinnubragða. Nú hefir félagið »Kol og Salta hafist handa um að koma þessu í betra horf, og má þar vænta breytingar sem um munar. Hefir félagið f hyggju að koma hér upp »ko!akrana«, og hefir farið fram á það við hafnarnefnd, að fá að setja hann upp á austurbakka hafnarinnar, og einnig að fá þar leigða lóð til kolageymslu, 90 metra á lengd. Hafnarnefndin hefir fall- ist á að veita umbeðið leyfi með nánari skilyrðum sem hún setur. Er ætlast tii að kraninn verði svo öflugur, að hann geti lyft 10 tonnum f einu, og þótt tvö skip liggi samsíða, þá nái hann út i það ytra. Ætlast er til að kraninn geti ekki á neinn hátt hindrað aðra vinnu á hafn- arbakkanum. Veröur 10 metra bil milli hans og bakkarbrúnar- innar, og ætti það að vera nægi- legt til allrar algengrar vinnu. Auðvitað ætlar félagið fyrst og fremst að nota þetta tæki til eigin þarfa, en jafnframt verður það ákvæði sett i samn- ingana, að það sé skyldugt »til að láta kranann vínna fyrir aðra, þegar það notar hann ekki sjálfs, fyrir borgun er hafn- arnefnd samþykkir«. — Væntanlega verður þessu mannvirki komið upp áður en langt um liður, og er vonandi að þessi krani komi að meiri nolum en sá sem settur var upp á Ingólfsgarðinum sællar minn- ingar. Utan úr heimi. Khöra FB., 24. jan. '26. Meroier karðínáli díiinn. Simað er frá Brússel, að Mer- cier kardfnáli hafi dáið i gær eftir þunga legu. Banamein hans var krabbamein. Kouungshjónin voru viðstödd, er hann gaf upp öndina. Fánar voru dregnir i hálfa stöng um alt ríkið. Gamlar sogur frá ófriðar- árnnnm Símað er frá Berlin, að rann- sóknar-nefndin upplýsi, að að- mirálarnir hafi gegn vilja stjórn- arinnar ætlað að sigla út öllum flotanum og leggja til orustu við enska flotann, en hásetar og kyndarar gerðu mótspyrnu og slöktu undir kötlunum, og forð- uöu ' þar með landi sínu frá heimskulegu glapræði, því af- leiðingamav hefði sennilega orð-

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.