Dagblað

Útgáva

Dagblað - 30.01.1926, Síða 4

Dagblað - 30.01.1926, Síða 4
4 DAGBLAÐ Leikfélag Reyklavíkur. Dansinn í Hruna verður leikinn á morgnn (sunnudaginn 31, þ, m.) kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag írá kl. 4—7 og á morgun frá kl, 10—12 og eftir kl. 2. Pantanir sækist fyrir kl. 2 þann dag sem leikið er, ella seidir öðrum. ^ími 12. .12 Húsmæðurl Pví notið þér sápuduft og afgangssápur, sem skemma bæði hendur og föt? Notið heldur SUNLIGHT-SÁPU, sem ekki spillir fípustu dúkum né veikasta hörundi. Pví kaupið þér lélegustu sáputegundir, sem að lokum mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu líni og fatnaði? Pað er ekki sparnaður. Sannur sparnaður er fólg- in í því, að nota hreina og ómengaða sápu. SUNLIGHT-SÁPAN er hrein og ósvikin. Notið hana eingöngu, og varveitið fatnað yðar og húslín. Heildverslun Asg. Sigurðssonar. Sími 300. fer fram mánudagiun 1. febrúar í lestrarsal Landsbókasafnsins. Hefst það kl. 9 árdegis stund- víslega og stendur alt að 4 stundum. Pappír og önnur ritföng legg- ur þingið til. Skrifstofa Aiþingis. V. B. S. Vörubilastöðín Sími 1006 — þúsund og sex — beint á móti Liverpool, hefir ávalt vörubíla til leigu bæði við utan- og innanbæjarílutuinga. Sími 1006. Mtyvant Sigurðsson Simi heima, 1263. v. B. s. Maðnr vanur skepuuhirðingu óskast strax á golt heimili í grend við bæinn. A. v. á. N otið shhrr snienLiKi St. Verðandi nr.9 JgSGT Stærsta og fjölbreyttasta ' úrval af innröuimaðnm mynd* I nm í versl, fiatla Lang iv. 27. Innrömrann á sama st»ð. heldur óishátíð sína laugardaginn 30. þ. m. kl. 8Vi síðd. í Good- templarahúsinu. Til skemtunar verður: Ræðnhöid (Rich. Torfason, Sig. Jóns- son, Pétur Hulldórssoi). Einsöngur. Korskir þjóðdanzar (Ásfr. Ásgríms). (ialdrar. Dauz. ’ Húsið verður skreytt. Aðgöngumið&r seldir í G.-T.-húsinu í dag og á morgun kl. 3—6 og við innganginn, meðan rúm leyfir. syggiö yðnr aðgang í tíma. Gödin gestir gleðjast flestir ftf glöf sem kœlir, en pað er SÓLEYJAll KAFFIBÆTUt '

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.