Dagblað

Tölublað

Dagblað - 29.01.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 29.01.1926, Blaðsíða 4
4 L) AGB LAi) VagBlam ‘á.^ endnr ókeypis til mán- aðamóta. Athugið það! U. m. S. K. JJ. M. F. I. Gestamót fyriv íi 1111 ungmennníélaga verður haldið laugardaginn 30. þ. m. kl 81/* síðd. í IÐNÓ. Danmerkurfréttir. (Úr tilkynningu frásendih. Dana). Til skemtunar verður: Guðm. Björnson landlæknir flytur erindi. Kórsöngur (karlakór). Einsöngur. Sjónleikur. Danz. Ailir ungmennafélagar geta vitjað aðgöngumiða, sem kosta kr. 2,50, í Iðnó í dag kl. 6—9 síðdegis, og á laugardag eftir kl. 4, og eru félagar, ’sem hafa skírteini frá U. M. S. K., eða sínu félagi, beðnir að sýna þau um leið og miðarnir éru sóttir. Khöfn FB., 26. jau. '26. íslendingar í leik«kóla í Kbh. Sunnudagsviðauki National- tidende birta samtal við ungfrú Önnu Borg, dóttur hinnar látnu leikkonu frú Stefaníu Guð- mundsdóttur. Er Anna um þess- ar mundir nemandi við konung- lega leikhúsið. Skýrir hún þar frá listastarfi móður sinnar og hvernig þátt hún hafi átt í því að mynda fastan ísl. Ieikflokk. Einnig getur hún um áhrif Adam Poulsens fyrra ár, sem báru þann ávöxt, að hún og Haraldur Björnsson (frá Akur- eyri) urðu fyrstu íslendingarnir sem komist hafa á námsskóla konunglega leikhússins. Iburðarvinsla á íslaiidi. Þórarinn Tnliníus ræður til þess í »Köbenhavn« að rannsakað verði hvort ekki muni hagnaður að því að nota íslenzka vatnsaflið að einhverju leyti til þess að framleiða salt- pétur. Tuliníus heldur því fram að þetta hafi áður vakað fyrir dönskum landbúnaðarmönnum, og þar sem Danmörk notar árlega Noregssaltpétur fyrir milli 20 og 30 miljónir króna, muni mega spara stórum á þann hátt og auðvelt að fá rekstursfé. Ritstjórinn bætir því við, að þetta hafi verið ráðgert á stríðs- árunum til þess að ráða bót á áburðarskorti, en að málið hafi legið niðri hingað tií með því að auðvelt var að fá saltpétur bæði frá Noregi og Pýzkalandi. »En ekki er óhugsanlegt að tollákvarðanir þessara landa gagnvart Dartmörku kunni að vekja nýjan áhuga fyrir málinu«. AV. Útidyrom hússins vorðnr lokað kl. 11 og engum hleypt inn eftir þaun tíma. L6UlT-5uðu5úkkulaði. Stór útsala. Nú gefst mönnum tækifæri til að fá sér nauðsynlegar klæðnaðar- vörur fyrir afarlágt verð. — Sem dæmi má nefna: 135 kr. klæðskerasaumaðir yfirfrakkar á kr. 98,00 120 — —»— —»— » — 85,00 68 — —»— —«— » — 50,00 Ryk- & regn-frakkar með 15°/o afslætti. Karlmannaföt — 10°/o — Barnasokkar (ullar) — 20°/o — Drengja-töt og frakkar fyrir helming verðs. Ymsar aðrar vörur, svo sem nærföt, sokkar, manchetskyrtur, flibbar, slifsi, treflar o. fl. seljast óheyrilega lágu verði. Komið fljótt, meðan úr nógu er að velja! Versl. INGÓLFUR, Laugavegi 5. Nú sauma ég ódýit föt fyrir fólk. Komið því með efni ykkar sem fyirst. Tek einnig að mér að pressa og hreinsa föt. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Ingólfstræti 6. Sími 377. EflfiF' Framvegis sel ég olíu — sólarljós — á 30 aura lítr. SialŒjöt (lœri) fæst í Nýlenduvörudeild Hermann Jónsson. Óðinsgötu 32. Sími 1798.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.