Dagblað

Eksemplar

Dagblað - 28.01.1926, Side 1

Dagblað - 28.01.1926, Side 1
 Fimtudag 28 janúar 1926. 1. árgartgur. 303. tölublað. LOFTFERÐIR hafa aukist svo á síðustu árum að undrum sætir. Eru þær nú orðnar svo algengar viðsvegar um heim, að ekki þykir lengur tíðindum sæta þótt farnar séu langar leiðir í loft inu. Öryggi slikra ferðalaga hefir líka aukist að sama skapi og þykir nú litlu hættumeira að ferðast í loftinu en á sjó eða landi. — Reglubundnar flugferð- ir hafa nú verið teknar úpp milli stórborga víðsvegar urn heim og nýjar og len'gri fjar- lægðir eru nú lagðar undir-svif- hraða flugvélanna. Á síðustu árum hafa fiuglæk- in tekið tniklum umbótum og stórþjóðirnar keppast við að auka loftskipastól sinn sem mest bæði að fjöida loftskipa og öll- um útbúnaði. Öllum er kunnugt um þátttöku flugvélanna i heims- styrjöldinni og hernaðarþjóðirn- ar leggja nú ekki meiri áherzlu á annað en aukningu flugliðs- ins. Er alt útlit fyrir, að styrj- aldir framtíðarinnar verði að mestu háðar í loftinu og sá beri sigur úr býtum sem mestum og bézt útbúnum loftskipastól hefir yfir að ráða. — En hin sameiginlega von allra góðra manna um að takast megi að girða fyrir styrjaldir með gerðardómum og ýmsum örygg- issamþykturn gerir ekki aukn- ingu loftskipastólsins gagnslausa. Wí en^u að síður má nota flug- tækin til friðsamlegra starfa, og einmitt þannig getur þeirra orð- ið bezt not. — FJuglistin hefir tekið svo stórfelduni framförum á siðustu árum, að fastlega má búast við að ekki líði á mjög löngu þangað til flugvélarnar verða aðalsamgöngutæki landa á milli, a. m. k. 'til fólksflutn- inga og létlra vörusendinga, og sumir ala þá von í brjósti að þess verði tillölulega skamt að bíða að flugvélarnar verði eins algengar og bifreiðar eða önnur álíka handhajg ílhtningatæki eru nú. Og eftir þeirri hraðfara þró- un sem loftskipagerð og fluglist hefir tekið á síðustu árum virð- ist sú von ekki vera gripin úr lausu lofti. — Svona er þessum ínálum kom- ið meðal stórþjóðanna, en við íslendingar höfum lílið af þessu að segja ennþá, eins og svo mörgu öðru sein mest ber á í umheiminum. — Fyrir nokkrum árum var flug- vél fengin hingað iil lands og gerðu sér márgif vonir um að hún gæti komið okkur að nokkru gagni. En hún varð meira til augnagamans og uratals en að við hefðum nokkur not af komu hennar. Og svo var flugvélin send sömu leið og hún kom og fyrsta þælti í sögu íslenzkra flng- ferða þar með lokið. Enginu vafi er á því, að flug- vélar gæli orðið til rcikijla sam- göngubóta hér á landi eins og viðast annarsfaðar, og þeim mun fremur sem óvfða er úieiri þörf á bættum samgóngum en eiu- mitt hér. — Þar sém fjarlægð- irnar eru lengstár og mestum erliðleikum bundið að korn^st feiða sinna á landi, ætli einmitt flugiækiu að koma að mestu gagni og verða aðalsamgöngu- tæki þeirra, sem búa dreifðir og afskiftir í stfjáibygðúríi þessa hálfnumda kostaiands. t^péJlvirki. Fyrir rúmlega viku siðim var slitið vírnetið, seni er umhverfls refaræktunarstöð Ólafs Friðriks- sonar suður á Mélum, og 'höfðu flestir refirnir slopptð úl. Nokkrir þeirra liafa náðst aftur, eu niarga vantar enn. Er þetta bæði mikill skaði fyrír eigandann og hættutegt fyrir fénað manna hér nærlendis. — Er undávíeg sú ónáttára sumra rnanua, að hafa ánægju af að gera öðrum tjón, og ekki sízt þegar það getur haft jafn alvarlegar afleiðing- ar og utlit er fyrir að þelta »til- tæki« geti hal’t. Merkileg bók. Gunnar Isnchsen: »Grðn- * land og Grönlandsisen«. — Cappelens Forlag. Oslo 1925. Major Guunar ísachsen er kunnur mörgum íslendingum af Norðurhafsfeiðum sínum. Hefir hann komið hingað til lands oftar en einu sinni. Það er ef til vill fáum kunnugt, að það var hann er fyrstur stakk upp á því, að slofnaður yrði kennara- stóll í ísl. fræðum við Háskól- ann í Qsíó, og íslendingi veitt það embætti. Lýsir þetta bezt huga Isachsens í vorn garð. Má með fullum sanni telja hann góðan vin þjóðar vorrar, eins og líka fjölda marga merka NorðmenD. — Rétt fyrir jólin kom út hin miklá óg skrautlega Grœnlands- bók, sem Isachsen heflr unuið að undanfarið. Er það merkileg bók og fróðleg, eigi sízt fyrir oss íslendinga, og verður hún óefað kej'pt a. m. k. handa Landsbókasafninu, því þar á hún heima. Má svo að orði kveða, að höfundurinn sé sér- fræðingur í þéirri grein, er hann fjallar um í bók þessari. Enda eru allar frásagnir hans bygðar á vísindalegum rannsóknum og eigin reynslu. Isachsen er vel kunnugur á Grænlandi, og hefir komið þang- að fleirum sinnum. Hann var rneð Olto Sverdrup í för hans 1898-1902, og rannsökuðu þpir þá vesturströnd Græulands norð- ur að 80°. Árið 1923 var hann með í rannsóknarleiðangri til Auslúr-Grænlands, og árið eftir fór hann þangað á úý með skipinu »Quest«, til að leita að loftskeytamönnunum frá Mývogi. Fessir tveir keflar bókarinnar eru eins og átakanlegt æfintýri, senr gefur Ijósa mynd af íshafs- ferðum Norðmanna. Fyrri ferð- in, með »Coniaa HoImboe«, 1923, var vísindaleg rannsókn-

x

Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.